Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.11.2004, Qupperneq 20

Fréttablaðið - 24.11.2004, Qupperneq 20
Skipulagning Skipulagning er mikilvægur hluti af jólunum. Gerðu innkaupalista yfir það sem þú þarft og reyndu að kaupa þá hluti sem geymast vel, eins og grænar og gular baunir, í venjulegum búðarferðum. Þannig sparar þú þér tíma og forðast stress.[ Aðventan boðar komu jólanna Nýtískuleg og falleg aðventuskreyting sem fæst í Gróðrarstöðinni Birkihlíð. Síðustu fjórar vikur fyrir jólin tilheyra aðventunni, og er það sá tími sem kristnir menn undirbúa sig undir komu frelsarans og minnast fæðingar hans. Aðventan er jólafasta þar sem fólki er ætlað að lifa meinlætalífi í mat og drykk til að undirbúa gleð- ina sem fylgir jólunum. Hins vegar hefur það ekki verið tekið alvarlega hér á landi og gleðin hefur í raun teygt sig út allan desembermánuð. Fysta sunnudag aðventunnar er settur upp aðventukrans með fjórum kertum og er eitt tendrað á hverjum sunnudegi fram til jóla. Á þessum árstíma fyllast blómabúðir af aðventukrönsum ásamt efni- viði í kransa sem fólk getur sett saman sjálft. Algengastur er hringlaga krans úr greni sem er skreytt með borðum og upp úr honum standa kertin fjögur. Hins vegar er hægt að setja saman alla vega kransa eða hvers lags skreytingu þar sem fjórum kertum er komið fyrir. Aðventan spannar síðustu fjórar vikur fyrir jólin og á hverjum sunnudegi fram að jólum er eitt kerti tendrað. Skeifan 8 - s. 568 2200 Smáralind - s. 534 2200 - www.babysam.is ] Sími 587 3400 burek@burek.is www.burek.is HEILDSÖLUDREIFING: Ljósakross Hvítu plastkrossarnir frá Búrek henta þeim sem vilja annast lýsinguna fremur en að leigja sér kross. Þeir eru með innbyggðu ljósi og tengjast rafmagnsleiðslu í görðunum eða rafhlöðu sem endist í allt að 20 daga. Höfuðborgarsvæðið: Árbæjarblóm Hraunbæ, Blómabúð Garðheima, Blómaverkstæði Binna ehf, BYKO Breidd, BYKO Hafnarfirði, BYKO Hringbraut, BYMOS Mosfellsbæ, Garðheimar, Phaff - Borgarljós, Rafkaup, Ármúla, Kópavogsblóm, Dalsvegi, S. Helgason - Steinsmiðja, Kópavogi, Vesturland: BYKO, Akranesi, Kaupfélag Steingrímsfjarðar, Hólmavík, Módel Akranesi, Póllinn, Ísafirði, Skipavík - verslun, Stykkishólmi, Verslunin Blómsturvellir, Hellissandi Norðurland: Mývatn - verslun Mývatni, Skagfirðingabúð, Sauðárkróki, Verslunin Laugasel, Laugum, Blómaval Akureyri, Verslunin Skriðuland, Saurbæjarhreppi, Austurland: Byggt & Flutt, Eskifirði, Byggt & Flutt, Fáskrúðsfirði, Byggt & Flutt, Neskaupsstað, BYKO, Reyðarfirði, Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsstöðum, Kf. A-Skaftfellinga Höfn í Hornafirði, Rafmagnsverstæði Árna, Reyðarfirði, Raftækjaverslun Sveins Guðmundssonar, Egilsstöðum, Suðurland: BYKO, Selfossi, Fossraf, Selfossi, Vörufell, Hellu, Suðurnes: BYKO, Keflavík, Ljósboginn, Keflavík, Stapafell, Keflavík, Verslunin Rás, Grindavík. Það er ódýrara að kaupa ljósakross en að leigja hann! Auðveldir í uppsetningu. Fást um land allt! Nýtast í mörg ár. Upplýstur kross á leiði Sígildur krans frá Garðheimum.▲ Einfaldur og smekklegur krans frá Gróðrarstöðinni Birkihlíð. ▲ Óvenjulegur krans frá Garðheimum. ▲ Blómastofa Friðfinns, fallegur krans sem getur staðið öll jólin. ▲

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.