Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.11.2004, Qupperneq 21

Fréttablaðið - 24.11.2004, Qupperneq 21
MIÐVIKUDAGUR 24. nóvember 2004 Danfoss hf Skútuvogi 6 Sími 510 4100 www.danfoss.isÞægindi - Öryggi - Sparnaður Húseigendur! Aukið þægindin og lækkið hitunarkostnaðinn með ECL stjórnstöð á hitakerfið Kynnið ykkur kosti og verð ECL stjórnstöðvarinnar frá Danfoss ECL stjórnstöðvar fyrir hitakerfi Jólaskreytinganámskeið Garð- yrkjuskólans verða tvö í ár, bæði haldin í húsakynnum skólans að Reykjum í Hveragerði. Hið fyrra verður laugardaginn 27. nóvember og hitt laugardaginn 4. desember og standa þau bæði frá kl. 10 til 16. Leiðbeinandi verður Júlíana Rannveig Einarsdóttir, fagdeild- arstjóri á blómaskreytingabraut skólans. Á fyrra námskeiðinu út- búa þátttakendur aðventukransa og jólaskreytingar og 4. desem- ber verða hurðaskreytingar og jólaskreytingar teknar fyrir. Þátttökugjald er kr. 7.500 og verður pizzuveisla í hádeginu. Greiða þarf 3.500 króna staðfest- ingargjald við skráningu sem er óendurkræft en fjölmörg stétt- arfélög taka þátt í greiðslu nám- skeiðsgjalda sem þessa. Skrán- ing og nánari upplýsingar um námskeiðin fást á skrifstofu skólans í síma 480-4300 eða hjá endurmenntunarstjóra í síma 480-4305 og í netfanginu mhh@reykir.is ■ Kennsla í gerð aðventukransa Sýnishorn af því sem gert er á nám- skeiðunum. Garðyrkjuskólinn á Reykjum heldur tvö námskeið í skreytingum. Hátíðlegir aðventukransar Fyrir þá sem ekki hafa tíma til að búa til krans. Aðventukransar tilheyra svo sannarlega undirbúningi jól- anna. Gaman er að gera eigin krans en ekki hafa allir tíma til þess. Þá er gott að geta keypt sér krans. Nóg er úrvalið í blómabúðum eins og sjá má á síðunni. Blóma- verkstæði Binna er þekkt fyrir glæsilega aðventukransa eins og meðfylgjandi myndir sýna. Hefðbundnir grenikransar standa alltaf fyrir sínu en fjöl- breytnin í keyptum krönsum er æði mikil og grenikransar sjald- séð sjón. ■ Glæsilegir og hátíðlegir kransar frá Blómaverkstæði Binna. - mest lesna blað landsins Á FIMMTUDÖGUM Fyrir áhugafólk um falleg heimili Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is { Aðventuljósin } * Fyrsta kertið er Spámannskertið, sem minnir á fyrirheit spámannanna * um komu frelsarans. * Annað kertið er Betlehemskertið, sem heitir eftir fæðingarbæ Jesú. * Þriðja kertið er Hirðakertið, nefnt eftir hirðingjunum sem fyrstir fengu * fregnir um fæðingu Jesú. * Fjórða kertið er Englakertið, sem minnir á englana sem fluttu fréttina* * um fæðingu Jesú.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.