Fréttablaðið - 06.12.2004, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 06.12.2004, Blaðsíða 64
6. desember 2004 MÁNUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli B Í Ó M I Ð I Á S E E D O F N Ú Í B Í Ó Vinningar verða afhentir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið Vinningar: Miðar á Seed of Chucky DVD myndir Margt fleira. Sendu SMS skeytið JA SCF á númerið 1900 og þú gætir unnið. 9 . h v e r v i n n u r Fréttablaðið mun bjóða öllum lesendum sínum frítt inn í garðinn til jóla og verður margt við að vera. ÞÉR ER BOÐIÐ Í FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐINN! Fréttablaðið er komið í hátíðarskap! Mest notaði fjölmiðill á Íslandi - daglega Dagskráin mánudaginn 6. desember: Aðrir velunnarar Fjölskyldu- og húsdýragarðsins eru: 10:30 Hreindýrum gefið 10:45 Jólasaga lesin í Jólaveröldinni 11:00 Selum gefið 11:30 Refum og minkum gefið 13:00 Fræðsla um fiskana í fiskasafninu 13:30 til 17:00 Handverksmarkaður 14:00 Svínum hleypt út ef veður leyfir 14:00 Jólasaga lesin í Jólaveröldinni 15:00 Fálkunum gefið 15:30 Hreindýrum gefið 15:45 Dýrum í smádýrahúsi gefið 16:00 Selum gefið 16:15 Hestum, geitum og kindum gefið 16:30 Svínum gefið og mjaltir í fjósi. Vissir þú að Guttormur varð tólf ára á árinu og í fjósinu með honum búa meðal annarra þrjár kýr Búkolla, Branda og Blökk? Sumarið 2002 mun ekki líða mér úr minni svo lengi sem ég lifi. Að fá að ferðast um heiminn með ís- lenskri hljóm- sveit, sjá rúm- lega 30 ríki í Bandaríkjun- um, keyra í g e g n u m Klettafjöllin í Kanada, heimsækja Ástralíu og spila á tvennum risatónleikum í Japan. Að ég tali nú ekki um allar þær hljómsveitir sem maður fékk að kynnast og öll- um skrautlegu persónuleikunum sem urðu á vegi manns. Eitt atriði á tónlistarhátíð í St. Louis í Missouri er mér sérstak- lega minnisstætt. Við höfðum lokið okkur af og skunduðum í átt að aðalsviðinu þar sem Tenacious D átti að troða upp. Hljómsveitina skipa söngvarinn og leikarinn geðþekki Jack Black og K.G., sem spilar á gítar. Eins og margir vita leikur Dave Grohl úr Foo Fighters á trommur á plötu Tenacious D. Hljómsveitin kemur þó aldrei fram öðruvísi en með tveimur kassagíturum, sem skapar sér- staka stemningu. Eftir þriðja lagið sagði Black: „Um þetta leyti, meðan á tón- leikum okkar stendur, byrjar fólk yfirleitt að spyrja; „Hvar er Dave Grohl? Við vitum að hann spilar á plötunni. Af hverju er hann þá ekki með ykkur á tón- leikum?“. Dömur mínar og herr- ar. Ég er með óvæntan glaðning fyrir ykkur. Herra DAVE GROHL!!!“ öskraði Black og viðstaddir gestir, sem voru um 20 þúsund talsins, trylltust af fögnuði. En þá hélt Black áfram: „...er ekki hér! En fyrst við erum með K.G. á sólógítarnum, þá þurfum við engan helv... Dave Grohl, gefðu þeim smá sýnishorn, K.G.“ sagði Black og K.G. tók hann á orðinu og lék listir sínar á kassagítarinn. Tón- leikagestirnir voru ekki á eitt sáttir við þennan brandara Jack Black. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA SMÁRI JÓSEPSSON SEGIR ROKKSÖGU AF SNILLINGNUM JACK BLACK Við þurfum engan helv... Dave Grohl! M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Aumingjar Svona, svona! Vilja strákarn- ir ekki spila með þér Jói? Pabbi, hvað varstu gamall þegar þú áttaðir þig á því að þú værir orðinn gamall? Hvað er að honum? Hann er bara að ganga í gegnum smá skeið! Götótt teppi... hálf ónýt kommóða.... rispuð húsgögn.... klístruð hurð.... Helmingurinn af hlutunum hér innanhúss þarfnast við- halds eða hreinsunar.... ...og þau ná ekki enn í hinn helm- inginn. Við þurfum lengra prik! Þeir vilja ekki mála sig!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.