Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.12.2004, Qupperneq 17

Fréttablaðið - 07.12.2004, Qupperneq 17
17ÞRIÐJUDAGUR 7. desember 2004 Björgvin-Um jólin Elly & Vilhjálmur-Syngja jólalög Johnny Cash-Christmas Collection Haukur Morthens-Hátíð í bæ Leann Rimes-What A Wonderful World Mahalia Jackson-Silent Night Ómar-Krakkar mínir komið þið sæl Svanhildur-Jólaplatan Ally McBeal-Christmas Album American Idol: Great Holiday Christmas Ashanti-Christmas Album Beach Boys-Christmas With Beach Boys Bing Crosby-White Christmas Barbara Streisand-Christmas Album Björgvin-Jólagestir 1 Björgvin-Jólagestir 2 Björgvin-Um jólin Borgardætur-Jólaplatan Christina Aguilera-My Kind of Christmas Charlotte Church-Dream A Dream Celine Dion-These Are Special Times Carr/Dom/Pav-Best Of Christmas In Viena Christmas Classics-Ýmsir flytjendur Christmas Hits Album Destiny´s Child-8 Days Of Christmas Dengsi-Jólaball Diddú-Jólastjarna Ellý Vilhjálms-Jólafrí Ellý & Vilhjálmur-Syngja jólalög Elvis-White Christmas Elvis-Wonderful World of Christmas Frank Sinatra-Christmas Songs Fóstbæður-Með helgum hljóm Gáttaþefur á jólaskemmtun Gott um jólin Gregorian Christmas Guðrún Á. Símonar & Guðmundur Jónsson Gömlu góðu jólin Haukur Morthens-Hátíð í bæ HLH-Jól í góðu lagi Í hátíðarskapi Jose Carreras-Merry Christmas Johnny Cash-Christmas Collection Jólaball með Giljagaur Jólakettir-Svöl jól Jólastemming Jólastjörnur Jólastrengir Jólasveinar einn og átta Jólasveinarnir okkar Karlakór Reykjavíkur-Jól jól skínandi jól Kenny G-A Holiday Album Kenny & Dolly-Once Upon A Christmas Time Komdu um Jólin Kór Langholtskirkju-Mín sál, þinn söngur Kristján Jóhannsson-Helg eru jól LeAnn Rimes-What A Wonderful World Mariah Carey-Merry Christmas Mahalia Jackson-Silent Night Motown Christmas Ómar-Krakkar mínir komið þið sæl Páll Óskar & Monika-Ljósin heima Pálmi-Jólamyndir Pavarotti/Carreras-Xmas Celebration Rosie O'Donnell-A Rosie Christmas Sigga-Desember Silfurkórinn-Hvít jól Strumparnir-Jól í Strumpalandi Svanhildur Jakobsdóttir-Jólaplatan Three Tenors Christmas Verkstæði Jólasveinanna Winter Wonderland Zamfir-Christmas At Notre Dame Þrjú á palli-Hátíð fer í hönd Þuríður Pálsdóttir-Jólasálmar Frábærar jólaplötur í Eftirtaldir titlar eru nú fáanlegir í 2 fyrir 2.200 tilboðinu. Þú velur 2 plötur úr listanum hér að neðan og borgar aðeins 2.200 krónur. 2 fyrir 2.200 tilboðið er fáanlegt í öllum betri plötuverslunum um land allt Gömlu góðu jólin Gott um jólin Jólastemming Páll Óskar & Monika-Ljósin heima HVAÐ ER? UMBOÐSMAÐUR BARNA Ingibjörg Rafnar hefur verið skipuð um- boðsmaður barna frá og með 1. janúar næstkomandi og tekur hún við stöð- unni af Þórhildi Líndal sem hefur gegnt henni síðustu tíu árin en þá var emb- ættið stofnað. Ráðning og kröfur? Í lögum um umboðsmann barna er þess krafist að hann hafi lokið háskóla- prófi. Ef hann hefur ekki lokið embætt- isprófi í lögfræði skal lögfræðingur starfa við embættið. Ráðherra skipar umboðsmann barna til fimm ára í senn og er heimilt að endurnýja skipun hans til annarra fimm ára. Umboðsmanni er óheimilt að taka að sér önnur launuð störf eða taka að sér verkefni sem ekki samrýmast starfi hans. Kjaradómur ákveður laun umboðsmanns barna. Starfssvið? Umboðsmaður barna hefur ýmis verk- efni með höndum. Hann vinnur að því að bæta hag barna og unglinga svo að þeim „líði sem allra best“, eins og segir á heimasíðu embættisins. Í lögum er annars kveðið á um að umboðsmaður barna skuli meðal annars vinna að því að stjórnvöld, einstaklingar og félaga- samtök taki fullt tillit til réttinda, þarfa og hagsmuna barna með því að setja fram ábendingar og tillögur um úrbætur sem snerta hag þeirra á öllum sviðum samfélagsins. Þetta gerir hann meðal annars með því að hafa frumkvæði að stefnumarkandi umræðu um málefni barna og koma á framfæri tillögum um úrbætur á lögum sem varða börn sér- staklega. Umboðsmaður barna hefur þar að auki leitast við að vernda skjólstæðinga sína fyrir hvers kyns ofbeldi og freistað þess að gera menningu og listir aðgengilegri fyrir þá. Hvaða börn? Umboðsmaður vinnur almennt að rétt- inda- og hagsmunamálum barna og unglinga en það þýðir að hann má ekki skipta sér af vandamálum einstakra barna. Það er í verkahring annarra, til dæmis barnaverndarnefnda. Annars segir umboðsmaður að hann láti sig varða „börn sem lögð eru í einelti, börn sem eru í fíkniefnaneyslu, börn sem þurfa á sérstakri hjálp að halda vegna geðrænna, líkamlegra eða tilfinninga- legra vandamála,“ eins og segir á heimasíðu embættisins www.born.is. Besti vinur barnanna

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.