Tíminn - 13.09.1973, Blaðsíða 28

Tíminn - 13.09.1973, Blaðsíða 28
28 TÍMIW.'.‘ Fimmtudagur 13. september 1973 Enska knattspyrnan: Mercer er að koma upp skemmtilegu liði hjá Coventry Coventry nældi sér í þriðja sætið í I. deild með því að vinna Manchester City 2:1. — Leeds heldur sínu striki. — Burnley tapaði stigi á heimavelli MICK COÖP... hinn nýi fyrirlihi Covcntry. Coventry-liðið undir stjórn hins nýja fyrir- liða, Mick Coop, hefur komið á óvart i byrjun enska keppnistima- bilsins. Liðið leikur skemmtilega knatt- spyrnu og er ekki auðunnið á heimavelli sinum, Highfield Road. Það fengu leikmenn Manchester City að finna sl. þriðjudags- kvöld. Hinn 24 ára gamli Evrópubikarkeppnin: Sovét sigraði í karlakeppninni Tvö heimsmet hjó kvenfólkinu Sovétrikin sigruöu I Evrópu- bikarkeppni karla, en úrslita- keppni fór fram f Edinborg um helgina. Fyrirfrain var búist vift sigri Austur-újóftverja, sem höfftu forystu eftir fyrri dag keppninnar. Alls hlutu Sovétrikin 82,5 stig, Austur- Pjóftverjar 78,5, Vcstur- Þjóftvcrjar 76, Bretar 71,5, Finnar (>4,5og Frakkar 45 stig. Kcppnin var þvf spennandi og skemmtileg. Afteins tvö landsmet voru sett i keppninni, bæfti i sleggjukasti. Frakkinn Accambray kastafti 71,50 m og Barry Bretlandi kastafti 71,26 metra. Sigurvegari varft Bondartsjúk, Sov'ét 74,08 m. Annars voru kastgreinarnar jafnbestar, Briesenick, Au.Þýskal. varpaði kúlu 20.95 m, Wolferman, V.- Þýzkalandi, kastafti spjóti 90,68 m. Þá sigrafti Khama, Finnlandi, i kringlukasti meft 63.08 m. Finninn Kalliomæki og Rússinn Isakov stukku báftir 5.30 á stöng og voru jafnir Gavrilow, Sovét, sigrafti i há- stökki 2.15 m. Poluwhy, Sovét sigraði Baumgarntner V.- Þýskal. i langstökki, þeir stukku 8.20 og 8.12. Arangurinn i hlaupunum var lakari en efni stóftu til. Honz, V.-Þýskal. sigrafti i 400 m á 45,20 sek. Monk Bretl. varft fyrstur i 200 m á 21 sek Kantanen, Finnl. sigraði i 3000 m hindr. á 8:28,45 min. Austur-þýsku stúlkurnar sigruðu Austur-þýsku stúlkurnar sigruftu meft yfirburöum, hlutu 72 stig, en þær sovézku 62, en þær komu næstar. Tvö heimsmet voru sett, Fuchs, Au.Þýskal. i spjótkasti 66.12 m og Melnik i kringlukasti 69,48 m. FUCHS...setti heimsmet í spjótkasti. Mick Coop, sem tók við fyrirliðastöðunni af Roy Barry, kom Coventry á bragðið gegn City með fallegu marki. Coop, sem byrjaði að leika á Highfield Road 11965 — þá aðeins 16 ára gamall, hefur. nú skorað þrjú mörk i deildinni — öll á heimavelli Coventry. John Groven, sem Coventry keypti frá Crystal Palace i sumar á 45 þús. pund, bætti siftan við öftru marki Coventry, en Rodney Marsh skoraði fyrir City. Leikn- umlaukmeð2:l sigri Coventry, og þar með skauzt liðið upp i 3. sæti i 1. deildinni ensku. Fram- kvæmdastjóri Coventry, Joe Mercer, fyrrum framkvæmda- stjóri Manchester City, var mjög ánægftur eftir leikinn, en hann er nú aft koma upp mjög góöu liði. Eins og menn muna, þá var Joe Mercer hrakinn úr framkvæmda- DENNIS MORTIMER.... hinn marka- gráftugi leik- maftur Coventry. Hann cr sagftur nýr Bobby Charl- ton. Leikur Arsenal og Sheffield United var ekki upp á marga fiska. Arsenal-liðið er að reyna aft þreyfa sig áfram, er greinilega ekki búift aft ná sér eftir 5:0 tapið gegn Sheffield United i sl. viku. Sheffield-liftið sýndi ekki eins góftan leik á Highbury, og þaft sýndi á heimavelli. Ray Kennedy skoraði eina mark leiksins og það dugði Arsenal til sigurs. Lundúnaliftift Chelsea virðist vera aft ná sér eftir slæma byrjun. Leikmenn Chelsea áttu ekki i erfiftleikum gegn hinu lélega Birmingham-lifti og tókst að senda knöttinn þrisvar sinnum í netið. Peter Osgood skorafti sitt fyrstamarká keppnistimabilinu, en hann skoraði 17 mörk sl. keppnistimabil. Þá lék Tommy Baldwin aftur með Chelsea.og skorafti þessi fyrrverandi Arsenal-leikmaður mark i leikn- um. Arsenal seldi Baldwin til Chelsea 1962 i skiptum fyrir George Graham (nú Manchester United) Hin tvö mörk Chelsea skoruftu þeir Alan Hudson og David Webb. Tottenham átti skki skilift aft fá stig á Turf Moor gegn Burnley- liftinu, sem haffti 2:0 yfir i hálf- leik. Burnley-liðift heffti átt skilift að hafa fleiri mörk yfir. Það var Geoff Nulti og Colin Waldron sem skoruftu mörk heimaliftsins. I siðari •hálfleik skoraði Martin Peters, og Ralph Coates jafnaði fyrir Tottenham. Willie Ormond, framkvæmda- stjóri skozka landsliðsins, mætti á Goddison Park á miftvikudags- kvöldið, til aft fylgjast með Skot- anum Joe Harper hjá Everton. Joe Harper sýndi honum listir sinar og kom heimamönnum 1:0 yfir i fyrri hálfleik — þriðja mark hans á keppnistimabilinu. 1 siðari hálfleik jafnaði fyrirlifti Stoke, Jimmy Greenhoff, og lauk leikn- um þvi 1:1. stjórastöðunni City, einmitt þegar hann var búinn aft koma upp frábæru lifti — City-liftinu, sem varð Englands- meistari 1968. Nú er Joe Mercer meft aftstoft þjálfarans Gordon Milne (fyrrum Liverpool-leik- manni) aft koma upp skemmti- legu lifti hjá Coventry. I liftinu leika margir frábærir leikmenn, leikmenn eins og Brian Alderson, markvörfturinn snjalli, Bill Glazier, sem er talinn einn bezti markvörftur Englans, hefur leikift meft enska landsliðinu undir 23ja ára aldri. Þá leika skozku lands- liftsmennirnir Willie Carr, Tommy Hutchinson og Colin Stein með liðinu. Ekki má gleyma ungu Ieikmönnunum Alan Green sem hefur skorað þrjú mörk á keppnistimabilinu, og Dennis Mortimer, hinum 20 ára enska unglingalandsliðsmanni. Morti- mer þessi er mjög marka- gráftugur — hann er sagftur nýr Bobby Charlton. Þaft verftur gaman aft fylgjast með strákun- um hans Joe Mercer i vetur. Úrslit leikjanna á þriðjudags Leeds hélt áfram sigurgöngu sinni, þegar leikmenn liftsins heimsóttu Molineux. Mick Jones. hinn snjalli miðherji Leeds skorafti fyrsta markið. Siftan bætti Alan Clarke við marki eftir frábæra sendingu frá Billy Bremner. Eftir þessi tvö mörk var einstefna að marki Úlfanna en þaft var eins og leikm. Leeds hefftu engan áhuga á aft skora fleiri mörk. Hvort það er út af þvi, aft Don Revie, framkvæmdastjóri Leeds, hefur sagt, aft hann sé á móti stórum sigri, vitum vift ekki. Lundúnaliftift Queens Park Rangers vann sinn fyrsta sigur i deildinni, þegar liðift heimsótti West Ham á Upton Park. Q.P.R. hefur nú hlotið sex stig — unnift einn leik, gert jafntefli i f jórum og tapaft einum. kvöldift urðu þessi: Arsenal-Sheff. Utd. 1:0 Birmingham-Chelsea 2:4 Burnley-Tottenham 2:2 Coventry-Man. City 2:1 Everton-Stoke 1:1 Wolves-Leeds 0:2 West Ilam-Q.P.R. 2:3 Preston-Millwall Bolton-Orient C. Palace-Aston Villa Hull-Nott. Forest Middlesb.-Carlisle Notts Co.-Luton Portsmouth-Sunderland Swindon-Bristol City 2:0 1:1 0:0 0:0 2:0 1:1 1:1 0:1 Crystal Palace fékk sin fyrstu stig f 2. deild, þegar liftift gerði jafntefli við toppliftift Aston Villa 0:0. Lift Charlton-bræftra, Preston og Middlesb. unnu sina leiki. SOS.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.