Tíminn - 13.09.1973, Blaðsíða 34

Tíminn - 13.09.1973, Blaðsíða 34
34 TÍMINN Fimmtudagur 13. september 1973 iidMÓÐLEIKHÚSIO Kabarett sýning laugardag kl. 20 Elliheimilið 2. sýning sunnudag kl. 15 Kabarett sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200 Ótrygg er ögurstundin eftir Edward Albee. Þýöandi: Thor Vilhjálms- son. Leikmynd: Ivan Török. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Frumsýning laugardag kl. 20,30. önnur sýning sunnudag kl. 20,30. Sala áskriftakorta á 4.5. og 6. sýningu er hafin. Aðgöngumiðasalan i Iönó er opin frá kl. 14. Simi 1-66- 20. sími 4-19-85 Bullitt Mest spennandi og vinsæl- asta leynilögreglumynd siöustu ára. Myndin er i lit- um meö islenzkum texta. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Robert Vaughn, Jacqueline Bisset. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuö innan 16 ára. TheVirgin and the Gypsy Ahrifamikil og viðfræg lit- mynd gerö eftir sam- nefndri sögu D. H. Lawrence. Aðalhlutverk: Jóanna Shimkus, Franco Nero. VATNS- HITA- lagnir Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Ath. Þessi saga var út- varpssaga i sumar. og síminn er 2-67-48 JOHNS-MANVILLE glerullar- 9 einangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull- areinangrun á markaðnum i dag. Auk þess fáið þér frlan álpapplr með. Hagkvæmasta einangrunarefnið i flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Munið Johns-Manville i alla einangrun. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. Hringbrout 121 . Slmi 10-400 MIKIÐ URVAL AAÆLA bíla báta vinnuvélar Viðgerðarþjónusta á eigin verkstæði utbúum hraðamælisbarka og snúrur i flesta bila Ýmnriai Stfwái Suöurlandsbraut 16 sírhi 3-20-75 Skógarhöggs- fjölskyldan Bandarlsk úrvalsmynd I litum og Cinemascope meö Islenzkum texta, er segir frá haröri og ævintýralegri lifsbaráttu bandariskrar fjölskyldu í Oregon-fylki. Leikstjóri: Paul Newman. Tónlist: Henry Mancini. Aðalhlutverk: Paul New- man, Henry Fonda, Michael Sarrazin og Lee Remick. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum innan 12 ára. AUKAMYND: Tvö hundruð og f jöru- tíu fiskar fyrir kú tslenzk heimildarkvik- mynd eftir Magnús Jóns- son, er fjallar um helztu röksemdir Islendinga i landhelgismálinu. Kvennamorðinginn Christie The Strangler of Rillington Place tslenzkur texti. Heimsfræg og æsispenn- andi og vel leikin ný ensk- amerisk úrvalskvikmynd i litum byggö á sönnum viö- buröum, sem geröust i London fyrir röskum 20 ár- um. Leikstjóri: Richard Fleischer. Aöalhlutverk: Richard Alltenborough, Judy Geeson, Jolfn Hurt, Pat Heywood. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum. Tónabíó Sími 31182 KARATE MEISTARINN Bigboss r~~< BRUCE LEE in THE BIG BOSS JjSi. COLOR . SCOPE Mjög spennandi kinversk sakamálamynd meö ensku tali og islenzkum skýring- artexta. Hinar svokölluöu „Kung Fu” kvikmyndir fara um heiminn eins og eldur i sinu og er þessi kvikmynd sú fyrsta sinnar tegundar sem sýnd er hér á landi. Þessi kvikmynd er ein af „Kung Fu” myndunum.sem hlotið hafa hvað mesta aösókn viöa um heim. 1 aöalhlutverki er Bruce Lee, en hann er þekktasti leikarinn úr þessum mynd- um og hefur hann leikiö i þó nokkrum. Leikstjóri: Lo Wei. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. ""sími 1-15-44 Bráðþroskaði táningurinn “KRISTOFFER TABORI IS SENSATIONAL." -Wi/liam Wolf, Cue Magaz'me Makffi0 i'i i, i'i** *■ *L1’. ; l r*- CócC I iOS r*\ ISLENZKUR TEXTI Bráöskemmtileg ný amerisk litmynd. Kristoff- er Tabori, Joyce Van Patt- en, Bob Balaban. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Grallarinn Dingus METRO- GOLDWYN-MAVER Presents A BURT KENNEDY PRODUCTION FRANK SINATRA GEORGE KENNEDY Bráðskemmtileg og spenn- andi ný bandarisk gaman- mynd. ISLENZKUR TEXTI Sýnd. kl. 5, 7 og 9. hafnarbíó síml 15444 Pitturinn og Pendullinn Hin sérlega spennandi og hrollvekjandi Panavision litmynd, sú allra bezta af hinum vinsælu „Poe” myndum, byggðum á sög- um eftir Edgar AUan Poe. Bönnúö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. tslenzkur texti I faðmi lögreglunnar “rfb cracking comedy” —JUDITH CRIST, TOÐAYSH0W W000Y ALLENS ‘TflKETHEMONEY ANDRUN" Sprenghlægileg, ný, banda- risk gamanmynd I litum meö hinum vinsæla gamanleikara: Woody Allen. Sýnd kl. 5,7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.