Tíminn - 13.09.1973, Page 16
16
TÍMINN
Fimmtudagur 13. september 1973
ATBURÐIRNIR
í CHILE
Þó að ástandið hafi undanfarið
verið ótryggt i Chile og flestir hafi
raunar búiít við, að til einhverra
tiðinda drægi þar, mun fáa hafa
órað fyrir þvi, að þau yrðu með
þeim sviplega hætti, sem raun
varð á I fyrrakvöld. Salvador All-
ende, forseti landsins, framdi
sjálfsmorð eftir að her landsins
hafði tekið völdin f sínar hendur i
sex klukkustunda löngum bar-
daga.
Sjónarvottar segja, að lik All-
endes hafi legið á blóðstokknu
teppi i forsetahöiiinni. Blaða-
maður, sem þar var inni, segir
forsetann hafa skotið sig I höfuð-
ið, þegar fótgönguiið og skrið-
drekar sóttu að forsetahöllinni úr
ölium áttum. Við hlið forsetans lá
einkaritari hans, Agosto Oli-
varcu, sem fylgdi honum i dauö-
ann.
Skömmu siöar barst tiikynning
frá hinum nýju valdhöfum, þar
sem þeir kváðust hafa hafið það
sögulega verkefni að frelsa þjóð-
ina undan oki Marxismans. Rit-
skoöun tók þegar giidi, útgöngu-
bann var sett á og lýst yfir
hernaöarástandi. Fjöldafundir
eru bannaöir, og borgarar mega
ekki bera vopn. t annarri yfiriýs-
ingu segir, aö sérhver mótþrói
verði bældur niður með hervaldi.
Herinn sprengdi I gær i loft upp
allar útvarpsstöðvar, sem studdu
Allende, og reisti viggirðingu um-
hverfis aðalstöðvar kommúnista-
flokks Chile.
Leiötogar ýmissa rfkja hafa
harmaö atburöina I Chile. 1 yfir-
lýsingu frá Trygve Bratteli, for-
manni norska verkamanna-
flokksins, segir, að þaö sem nú
hafi gerzti Chile sé alvarleg eggj-
un til sósialiskra lýöræöisafla I
heiminum um að styrkja sam-
stöðuna og samvinnuna á al-
þjóðavettvangi.
Talsmaður sænsku stjórnarinn-
ar sagði i gær, að eftir siðustu at-
burði i Chile myndi sænska
stjórnin taka til endurathugunar
fyrirhugaða fjárhagsaðstoð við
Chile. Sviþjóð er eitt hinna vest-
rænu landa, sem studdu stjórn
Allendes, og var sáttmáli um
fjárhagsaðstoö upp á 40 milljónir
sænskra króna undirritaður 31.
ágúst sl., en sænska þingið hefur
enn ekki staöfest hann.
Anker Jörgensen kveðst harma
mjög þróun mála i Chile. — Þó að
ég geri mér grein fyrir, að miklir
erfiöleikar hafa verið I landinu,
finnst mér leitt, að sá þáttur, sem
hófst meö Allende, skyldi enda á
þennan hátt. Þaö sem viröist
koma næst er einræöi herfor-
ingjastjórnar. Þaö er leitt, að
starf Allendes að sósialiskri þró-
un á grundvelli lýöræðis, skuli
ihaldssöm öfl leggja i rústir á
þennan hátt, sagði Jörgensen.
Þúsundir argentinskra stú-
denta gengu I gærmorgun um göt-
ur Buenos Aires og mótmæltu
valdatöku herforingjanna i Chile.
Einnig mótmæltu þeir afstööu
þeirri er Bandarikin tóku til
stjórnar Allendes. Stúdentarnir
söfnuöust saman við sendiráð
Chile i borginni. Ambassadorinn
þakkaði þeim samúðina og sam-
stöðuna. Hann sagði, aö Allende
myndi lifa áfram i hjörtum S-
Amerikana.
1 New York gekk 300 manna
hópur um Times-torg og mót-
mælti afstöðu Bandarikjanna,
sem átt heföi hlut aö þvi, að All-
ende féll. t Mexikóborg kom til
átaka milli stuöningsmanna
Allendes og hægrisinnaðra mót-
mælenda fyrir utan sendiráö
Chile.
Moskvuútvarpið birti aðeins
stutta frétt i gær um lát Allendes,
skýringalausa. 1 fyrrakvöld var
byltingin i Chile hins vegar aðal-
fréttin þar. Yfirvöld i Sovét-
rikjunum hafa áður haldið uppi
miklum stuðningi við stjórn All-
endes.
Yfirlit yfir
34 mánaða
stjórn Allendes
Hér á eftir fer yfirlit yfir heiztu
atburöi i Chile þá 34 mánuöi, sem
Ailende sat þar viö völd:
4. september 1970 hlaut hann
36,3% atkvæöa I forsetakosning-
um, en hinir frambjóöendurnir
tveir minna.
24. október kaus þingib Ailende
forseta landsins meö 153 atkvæö-
um gegn 35. Hann var fyrsti
marxlski þjóöhöföingi I heimi,
sem kosinn var lýöræöislega.
4. nóvember: Allende vann for-
setaeiöinn og tók viö embætti.
11. janúar 1971: Lögreglan
kemst á snoöir um fyrsta sam-
særiö gegn stjórn Allcndes.
11. júll: Allende leggur fram
frumvarp um þjóönýtingu banda-
riskra koparnáma I Chile og um
þjóönýtingu mikils hluta iönaöar I
landinu.
10. nóvember: Fidel Castro
kemur til Chile, og er þaö I fyrsta
sinn I átta ár, aö hann feröast
utanlands.
Algeng sjón i Santiago. Ungir mótmælendur flýja undan lögreglunni.
Eiginkonur verkfallsmanna mótmæla fyrir utan þinghúsiö I Santiago.
þjóöina milljaröa króna og sjö
mannslif.
29. nóvember: Allende útnefnir
yfirmann hersins, Pratts hers-
höföingja, forsætisráöherra.
4. marz 1973: Stjórnarandstaö-
an efiist viö þingkosningarnar, en
fær þó ekki þann meirihiuta, sem
þarf til aö setja forsetann af.
27. marz: Herforingjarnir yfir-
gefa stjórnina.
26. aprfl: 75 daga verkfall I
koparnámum hefst.
t júni: Stjórnarandstaðan I
þinginu samþykkir vantraust á
marga ráðherra og þvingar fram
breytingar á stjórninni.
29. júni: 100 hermenn gera upp-
reisn gegn stjórninni. Ráöizt er á
forsetahöllina og 22 menn láta llf-
iö I þeim óeiröum.
16. júli: Hreyfing nýfasista lýs-
ir á hendur sér ábyrgö á
by Itingartilrauninni og segir
stjórn Allendes striö á hendur.
27. júll: Vörubifreiöastjórar
hefja nýtt verkfall. Hægrisinnaöir
öfgamenn myrða hernaöarráö-
gjafa Allendes.
•
9. ágúst: Allende gerir herfor-
ingja aftur aö ráöherrum til aö
koma I veg fyrir borgarastyrjöld.
18. ágúst: Stjórnin tekur aö
klofna, þegar Cessar hershöfðingi
segir af sér.
22. ágúst: Þingiö ásakar All-
ende um aö stjórna ólöglega.
23. ágúst: Pratts hershöföingi
gengur úr stjórninni.
26. ágúst: Lögregian handtekur
yfirmann hreyfingar nýfasista.
28. ágúst: útnefnd er ný stjórn,
studd af herforingjum.
10. september: Allende býr sig
undir aö tiikynna um þjóðarat-
kvæöagreiöslu um hina sósialísku
stefnu stjórnarinnar.
11. september: Ailende fremur
sjálfsmorö eftir aö herinn hefur
steypt stjórn hans og tekib völdin
I slnar hendur. Allende var tæpra
65 ára. Þaö skal tekib fram, aö
þegar þetta er skrifaö, hefur ekki
verið gefin út I Chile opinber til-
kynning um lát hans.
SamantekiöSB.
Salvador Allende
2. desember: Mótmæli gegn
skorti á matvörum. Lýst yfir
neyðarástandi I Santiago.
28. janúar 1972: Fyrstu
breytingarnar geröar á stjórn
Allendes.
9. (febrúar: Þingiö samþykkir
lögjSCm koma I veg fyrir frekari
þjóönýtingu iönaöarfyrirtækja.
12. aprll: Yfir 300 þúsund
manns mótmæla i Santiago og
krefjast þjóöaratkvæöagreiöslu.
1. júni: Chiie kemur á stjórn-
málasambandi viö N-Kóreu og N-
Víetnam.
10. október: Vörubifreiöastjór-
ar gera fyrsta verkfall sitt, sem
breiðist út um allt landið.
2. nóvember: Allende gerir þrjá
yfirmenn I hernum aö ráöherrum
i þvl skyni aö binda endi á verk-
falliö.
5. nóvember: Verkfallinu aflýst
eftir 26 daga. Þaö hefur kostaö