Tíminn - 16.09.1973, Page 6
r W .Íií6iT l'T«i 'iaJifssiqof <*i nigBÍiifinuii
TÍMINN Sunnudagur 16. september 1973
Vélsmiðjan Dynjandi sf.
Aðsetur Dynjanda i Skeifunni. Vélsmiðjan er á jaröhæðinni, en heilsverzlUiiin á efri hæðinni. Þar eru allskonar öryggishlifar á lager, en þær
eru sérgrein Dynjanda, þar sem unnið hefur verið mikið brautryöjenda- :arf i að auka öryggi þeirra, er vinna hættuleg störf.
Dynjandi hefur selt öryggishjálma, eyrnahlífar
og öryggisskó í þúsunda
tali og stuðlað að öryggi á
hættulegum vinnustöðum.
Rætt við Gunnlaug P. Steindörsson,
framkvæmdastjóra, um merkilegt
brautryðjendastarf Dynjanda
I 1I)N<;öRI)UM eru margar Hf-
legar starfsstöftvar og fjörugt at-
hafnalif. I''yrirtækin, er þar
starfa cru velflcst fremur siná og
hafa tiltölulega skamma starfs-
sögu, þunnig að þuu eru yfirleitt
rekin af stofncndum þeirra, en
þrútt fyrir skamman aldur, liafu
þau, mörg hver, þegar ööla/.t
faslan sess i atvinnulifinu og hufa
umtalsveröa þýðingu fyrir iAnaö
og verzlun. Kitt þessara fyrir-
tækja er vélsmiAjan Dynjandi sf,
er stofnaA var úriA 1935 og er því ú
útjúnda starfsúri sinu. Dynjandi
cr tviþætt, þ.e. vélsmiAja, en auk
þcss reku þcir innflutningsverzl-
un meA varahluti, vélahluti og
öryggishúnaA fyrir atvinnulifiA.
Timinn kynnir Dynjanda sf að
þessu sinni, en fyrirtækiA var
stofnað af þrem vélstjórum úrið
1955, þeim Gunnlaugi P. Stein-
dórssyni, Birni Asmundssyni og
Halldóri Þórðarsyni, en hinn
slðasttaldi, hætti þó i fyrirtækinu
eftir skamma hrið. Þeir félagar
voru allir vélstjórar i raforkuver-
um við Sog. Framkvæmdastjóri
Dynjanda er Gunnlaugur P.
Steindórsson, en Björn Asmunds-
son veitir vélaverkstæðinu for-
stöðu. Við hittum Gunnlaug P.
Stefúnsson að múli og sagðist
honum frá á þessa leið:
Fóru að smiða
fyrir bændur i
fristundum sinum
— Vélsmiðjan Dynjandi sf. er
stofnuð árið 1955 og atvikin, sem
leiddu til stofnunar fyrirtækisins
voru þau, að við félagarnir vorum
starfandi á í rafossi við rafstöð-
ina þar. Vélstjóri i orkuveri á af-
skektum stað er oft hálfgerð Ut-
legð, ef menn verja ekki fristund-
um sinum á einhvern hátt, þvi að
þegar allt er með felldu, er mikill
fritimi fyrir fullhrausta menn i
rafstöðvum. Við félagarnir höfð-
um allir mikla reynslu að baki i
vélsmiði og þetta byrjaði eigin-
lega með þvi, aö við fórum að
smiða eittog annað fyrir bændur i
nágrenninu i fristundum okkar og
liklega varð þetta tii þess, að sú
hugmynd kom upp að stofna vél-
smiðju. Vélstjórn i orkuverum
fjarri mannabyggðum hentar
ekki öllum eins vel, og ef til vill
hefur það átt sinn þátt i þvi, að við
sögðum upp störfum og settum
okkur niður i Iieykjavik, þar sem
við opnuðum vélsmiðjuna Dynj-
anda sf. vorið 1955. Vélsmiðjan
var fyrst til hUsa i kjallara hUss-
ins Skipholti 1, þar sem Mynd-
listarskólinn er nU til hUsa.
Miðstöðvar- og
hitaveituframkvæmdir
Vélsmiðjan fékk fljótlega næg
verkefni. Við byrjuðum fram-
leiðslu á miðstöðvarkötlum fyrir
oliukyndingar og á hitadunkum.
Við festum kaup á talsverðum
vélakosti og varð þetta fljótlega
þokkalega bUið vélaverkstæði.
Katiasmiðin var mikið i sam-
vinnu við olíufélögin, sem öll
höfðu stórar deildir með oliu-
kynditæki, en auk þess skiptu
menn beint við okkur, þvi að þetta
varð fljótlega vinsæl framleiðsla.
En svo fór hitaveitan að færa Ut
kviarnar i höfuðstaðnum. Við það
dró verulega Ur markaði fyrir
katla. Eldri hverfi fengu hitaveitu
og tiltölulega ný hitatæki voru
seld og ný hverfi fengu hitaveit-
una strax. Katlasmiði dróst þá
saman og við snerum okkur að
öðrum verkefnum.
Viðgerðir á
bæjartogurum og
verksiniðjum
Næstu árin unnum við að ýms-
um verkum. Meðal annars fyrir
hitaveituna. Við unnum að hita-
veituframkvæmdum t.d. i Hliða-
hverfi, Laugarásnum og viðar, en
Vélstjórarnir fró
Yrafossi sem
byrjuðu að smíða
fyrir bændur í
frístundum, en reka
nú vélsmiðju og
innflutningsfyrirtæki
í Reykjavík
smám saman urðu aðalverkefni
okkar þó viðgerðir á diesilvélum i
skipum og alls konar viðgerðar-
vinna. Við önnumst nU t.d. véla-
viðgerðir fyrir BÚR, það er tog-
ara BæjarUtgerðar Reykjavikur,
en þeir eru flestir bUnir diesilvél-
um. bá önnumst viðviðgerðir og
viðhald i mörgum verksmiðjum
og iðnfyrirtækjum, sjáum um
gufukatla og gufuleiðslur og vinn-
um auk þess talsvert fyrir hótelin
i bænum. T.d. smíðuðum við
handriðin i Hótel Sögu.sem vakið
hafa nokkra athygli.
Þessi viðgeröarvinna hefur
gengið mjög vel. Við höfum i okk-
ar þjónustu nokkra mjög eftir-
sótta og góða vélamenn, þá Eyjólf
Eyfeld, Benedikt Sigurjónsson og
Jón R. Asmundsson, en til véla-
viðgerða i hafskipum þarf á mjög
góðum starfsmönnum að halda,
mönnum sem bUa yfir mikilli
reynslu og vélfræðiþekkingu. Hjá
okkur starfa 8—10 manns að véla-
viðgerðunum, en það er auðvitað
takmarkað, hvað hægt er að hafa
af mönnum um borð i einu skipi,
svo ekki sé hver fyrir öðrum.
Byrjuðu að flytja
inn viðgerðaefni
og varahluti
Samhliða skipaviðgerðunum
byrjuðum við i Dynjanda á inn-
flutningi til smiðjunnar. Þetta
var ekki einvörðungu til að færa
Ut kviarnar, heldur nauðsynl egt
vegna þess, að skortur var á
ýmsu efni til viðgerða og vélarhl.
Við hófum til dæmis innflutning á
miðstöðvardælum, sem þá var
mikill skortur á hér. Við fluttum
inn ARMSTRONG dælur frá
Kanada frá árinu 1967. Þessar
dælur likuðu mjög vel og voru
settar þUsundum saman i hita-
kerfi hér á landi, og voru til
skamms tima að heita má einráð-
ar á markaði hér. Ennfremur
fluttum við til landsins mikið af
blásurum og viftum fyrir hita-
lagnir og loftræstikerfi, en allir
þessir hlutir voru i tengslum við
katlasmiðina. NU og þegar við
fórum Ut i vélaviðgerðirnar, þá
komu upp nýjar þarfir fyrir
smiðjuna, alls konar pakkningar,
gufugildrur, lokar og stillitæki,
sem nauðsynlegt var að hafa
handbært. Allur þessi innflutn-
ingur á það sammerkt, að hann er
á faglegum grundvelli, ef svo má
að orði komast. Sérhæfing i
málmiðnaði og vélaiðnaði, krefst
þess, að ávallt sé fyrir hendi það
sem nota skal, og velflestar heild-
verzlanir hafa ekki yfir að ráða
vöruþekkingu á þessu sviði. Og
þróunin hefur orðið sU, að veru-
legur hluti af starfi Dynjanda er
innflutningur á efnis- og vara-
hlutalager vélsmiðjunnar.
Öryggishjálmar fyrir
verkafólk — óþekktir
— A árinu 1965 byrjuðum við að
flytja inn vinnuhlifar fyrir starfs-
menn i hættulegum iðngreinum.
Byrjuðum við á svokölluðum
öryggishjálmum, sem þá voru iitt
þekktir, eða óþekktir hér á landi
og lítið notaðir. Má segja að er-
lendu verktakafyrirtækin, er
unnu að álverinu og BUrfells-
Guðmundsson
Myndir:
Gunnar V.
Andrésson