Tíminn - 16.09.1973, Blaðsíða 14

Tíminn - 16.09.1973, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Sunnudagur 16. september 1973 CROSLAND Olíusigti - Loftsigti Verjið vélina óhreinindum og notið CROSLAND sigti. Skiptið reglulega um sigti. Olíu- og loftsigti dvallt fyrirliggjandi í flestar gerðir bifreiða. CROSLAND sigti fdst á smurstöðvum um land allt. Kristinn Guðnason h.f. Suðurlandsbraut 20 — Sími 8-66-33 Aðalfundur Meitilsins h.f. fyrir árið 1972 verður haldinn i skrifstofu félagsins i Þorlákshöfn, þriðjudaginn 18. þ.m. og hefst kl. 14. Stjórnin. Jörð óskast Ung hjón, er áhuga hafa á búskap, óska eftir jörð. Æskilegt er að hún liggi að sjó. Tilboð merkt Búfræðingur 1532, fyrir 25. september 1973. Corkoustic * (J)*mstrong Loftaplötur fyrir sumarbú- staði og sveitabæi. — Lim. Hvitmálaðar korkplötur. Þola aka, kryplast ekki eða verpast. — Limist upp. & Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Suðurlandsbraut 6 sími 38640 Auglýsitf iTimanum GAMLAR MYNDIR Kirkjustaður undir brattri hlið, — burstabær I þýfðu túni. Gömul mynd af kirkjustað. Heldur virðast húsin fátækleg, — en fallega er hann hlaðinn, garð- urinn umhverfis kirkjuna. lslenzkur bóndabær. Þau sýnast ekki há f loftinu, þessi hús, en f svona hibýlum lifði Islenzkur al- menningur, hugsaði, skrifaði og las. Það er mikið vafamál að lifsgleði þeirra hafi verið minni en okkar, þrátt fyrir fátækleg ytri kjör. Jsland Baer. Miðdalur i Mosfellssveit.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.