Tíminn - 16.09.1973, Qupperneq 22
22
TÍMINN
Sunnudagur 16. september 1973
Sunnudagur 16. september 1973
DAG!
Heilsugæzla
Almcnnar upplýsingar um
lækna- og lyf jabúöaþjón-
ustuna i Reykjavik.eru gefnar
isima: 18888. Lækningastofur
eru lokaöar á laugardögum,
nema á Laugavegi 42 frá kl.
9—12 simi: 25641.
Kvöld, nætur og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna, 14. til 20. september
verður i Laugavegs Apóteki og
Holts Apóteki. Næturvarzla er
i Laugavegs Apóteki.
Lögregla og
slökkviliðið
Reykjavlk: Lögreglan simi:
11166, slökkviliö og
sjúkrabifreiö, simi: 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi:
41200, slökkviliðið og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Ilafnarfjörftur: Logreglan,
simi 50131, slökkviliðið simi
51100, sjúkrabifreið simi
51336.
Bilanatilkynningar
Rafmagn. 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði, simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 21524.
Vatnsveitubilanir simi 35122
Simabilanir simi 05.
Félagslíf
Kvenfélag Óháfta safnaftarins.
Ariðandi félagsfundur næst-
komandi mánudagskvöld kl.
8.30 I Kirkjubæ.
Lionsklúbbur Kópavogs
heldur sina árlegu kaffisölu að
Kópaseli, sumardvalar-
heimilinu að Lækjarbotnum
n.k. sunnudag 16. september,
kl. 2eh.,ensamadager réttað
i Lögbergsrétt.
Ollum ágóða af kaffisölunni er
eins og alltaf, varið til
styrktar sumardvöl barna.
F.t.
Sunnudagsferftir 16. sept.
Kl. 9.30 Brúarárskörð. Verð
600 kr.
Kl. 13.00 Melskurður við Þor-
lákshöfn. Fritt. Hafið hnifa
með. Brottför frá B.S.l.
Ferðafélag íslands.
Félagsstarf eldri borgara. A
morgun mánudag verður opið
hús aö Hallveigarstöðum frá
kl. 1,30 e.hd.
Tilkynning
Arni Pálsson sóknarprestur
Kárspesprestakalls verður
fjarverandi i mánuð. Vottorð
verða afgreidd I Kópavogs-
kirkju alla virka daga nema
laugardaga kl. 6-7.
Námsmeyjar Kvennaskólans i
Reykjavik eru beðnar að
koma til viðtals I skólann
mánudaginn 17. september. 3,
og 4.bekkur kl. lO.l.og 2.bekkur
kl. 11.
Muniö frimerkjasöfnun Geft-
verndar. Pósthólf 1308 efta
skrifstofu félagsins Hafnar-
stræti 5.
Flugdætlanir
Flugáætlun Vængja. Akranes
alla daga kl. 14.00 og 18.30. Til
Rifs og Stykkishólms kl. 19.00
ennfremur leigu-og sjúkraflug
til allra staða. Flogið verður á
mánudag til Akraness kl. 14.00
og 18.30. Til Rifs og Stykkis-
hólms kl. 9.00 f.hd. Til Flat-
eyrar og Þingeyrar kl. 11.00
f.hd.
Andldt
Kristján B. Eiriksson, tré-
smiður frá Súgandafirði, lézt
hér i borginni 9. september s.l.
Hann var fæddur að stað i Súg-
andafirði 26. nóvember 1894,
og hafði átt hér heima frá 1951.
Hann verður jarðsunginn frá
Fossvogskapellu mánudaginn
17. þ.m. Þessa mæta manns
verður minnzt i íslendinga-
þáttum innan skamms.
Söfn og sýningar
Arbæjarsafn. Frá 15. sept —
31. mai verður safnið opið frá
kl. 14—16 alla daga nema
mánudaga, og verða einungis
Arbær, kirkjan og skrúðhúsið
til sýnis.
Leið 10 frá Hlemmi.
Listasafn Einars Jónssonarer
opið daglega kl. 1,30-16.
Minningarkort
Minningarspjöld Barnaspi-
talasjófts Ilringsins fást á
eftirtöldum stöðum: Blóma-
verzl. Blómið Hafnarstræti 16.
Skartgripaverzlun Jóhannes-
ar Norðfjörð Laugavegi 5, og
Hverfisgötu 49. Þorsteinsbúð
Snorrabraut 60. Vesturbæjar-
Apótek. Garðs-Apdtek. Háa-
leitis-Apótek. Kópavogs-
Apótek. Lyfjabúð Breiðholts
Arnarbakka 4-6. Land-
spitalinn. Hafnarfirði Bóka-
búð Olivers Steins.
Minningarspjöld Hallgrims-
kirkju fást i Hallgrimskirkju
(Guðbrandsstofu) opið virka
daga nema laugardaga kl.
2—4 e.h., simi 17805, Blóma-
verzluninni Domus Medica,
Egilsg. 3, Verzl. Halldóru
ólafsdóttur, Grettisg. 26,
Verzl. Björns Jónssonar,
Vesturgötu 28, og Biskups-
stofu, Klapparstig 27.
Minningarkort Styrktarsjófts
vistmanna Hrafnistu D.A.S.
eru seld á eftirtöldum stöðum i
Reykjavik, Kópavogi og
Hafnarfirði.
Simi
Happdrætti DAS. Aðalumboð
Vesturveri............ 17757
Sjómannafélag Reykjavikur
Lindargötu 9...........11915
Hrafni^tu DAS
Laugarási .............38440
Guðna Þórðarsyni gullsmið
Laugaveg 50a.......... 13769
Sjóbúðinni Grandagarði 16814
Vezlunin Straumnes
Vesturberg 76..........43300
Tómas Sigvaldason
Brekkustig 8...........13189
Blómaskálinn við Nýbýlaveg
Kópavogi...............40980
Skrifstofa sjómannafélagsins
Strandgötu 11 Hafnar-
firði ................ 50248
Vestur spilar útL-K i sex hjörtum
Suðurs.
♦ AG9
¥ 1073
4 AK
4 108432
♦ D8762 é K10
¥5 ¥ G42
4 10864 4D97532
4 KDG 476
—
Framsóknarfélag Rangæinga
Framsóknarfélag Rangæinga efnir til eins dags skemmti-
ferðar sunnudaginn 16.sept.kl. lOfrá Hvolsvelli. Verð kr. 500.
Farið verður i Landmannalaugar, Veiðivötn og Jökulheima.
Panta þarf miða fyrirfram hjá Óskari Sigurjónsyni eða Inga
Ólafssyni Hvolsvelli.
V__________________J
*543
¥ AKD986
♦ G
*A95
Ekki er nú samningurinr) beint
fallegur — en er von? — Þegar
Austur lét L-6 spilaði Suður á
augabragði laufa-niu, — gaf
slaginn. Vestur var sannfærður
um, að hann hefði hitt á auman
punkt hjá Suðri og hélt þvi áfram
með L-D. En þakið hrundi þá yfir
hann. Suður tók á L-Ás — tók
trompin — og siðan tvo hæstu i
tigli. Kastaði laufi heima og
trompaði lauf. Gosi Vestur kom
og laufliturinn i blindum var frir
fyrir niðurköst i spaða. Og spaða-
ásinn var innkoma. Ef Vestur
stanzar aðeins eftir að hafa fengið
á L-K — hugsar málið — á að vera
létt að komast hjá þvi að falla i
gildruna. Spaði i öðrum slag eða
tigull hnekkir slemmunni.
Ólafsfjörður
Framsóknarfélag ólafsf jarðar heldur fund mánudaginn 17.
september kl. 9 e.h. i Tjarnarbæ.
Á fundinum mæta alþingismennirnir Ingvar Gislason,
Stefán Valgeirsson, og varaþingmennirnir Jónas Jónsson og
Ingi Tryggvason.
A italska meistaramótinu 1959
kom þessi staða upp i skák
Castaldi, sem hafði hvitt og átti
leik, og Siveri.
22.b4! — Cxb4 23.axb4 — Rb6
24.Ha6 — Hd8 25.Hxa7 — Hdl
26.Hal — Hxf 1+ 27.Hxfl — Dxb4
28.DC7 Gefið.
Tilboð óskast i að reisa 1. áfanga Hjóna-
garða við Suðurgötu i Reykjavík fyrir
Félagsstofnun stúdenta.
Verktaki tekur við steyptum grunni og
skilar byggingunni fullgerðri undir
málningu og dúkalögn.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri gegn 15.000.00 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju-
daginn 9. október 1973, kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
21190 21188
Verkamenn - smiðir
Verkamenn og smiði vantar til vinnu við
bryggjusmiði i Grindavik.
Fritt fæði, húsnæði og ferðakostnaður.
Upplýsingar i sima 92-8009 næstkomandi
mánudag og þriðjudag milli kl. 13,00 og
16,00.
Leikfangahúsið
Skólavörftustíg 10
Dúkkukerrur og vagnar, 10
tegundir.
ódýr þrihjól.
Burftarrúm,4 stærðir.
Barnastólar.
Bilabrautir.
Stignir bílar.
Tressy og Sindy dúkkur og
föt.
Dönsku D.V.P. dúkkurnar
nýkomnar.
Sendum gegn póstkröfu.
Leikfangahúsið
Skólavörftustig 10
Simi 1-48-06.
+
Útför dóttur okkar,
Jóhönnu M. Tómasdóttur
verður gerð frá kapellunni i Fossvogi mánudaginn 17
september kl. 13.30.
Tómas Gislason, Gerður Magnúsdóttir.
Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, sem sýndu
okkur hlýhug og vináttu við andlát og jarðarför sonar
okkar og bróður
Jónasar Þórarinssonar
Bláskógum 15, Egilsstaðakauptúni.
Björg Jónasdóttir, Þórarinn Haligrimsson,
Mólfríöur Þórarinsdóttir, Hrafnhildur Þórarinsdóttir