Tíminn - 16.09.1973, Qupperneq 33
Sunnudagur 16. september 1973
TÍMINN
33
UTSÖLUSTAÐIR:
Skólavörubúðin, Tjarnargötu 10
Föndurhúsið, Hverfisgötu 98
Verslunin Úlfarsfell, Hagamel 67
Bókabúðin Huld, Akureyrí
Landhelgisgæslan
Landhelgisgæzlan vill ráða nokkra vél-
stjóra nú þegar.
Upplýsingar hjá ráðningarstjóra i sima
17650.
Æskulýðsróð Reykjavíkur
Námskeið fyrir leiðbeinendur
Æskulýðsráð Reykjavikur heldur nám-
skeið fyrir leiðbeinendur i tómstunda-
starfi haustið 1973 sem hér segir:
1. Hnýtingar (macramé)
24. -28. sept. kl. 20-22.
Námskeiðsumsjón: Friða Kristjánsdóttir.
2. Radiótækni.
25. -28. sept. Kl. 20-22.
Námskeiðsumsjón: Vilhjálmur Kjart-
ansson.
3. Leiklist (pædagogisk drama).
8.-12. október. Kl. 20-22.
Námskeiðsumsjón: Þórunn Sigurðar-
dóttir.
4. Skák.
27.-28. sept. Kl. 20-22.
Námskeiðsumsjón: Bragi Kristjánsson.
5. Borðtennis.
Fundur með leiðbeinendum 2. október kl.
20.
6. Umsjónarmenn starfs i skólum.
Fundur 21. sept. Kl. 16.
öll námskeiðin eru haldin að Frikirkju-
vegi 11.
Æskulýðsráð Reykjavikur lætur i té
námsgögn og efnivið.
Upplýsingar og innritun að Frikirkjuvegi
11, simi 15937.
ÆSKULÝÐSRÁÐ REYKJAVÍKUR
VOLVO
Nú er
skamm
degið í
nánd!
VIÐ LJÓSASTILLUM
BÍLINN YÐAR OG
YFIRFÖRUM
ALLAN LJÓSABÚNAÐ
Á AUGABRAGÐI.
Athugið að Ijósastilling
er innifalin í VOLVO
10 þús. km yfirferð!
VELTIR HF
Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200
Atiglýsid
iHmaniun
Tilboð óskast í
eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa i
umferðaróhöppum:
Sun bcam 1500, árgerð 1973
Kord Carpi, árgcrð 1971
Volkswagen, árgerð 1973
Volkswagen. árgerð 1968
Kiat Special, árgerð 1971
Bifreiðarnar verða til sýnis að Smiðshöfða 17, Reykjavik á
morgun, (mánudag) frá kl. 15 til 18.
Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga tjónadeild,
fyrir hádegi á þriðjudag 18. september 1973.
Armstrong gólfdúkur
Einstakt
úrval
lita
Sterku
bb Þ. ÞORGRÍMSSON & CO
Suðurlandsbraut 6 sími 38640
Kannizt þið við þennan stað ?
VIÐ birtum hér mynd, sem ef til
vill þykir dálítið nýstárleg. Það er
ekki víst, að allir átti sig á henni á
svipstundu, og er hún þó af þeim
fossi landsins, er hvað oftast og
vfðast sjást af myndir.
Þetta er fossinn, sem flestum
erlendum ferðamönnum er sýnd-
ur — fossinn, sem Sigríður I Bratt
holti barðist haröast gegn, að
festist i eigu útlendinga — foss-
inn, sem Þorsteinn Erlingsson
orti um kvæði, sem i senn er ein-
hver heitasta ástarjátning hans
til ættjarðarinnar og naprasta
ádeila hans á eiginleika i fari
manna, er honum þóttu fyrirlit-
legastir.
Þetta er sem sagt Gullfoss, séð-
ur frá óvenjulegu sjónarhorni: t)r
flugvél yfir ána rétto fan viö foss-
inn. Timamynd: Róbert.