Tíminn - 16.09.1973, Page 34

Tíminn - 16.09.1973, Page 34
34 TÍMINN Sunnudagur 16. september 1973 Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem mynd hefur birzt af hér i blaöinu i þessu sambandi, verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð. Þann 4. águst voru gefin saman í hjónaband af séra Stefáni Eggertssyni i Núpskirkju Jensina Valdimars- dóttir og Georg V. Janusson. Heimili þeirra verður að Vaxelmyntsgata 84 41483, Gautaborg Sviþjóð. No. 39: 14 júni voru gefin saman i hjónaband af séra Bjarna Sigurössyni i Mosfellskirkju Sigriður Sveinsdóttir og Andrés Bjarnason Heimili þeirra er að Norður- Reykjum Mosfellssveit. Ljósm Loftur. No. 37: Föstudaginn 3. ágúst voru gefin saman i hjónaband af séra Sigurði Sigurðssyni, Ástriður Grimsdóttir og Sig- mar Jóhannesson, Heimili þeirra verður að Kirkjuvegi 21, Selfossi. Ljósm. Jón K. Sæm No. 40: Þann 9. júni voru gefin saman i hjónaband i Arbæjar- kirkju af séra Guðmundi Þorsteinssyni Valgerður Anna Jóhannsdóttir og Þorvaldur Ingi Guðmundsson. Heimili þeirra verður að Asbraut 5. Kóp. No. 42: Þann 14. júli voru gefin saman i hjónaband af séra Braga Friörikssyni Asdis Bergþórsdóttir og Helgi Gunnarsson. Heimili þeirra verður að Hjallabraut 3. Hafnarfirði. Ljósm tris Hafnarfirði. No. 43: Þann 21. júli voru gefin saman i hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni i Hafnarf jarðarkirkju Guðmunda Haraldsdóttir og Þórður Vilhjálmsson. Heimili þeirra verður að Grettisgötu 55, Rvic. Ljósm. Iris. 38 Þann 21. júli voru gefin saman i hjónaband i Isa- fjarðarkirkju af séra Sigurði Kristjánssyni Hildur Bæringsdottir og Valgeir Guðmundsson. Brúðarmær var Guðrún Anna Valgeirsdóttir. Heimili þeirra er að Seljalandsv. 42. Isafirði Ljósm Leo Isafirði. No. 41: Hinn 14. júli voru gefin saman i hjónaband i Garða- kirkju af séra Braga Friðrikssyni Elin Brynjólfsdóttir og Pétur Guðmundsson. Heimili þeirra er að Asparfelli 6. Reykjavik. Ljósm. Iris Hafnarfirði. No. 44: Hinn 7. júli voru gefin saman i hjónaband af séra Braga Benediktssyni i Þjóðkirkjunni i Hafnarfirði Anna ólafsdóttir og Pétur Sigvaldason Heimili þeirra verður að Urðarstig 8. Hafnarfirði. Ljósm Iris.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.