Tíminn - 16.10.1973, Qupperneq 2

Tíminn - 16.10.1973, Qupperneq 2
Skiptið um síur reglulega Skipholti 35 : Símar: 8-13-50 verzlun : 8-13-51 : verkstæöi: 8-13-52 skrifstofa TÍMINN Þriöjudagur 16. október 1973. Besta öryggi diselvólarinnar er olíusían Smjor&Ostur Hreysti og glaðlyndi úr nestispakkanum. Ostur er alhliða fæðutegund. Úr honum fá börnin eggjahvítuefni (protein), vítamín og nauðsynleg steinefni, þ. á m. óvenju mikið af kalki. Kaikið er nauðsynlegt eðlilegri starfsemi taugakerfisins. Smjörið veitir þeim A og D vítamín. A vítamín styrkir t. d. sjónina og D vítamín tennurnar. Gefið þeim smjör og ost í nestið. Vilji menn hins vegar taka eftir þvi, sem er að gerast, þá hljóta menn að sjá, að það er fyrst nú, allt siðan þjóöveldið forna leið endanlega undir lok 1262, sem verulega rofar til á eftirtektar- verðan hátt i íslenzkri utanrikis- póltik. tslenzk stjórnarvöld koma nú fram jafnt utanlands sem innan af fullri einurð. En hitt er þeim hollt og skylt aö hafa i huga, að einnig mun þjóðin fylgjast vel með framhaldinu. Guðmundur Jóhannesson Vik [bændur ; Gefið búfé yðar ■ EWOMIN F ■ vítamín ! og ■ steinefna S blöndu Pólitísk „gersemi" ÞAÐ vekur æði oft á sér eftirtekt gamla orðtakið að „margt sé skritiö i kýrhausnum”. Nú þýðir það aö sjálfsögöu ekki það, aö I nautshausnum geti ekki verið margt harla vel gert og athyglis- vert. Einhvern veginn hafa menn samt vist lengst af álitið að gáfnafari og andlegri reisn væri þar mjög i hóf stillt. Svo ekki sé meira sagt. En það er ekki að ástæðulausu að manni dettur kýrhausinn I hug eftir að hafa hlýtt á lestur for- ustugreina stjórnmálablaðanna á þeim drottins degi 3. okt. 1973. Hér er auðvitað átt við skrif Morgunblaösins, þótt aldrei nema mönnum blöskri oröið fátt úr þeirri átt. Þó virðist manni það gegna furðu, aö menn, sem teljast Islendingar, skuli ekki geta stillt sig um þá dillandi auömýkt og undirlægjuhátt svo sem fram kemur i forustugrein Morgun- blaðsins þann 3. okt. siðastliöinn. Þegar sá merkilegi atburður er að ske, að brezk stjórnarvöld eru að láta undan siga og hörfa með bryndreka hennar hátignar út úr islenzkri landhelgi, fyrst og fremst vegna einbeittrar baráttu Islenzkra stjórnvalda með stuöningi þjóðarinnar að baki, þá skuli Moggamenn hafa skap til að leggja kollana i kjöltu Joseps Lunsog Nato I auömúkri þakkargjörð. Það er sennilega ekki ótrúlegt að Josep Luns komi i hug hinar frægu setningar Hallgerðar lang- brókar við Sigmund forðum: Gersemi ertu, hversu þú ert mér eftirlátur. Nei, vér Islendingar þurfum svo sannarlega ekki að falla fram og þakka bandalagsþjóðum okkar i Atlantshafsbandalaginu neina sigra I þvi lifshagsmunamáli, sem vér nú stöndum i. Menn geta vart kysst á þann vönd, sem menn eru kaghýddir með. Sannleikurinn er augljóslega sá, og sá einn, að ef okkur hefði verið það bandalag einhvers virði I þeim efnum, hefðu Bretar ekki komizt upp með vopnað ofbeldi innan islenzks lögsagnarumdæmis, sem þegar hefur kostað lif ungs islenzks fjöl- skyldumanns. Þaö, sem gerir nú fyrst og fremst gæfumuninn og þjóðin setur traust sitt á, er að aðrir og rismeiri aðilar halda nú um stjórnvölinn, en þær furðulegu „gersemar” islenzkra stjórnmála, sem samningana frægu geröu 1961 og ’62 já og lengst mun veröa minnzt að endemum. tannduftið sem gerir tóbaks- litaðar tennur HVÍTAR KHISTJAN JOKANM SSON. heildj.rzlun. 99 Simi 32! Tilkynning um lögtaksúrskurð Föstudaginn 28. september s.l. var kveð- inn upp úrskurður þess efnis, að lögtök geti farið fram fyrir gjaldföllnum, en ógreiddum tekjuskatti, einaskatti, launa- skatti, kirkjugjaldi, kirkjugarðsgjaldi, iðnlánasjóðsgjaldi, iðnaðargjaldi og sölu- skatti, öllum ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtök mega fara fram að liðnum 8 dög- um frá birtingu auglýsingar þessarar, verði skil eigi gerð fyrir þann tima. Sýslumaðurinn i Mýra- og Borgarfjarðar- sýslu. Hestamannafélagið Hörður Fræðslu- og skemmti- kvöld verður að Fólk- vangi, Kjalarnesi, laugardaginn 20. októ- ber kl. 21,00. Stjórnin. Heildsala — Smásala ARMULA 7 - SIAAI 84450 Y Bílaperur — Fjölbreytt úrval Perur i mælaborð o.fl. Pulsuperur „Halogen” framljósaperur „Asymmetriskar” framljósaperur

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.