Tíminn - 16.10.1973, Page 6

Tíminn - 16.10.1973, Page 6
TÍMINN Þriöjudagur 16. október 1973. 6 FRÆÐSLU- HÓPAR MFA Fræðsluhópar Menningar- og fræðslusam- bands alþýðu hefja starf sitt á þessu hausti mánudaginn 22. október n.k. Hóparnir fjalla um það sem hér greinir: I. Ræðuflutningur og fundarstörf: Leiðbeinandi: Baldur óskarsson, fræðslu- stjóri MFA. Hópurinn kemur saman á mánudags- kvöldum, fyrst mánudaginn 22. okt. II. Kjarabarátta og samningagerð: Leiðbeinendur Stefán ögmundsson, form. MFA og Baldur Óskarsson. Hópurinn kemur saman á fimmtudags- kvöldum, fyrst fimmtudaginn 25. október. III. Launamisrétti kynjanna: Leiðbeinandi: Vilborg Harðardóttir, blaðamaður. Hópurinn kemur saman á miðvikudags- kvöldum, fyrst miðvikudaginn 24. októ- ber. IV. Þjóðfélagsbókmenntir: Leiðbeinandi Sigurður A. Magnússon, rit- stjóri. Hópurinn kemur saman á þriðjudags- kvöldum, fyrst þriðjudaginn 6. nóvember. Hóparnir koma saman einu sinni i viku, sex sinnum alls, að Laugavegi 18, VI. hæð, kl. 20.30. Fræðslan fer fram með fyrir- lestrum og umræðum, og koma margir fyrirlesarar fram. Þátttaka er öllum heimil, en hún tilkynn- ist skrifstofu MFA, Laugavegi 18, simar: 26425 og 26562. Þátttökugjald er kr. 300,00. Menntamálaráðuneytið, 10. október 1973. Lausar stöður Tvær dóscntsstöður viö læknadeild Háskóla tslands, önnur I lyflæknisfræöi, en hin i handlæknisfræöi, eru lausar til umsóknar meö umsóknarfresti tii 10. nóvember 1973. Um er að ræða hlutastöður, sbr. 2. gr. laga nr. 67/1972, um breytingu á lögum nr 84/1970, um Háskóla Islands, og skal dósentsstaðan i lyflæknisfræði tengd sér- fræðingsstöðu við lyflækningadeild Borgarspitalans i Reykjavik, en dósentsstaðan i handlæknisfræði tengd sérfræðingsstöðu i skurðlækningadeild sama sjúkra- húss. Gert er ráð fyrir, að dósentsstöðurnar verði hvor um sig sem næst hálft starf og að i þær verði ráðið til fjögurra ára i senn. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur um framangreindar dósentsstöður skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Nauðungaruppboð á m/b Freyju GK 48, þinglýstri eign Ómars Sigurðssonar, sem auglýst var i 14., 18., og 20., tbl. Lögbirtingablaðsins 1972 fer fram eftir kröfu Samábyrgðar íslands, Fiskveiðasjóðs Islands, Brynjólfs Kjartanssonar hdl., Þorfinns Egilssonar hdl. og-Inheimtu Rikissjóðs, föstudaginn 19. október 1973 og hefst á skrifstofu embættisins á Patreksfirði kl. 16 og verður siðan framhaldið á eigininni sjálfri eftir ákvörðun uppboðsréttar. Sýslumaðurinn i Barðastrandarsýslu 15. október 1973 Jóhannes Árnason. Skólasetning á Skógum Héraðsskólinn i Skógum tók til starfa mánudaginn 1. okt., en formleg skólasetning fór fram 12. okt. viö hátiðlega athöfn. í yfir- litsræðu skólastjóra, Jóns R. Hjálmarssonar, kom fram, að kennarar við skólann eru þeir sömu og s.l. ár, nema að Krist- björg Arnadóttir hætti og i stað hennar var ráðin Þórunn Oddsteinsdóttir. Nýr stunda- kennari er sr. Halldór Gunnars- son. Þá lét af störfum Jóhannes Júliusson bryti og i hans stað kemur Auður Agústsdóttir sem ráðskona mötuneytis. Nemendur i skólanum eru alls 129 og hafa ekki verið svo margir áður. Skiptast þeir i 5 bekkjar- deildir. Flestir nemendur, eða um hundrað, eru af Suöurlandi, þar af nokkrir Vestmannaeyingar. rÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆ^ RM' rðir ^fprun viðgei Nli fæst varanleg þétting á steinsprungum meö Silicon Rubber þéttiefnum. Viö not- um eingöngu þéttiefni, sem veita útöndum, sem tryggir, að steinninn nær aö þorna án þess aö mynda nýja sprungu. Kyrinið yður kosti Silicon (Impregnation) þéttingar fyrir steinsteypu. Við tökum ábyrgð á efni og vinnu. Það borgar sig að fá viðgert i eitt skipti fyrir öll hjá þaul- reyndum fagmönnum. Sendum efni gcgn póstkröfu. ÞÉTTITÆKNI H.F. Ilú.saþéltinnar Verklakar Kínissalá ^SImi 2-53-€6 Pósthólf 503 Tryggvagötu \jt ^TÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆ BILALEIGA CAR RENTAL TS 21190 21188 [Weapon- Fólksbíla- Einnig ýmsar aórar, svo sem gripaflutn-| |ingakerrur. Gísli iJónsson & Co hf KlettagörðurrMl Sími 8-66-44, Fyrsti bekkur var tekinn upp að nýju við skólann þetta haust og eru nemendur i þeim bekk fluttir i skólann daglega úr nálegum sveitum. Svo er einnig um nemendur i 2. bekk að mestu leyti. Yngri bekkir starfa fimm daga vikunnar, en i efri bekkjum er kennt sex vikudaga. Með auknum skólaakstri hefur verið hægt að rýmka nokkuð i heima- vist og jafnframt búa betur að þeim, er þar dveljast. Skortur á kennsluhúsnæði háir mjög starfi skólans og má segja að hann hafi dregizt aftur úr i þeim efnum. Er brýn nauðsyn að bæta þar úr, svo að hægt veri sem fyrst að stofna framhaldsdeildir við skólann, sem er aðkallandi. Við skólasetningu tók formaður skólanefndar, Björn Fr. Björns- son, til máls og ræddi meðal annars um nauðsyn þess að efla framhaldsnám við skólann með þvi að stofna við hann nýjar deildir. Er vonandi að brátt rætist úr fyrir skólanum i þessum efnum. Tamningarstöð Tek hross til tamningar nú þegar. Pantanir berist fyrir 20. október. Sveinn Sigurðsson, Indriðastöðum, Skorradal. /iii % Sjúkrahús Suðurlands viö byggingu Sjúkrahúss Tilboð óskast i framkvæmdir Suðurlands á Selfossi. Inmfaiið i útboði er að skila byggingunni fokheldri, múr- huðun að utan, og lóðarlögun. Þessum verkum skal vera lokið á sumrinu 1975. Ctboðsgögn verða afhent á skrifs'tofu vorri, Borgartúni 7 Rvík, gegn 10.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 6. nóvember kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAHTÚNI 7 SÍMI 26844 Laus staða deildarstjóra við Norrænu menningar- málaskrifstofuna i Kaupmannahöfn. Staöa deildarstjóra deildar þeirrar, er fer meö almenn menningarmál i Norrænu menningarmálaskrifstofunni (Sekreteriatet for Nordisk Kulturelt Samarbejde) i Kaup- mannahöfn er laus til umsóknar. Staöan veröur veitt frá 1. janúar 1974 aö telja. Norræna menningarmálaskrifstofan starfar samkvæmt samningi Norðurlandarikja um samstarf á sviði fræðslu-, visinda- og annarra menningarmála, en samningur þessi tók gildi 1. janúar 1972. Deilarstjórinn verður ráðinn af Ráöherranefnd Norður- landa, og verður meginhlutverk hans að annast, undir yfirstjórn framkvæmdastjóra, skipulagningu og stjórn starfa skrifstofunnar á þvi sviöi, er undir deildina fellur. Gert er ráð fyrir, að starfinu verði að öðru jöfnu ráð- stafað með ráðningarsamningi til 2-4 ára i senn. Gerður verður sérstakur samningur um launakjör og skipan eftirlauna. Umsóknir, ritaður á dönsku, norsku eða sænsku, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, skulu stilaðar til Nordisk Ministerrád og sendar til Sekreteriatet for Nordisk Kulturelt Samarbejde, Snaregade 10, 1205 Köbenhavn K. Skulu umsóknir hafa borist þangað eigi siðr en 15. nóvember n.k. Nánari upp- lýsingar um starfið má fá hjá framkvæmdastjóra Nor- rænu menningarmálaskrifstofunnar, Magnús Kull (simi (01) 114711, Kaupmannahöfn), eða Birgi Thorlacius, ráðuneytisstjóra menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Vakin er athygli á, að framangreindur umsóknarfrestur er ekki bindandi fyrir þann aðila, er ráðstafar starfinu, þar sem samkomulag er um það — með hliðsjón af mis- munandi tilhögun f Norðurlandarikjunum á ráðstöfun opinberra starfa — að i stöðuna megi einnig ráða án form- legrar umsóknar. 11. október 1973.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.