Tíminn - 16.10.1973, Síða 19

Tíminn - 16.10.1973, Síða 19
Þriöjudagur 16. október 1973. TÍMINN_______________________________________________________________________________T9 GEGN GOTT GEGN í HM □ rdalshöllinni. munurinn yrði léku mest fyrir sjálfa sig, og gerðu lítið til að opna fyrir öðrum. Þaö er greinilegt, að það er ekki nóg að hafa lið eingöngu skipaö langskyttum, það þarf einnig að liafa leik- menn i liðinu, sem leika fyrir liðið. Bezti maður islenzka liösins var óiafur Jónsson, sem var mjög góður I vörninni og trufl- aði oft sóknarleik itaiska Iiðs- ins. Hann skoraði flest mörk- in, eða sjö, tvö ineð lang- skotum, eitt af linu, eitt með gegnumbroti og þrjú úr hrað- upphlaupum. Hörður Sig- marsson, hinn ungi Icikmaður úr Haukum, kom einnig vel frá leiknum. Það er greinilegt, að þarna er mikið efni á ferð- inni, leikmaður sem á eftir að leika fjölmarga landsleiki. Hann skoraði f jögur mörk, eitt með langskoti, eitt með gegnumbroti og tvö úr lirað- upphlaupum. Annars skoruðu þessir leikmenn: Ólafur 7, Hörður 4, Axel Axelsson 3(öll viti), V'iðar Simonarson 3 (tvö viti), Einar 2, Jón Iijaltalin 2, Gunnsteinn 2, Auðunn 2 og Jón Karisson eitt. §OS AUDUNN ÓSKARSSON.....sést hér verða sér úti um eitt af vitunum, sem hann var svo iðinn viö I leiknum. HÖRÐUR SIGMARSSON....á leiðinni að marki. VIÐAR SÍMONARSON....skorar eftir að hafa brotizt I gegnum vörnina.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.