Tíminn - 28.10.1973, Síða 34

Tíminn - 28.10.1973, Síða 34
34 TÍMINN Sunnudagur 28. október 1973. Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð. No. 54: Þann 21.9 voru gefin saman i hjónaband af borgar- dómara ungfrú Þórey Guðmundsdóttir og Ragnar Jónsson. Heimili þeirra er að Skipasundi 52. Stúdió GUÐMUNDAR Garðastræti 2. No. 55: Þann 21. júli voru gefin saman i hjónaband af séra Þorgrimi V. Sigurðssyni i Dómkirkjunni, Kristrún ólafsdóttir og Einar G. Pétursson. Heimili þeirra er að Nesvegi 39, Reykjavik. No. 56 Þann 14. 9. voru gefin saman i hjónaband i Minjasafns- kirkju Akureyrar af sr. Birgi Snæbjörnssyni Anna Guörún Bjarkadóttir og Jóhann Frimann Stefánsson. Heimili þeirra verður að Ránargötu 30 Akureyri. No. 57 Þann 6.10.voru gefin saman i hjónaband i Kópavogs- kirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni Elin Helga Guömundsdóttir og Þórður Þórðarson. Heimili þeirra er að Gnoðarvogi 74. Stúdió GUÐMUNDAR No. 58 Þann 6.10 voru gefin saman i hjónaband í Langholts- kirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni Ann Maria Andreasen og Þórarinn Ólafsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 80. Stúdió GUÐMUNDAR No. 59 Þann 22.9 voru gefin saman i hjónaband i Háteigs- kirkju af sér Halldóri Gröndal Hjördis Claessen og Jón Eyjólfur Jónsson. Heimili þeirra er að Flókagötu 63. Stúdió GUÐMUNDAR No. 60 Þann 29.9. voru gefin saman i hjónaband af séra Sigurði Sigurðarsyni Selfossi Guðbjörg Ólöf Björns- dótti og Lars- Göran Larsson. Heimili þeirra er að Lynghaga 1. Stúdió GUÐMUNDAR No. 61 Þann 1.9. voru gefin saman i hjónaband i Langholts- kirkju af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Maria Jenný ólafsdóttir og Jóhann Diego. Heimili þeirra er að Langholtsvegi 178. Stúdió GUÐMUNDAR No. 62 Þann 29.9. voru gefin saman i hjónaband i Bústaðar- kirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Margrét Þor- valdsdóttir og Guðmundur Gislason. Heimili þeirra er að Skipasundi 24. Stúdió GUÐMUNDAR

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.