Fréttablaðið - 29.10.2004, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 29.10.2004, Blaðsíða 34
Jólabókaflóðið skellur nú á landsmenn og aldrei meira að gera í prentsmiðjunum en einmitt nú. Myndin er tekin í prentsmiðj- unni Odda. SJÓNARHORNDRAUMA HELGIN 29 október 2004 FÖSTUDAGUR12 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /E .Ó L Þórir hefur breiðan tónlistarsmekk og hlustar meðal annars á pönk og Michael Jackson. ÞÓRIR GEORG JÓNSSON TÓNLISTAMAÐUR Pönkhátíð í Danmörku „Draumahelgin? Ég myndi ekki gera neitt, held ég, það er búið að vera svo mikið að gera hjá mér að undanförnu,“ segir hinn önnum kafni tónlistarmaður Þórir Georg Jónsson, en er þó fljótur að bæta við: „Einhvern tíma ætla ég að fara á K-town tónlistarhátíðina í Danmörku. Ég hef ekki komið þangað en langar mikið og vonandi kemst ég næsta ár. Hátíðin er haldin í júlí ár hvert og þar koma saman öll bestu hardcore-pönkböndin í heiminum. Ég hef reyndar gaman af tónlist almennt, en þegar ég er að fara á tónleika vil ég helst heyra pönk.“ Hvaða hljómsveitir myndi hann helst vilja að væru að spila á þessari óskahátíð sinni? „Í fyrrasumar voru nokkur bönd sem ég hefði ekkert á móti því að sjá á sviði, Against me og Avskum meðal annarra.“ Einhverjar aðrar kröfur um þessa helgi, til dæmis í sambandi við mat og drykk? „Ég myndi ekki hafa neinar sérstakar kröfur varðandi mataræði mitt um þessa helgi, nema hvað ég myndi ekki borða dýr frekar en aðra daga ársins.“ En skyldi Þórir vera pönkari sjálfur? „Tónlistin mín er rólegt og lágstemmt akústískt rokk en ég spila líka pönk til mótvægis. Uppáhaldslagið mitt af öllum í heiminum er hins vegar Billie Jean með Michael Jackson, sem er alveg frá- bært lag,“ segir Þórir Georg, en plata hans „I believe in this“ kemur út hjá Tólf tónum og þar er einnig hægt að berja hann augum við afgreiðslu. 34 (12) Allt bak 28.10.2004 15:30 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.