Tíminn - 18.01.1974, Side 3

Tíminn - 18.01.1974, Side 3
Föstudagur 18. janúar 1974. TÍMINN 3 Tæpu dri eftir Heymaeyjargosið: Eyjar risnar úr öskunni í bókstaflegum skilningi í DAGSKRA — blafti, sem Her- mann Einarsson kennari gefur út i Eyjum —er frá þvi skýrt, aft 10. janúar hafi 2125 menn verift skráöir búsettir i Vestmannaeyj- um. Þann dag hafa þvi rétt 40% af fbúafjöldanum fyrir gosift i ársbyrjun 1972 verift komin til Eyja til fastrar búsetu. AUt bendir til þess, aft fólki, sem i Eyjar flyzt, muni hraftfjölga á næstu vikuin og mánuftum. , t desembermánuði var búsloð fjörutiu og niu einstaklinga og fjölskyldna úr Eyjum flutt heim, og pantaður hefur verið heim- flutningur búslóðar áttatiu og niu aðila i janúar, og þar að auki nokkuð i febrúar. Talsvert er komið af bilum til Eyja. nær fjögur hundruð börn er i barna- skólanum og hundrað og tuttugu unglingar i gagnfræðaskólanum. Sjúkrasamlagið er i þann veginn að opna skrifstofu úti i Eyjum, og bæjarfógetaembættið flyzt þangað um mánaðamótin. þótt gert sé ráð fyrir, að þjónustu- skrifstofa verði einnig opin um sinn i Reykjavik. Aaðlskrifstofur banka og sparisjós eru lika að flytjast heim, en aðalskrifstofa Einars H. Eirikssonar skattstjóra verður áfram i Reykjavik, en menn frá henni dveljast nokkra daga i senn i Eyjum til þess að veita leiðbeiningar og aðstoð. Nýr kaupfélagsstjóri, Georg Her- mannsson, sem áður var starfs- maður Kaupfélags Borgfirðinga i Borgarnesi, mun veita kaup- félaginu forstöðu, og er hann kvæntur konu úr Eyjum, Helgu Helgadóttur. Mötuneyti Viðlagasjóðs hefur rýmt gagnfræðaskólann og er nú i húsi Arsæls Sveinssonar við Strandveg, og verður þar i vetur rekin matstofa á vegum Eyja- bergs og Vinnslustöðvarinnar. Fiskiðjan mun fljótlega opna matsal á þriðju hæð húss sins. og unnið er að matsal tsfélagsins. Þrjár matsölur verða þvi i Eyj- um i vetur, en þar að auki er svo Hótel HB, þar sem nýir eigendur eru nú með fimmtán manna flokk iðnaðarmanna, sem vinna að endurbótum ýmsum. A föstudaginn var voru tveir bæjarst jórnarfundir haldnir samtimis til þess að samþykkt um byggingaráætlun Vestmanna- eyja gæti hlotið löglega afgreiðslu á einum degi. En nú á að gera nýtt ibúðasvæði i Eyjum byggingarhæft svo fljótt sem auð- ift er, reisa þar hús, sem bærinn mun ýmist leigja eða selja. og hefjast siðan handa um bygging- ar. Jafnframt verður leitað úr- ræða til þess að leysa til bráða- birgða þá húsnæðiseklu. sem fyr- irsjáanleg er i Eyjum, og verða kannaðir möguieikar á að kaupa og flytja inn tilbúin hús og kaupa hús, sem til greina koma i landi, af viðlagasjóði. t framkvæmdanefndinni eru Georg Tryggvason, Guftmundur Kárlsson og Fáll Zóphóniasson, cn varamaður þeirra allra er Sigurgeir Kristjánsson. Að auki mun félagsmálaráðuneytið skipa einn mann i nefndina, henni til aðstoðar og ráðuncytis. Þá hillir undir það, að Vest- mannaeyjar l'ái nýja ferju á miðju ári 1975, og komu þeir Ilelgi Bergs, formaður Viðlaga- sjóðs, og lljálmar R. Bárðarson siglingamálastjóri til Eyja fyrir nokkru til þess að ræða við bæjar- fulltrúaog fleiri um þetta mál. Ef allt gengur vel, ætti hönnun, samning útboðslýsingar og smiðatimi að taka átján mánufti. Einna mest báru menn um tima kviðboga lyrir þvi, að það kynni að dragast, að Vestmannaeying- um yrfti tryggð nóg raforka. En nú virftist mega reiða sig á, að aflvélar þær, sem pantaðar voru handa rafveitunni, verði allar komnar áleiðis i lok þessa mán- aðar, og ekki er annaft vitað en spennir, sem von er á frá Belgiu, verði til reiðu um svipað leyti. Útlagningarprammi er á leiö- inni til landsins með hálfan annan kilómetra af vatnsleiðslupipum til þess að tengja við vatnsleiðsl- una, og einnig á þar að vera meft tvö þúsund og tvö hundruð metra langur rafstrengur, er tengja á við rafstrenginn i Klettsvik, er siðar verður lagður inn með Heimakletti og inn á Eiðið. Með tilkomu þessa rafslrengs verður hætt að nota loftlinuna úr Kletts- vik um Heimaklett á skansinn. Dregið hefur úr bílaflutn- ingi eftir áramót Eimskip hefur flutt um 700 bíla frd nóvemberlokum, þar af 1 00 notaða FRA ÞVi i nóvemberlok s.l. hafa veriftfluttir um 701) bílar til lands- ins á vegum Eimskips, mest megnis nýir. Eru hér mefttaldir bflar, sem eru núna á leiftinni heim ineft Goftafossi. I Norfolk biða núna um 150 bilar, sem væntanlega verða komnir hingað um miðjan næsta mánuð. Eins og kunnugt er tók Eimskip á leigu svæði við höfnina i Norfolk fyrir bilana fyrir jól, en að sögn Sigurlaugs Þorkelssonar hjá Eimskip hefur þvi svæði nú verið sagt lausu. Auk þess er kunnugt um a.m.k. eitt erlent skip, sem flutt hefur bila hingað nýlega. Arni Steinsson, fulltrúi hjá Eimskip, kvaðst búast við þvi, að aðeins um 100 af þessum 700 bil- um hafi verið notaðir. Af þeim 150 bflum, sem biða vestra, kvaðst Arni búast við, að væru um 50 notaftir. Sagði Arni, að svo virtist, Framhald á bls. 8. AAálaferli Sveins Benediktssonar og Agnars Bogasonar: 20. málið á sakaskrá Agnars Bogasonar — en hann er „manna ólíklegastur til þess að siðbæta þjóðfélagið" að þvi er segir i blaðagrein eftir Svein Ben. um ,,þennan nýja Sólon íslandus". „AGNAR nokkur Rogason hefur á þriftja áratug haft tilburði til aö Íeika siftgæftispostuia i blafti sinu og virftist telja sjáifan sig eins konar Sólon islandus.......Ekki verftur meft sanni sagt, aft honum hafi tekizt aö leika þetta hiutverk öllu hönduglegar en Sölva Helga- syni forftum, enda er Agnar manna óliklegastur tii þess að siöbæta þjóftfélagift. Ekki breytir eðlift sér... Þá er leitaft til Agnars. llann er alltaf tilbúinn og þrifst bezt, eins og púkinn i fjósinu i Odda forftum, á tjótu orft- bragfti....Eftir aft ég hef birt framangreindar tilvitnanir i fundargerftir stjórnar Sildarverk- smiftja rikisins og lýst málavöxt- um, stendur þessi nýi Sólon is- landus enn einu sinni afhjúpaður seni ósannindamaftur og róg- beri”. Hvað er nú hér á ferðinni, kynni margur að spyrja. Jú, þessi um- mæli er að finna i dómi, sem kveðinn var upp á bæjarþingi Reykjavikur 10. des. s.l. i málinu nr. 8177/1971, Sveinn Benedikts- son gegn Agnari Bogasyni. Stefán Már Stefánsson kvað upp dóminn. Framangreind ummæli, innan gæsalappanna, eru úr grein, sem stefnandi i málinu, Sveinn Bene- diktsson, reit i eitt dagblaðanna sem svar við grein, sem birtist nafnlaus á forsiðu Mánudags- blaðsinsi 6. tölublaði 23. árgangi, dagsettu mánudaginn 22. febrúar 1971. Ritstjóri og ábyrgðarmaður þessa blaðf er sem kunnugt er stefndi, Agnar Bogason. Útgef- anda er hins vegar ekki getið i hausnum. Umrætt mál var höfðað vegna þessarar forsiðugreinar Mánu- dagsblaðsins. Sáttatilraunir reyndust árangurslausar. Málið var þingfest 29. júni 1971, en munnlegur flutningur fór ekki fram fyrr en 6. desember s.l. Um skip /,fyrir norðan strið" o.fl. Hin umdeilda grein var undir fyrirsögninni: „Sveinn Ben. og Haförninn”. A þeim tima, sem hér um ræðir, var stefnandi, Sveinn Benediktsson, stjórnar- formaður Sildarverksmiðja rikis- ins. Hér verður sagt litillega frá grein þessari og drepið niður á stöku stað. t greininni segir, að óhætt sé að fullyrða, að fádæma stjórnleysi hafi rikt hjá Sildar- verksmiðjum rikisins um langt árabil, ,,og er þar fyrir máske um að kenna stjórnarformanninum Sveini Benediktssyni, sem vegna embættis sins er allsráðandi”. Þar segir enn fremur, að á meðan sildin var og hét, hafi ver- ið ákveðið að kaupa flutningaskip til að flytja hana austan úr hafi til Siglufjarðar. Tvö skip háfi verið i boði, og auk þess eitt nokkuð stærra skip, „sem S.B. stjórnar- formaður hafði að sögn söluum- boð fyrir”, eins og segir i grein- inni. Er siðan látið i veðri vaka, að Sveinn hafi i krafti embættis sins komið þvi til leiðar, að þetta siðastnefnda skip hafi verið keypt og sagt, að sölulaun hans hafi verið „smá kr. 3.2 milljónir að sögn”. Til aö loftið veröi hreinna Þá segir i greininni, að siðar hafi komið i ljós, að geymar skips þessa hafi verið stórkostlega tærðir. „Sveinn fór með einn mann með sér til þess að skoða skipið, — það er að segja þeir fóru aldrei niður i geyma skipsins....” „Þegar farið var að ræða um hina stóru galla á skipinu i blöðum bæjarins, þá var Sveinn fljótur að segja, að þeir hefðu fengið 2 sér- fræðinga frá Noregi til að skoða skipið, en þvi miður komu þeir aldrei að sögn vélstjóra þeirra, sem á Haferninum voru. Sveinn mun hafa verið á öðru máli”. Agnar Bogason Sveinn Benediktsson t lok greinar Mánudagsblaðsins segir, að mál þetta ætti aö falla undir opinbera rannsókn, „svo að loftið yrði hreinna og hið sanna fengistfram”. Er spurt, hve lengi „Haförninn” eigi að liggja vift bryggju, án þess að nokkuð sé gert, en kosta muni 40 milljónir að gera við það. Stefnandi Af hálfu stefnanda var þvi m.a. haldið fram, að umrædd grein Mánudagsblaðsins fæli i sér stað- hæfulausar aðdróttanir og æru- meiðingar um stefnanda, en að- dróttanirnar kvaðst stefnandi hafi hrakið lið fyrir lið i grein i Morgunblaðinu. Stefndi t dómnum kemur fram, aö stefndi viðurkennir, að hin um- deildu ummæli séu röng, og kveðst ekki sjá neitt athugavert við það, að þau séu dæmd dauð og ómerk. Aftur á móti telur stefndi fráleitt, að til komi refsing eða greiðsla skaðabóta, þar sem stefnandi, Sveinn Benediktsson, hafi goldið liku likt i lyrrnefndri svargrein. Benti stefndiít nokkur ummæli i þessari grein, og er fá- einna þeirra getið i upphafi þessarar fréttagreinar. Agnar greiöi Sveini 85 þúsund — 30 þúsund i rikissjóð Helztu atrið dómsorðsins voru þau, að framangreind ummæli voru dæmd ómerk. Stefndi skal greiða stefnanda 50 þús. krónur i miskabætur, 10 þús. til að stand- ast kostnaö við birtingu dómsins i dagblaði (dagblöðum) og 25 þús. i málskostnað. Þá greiði stefndi 30 þús. króna sekt i rikissjóð. Varð- hald i 10 daga komi i stað sektar- innar, ef hún verður ekki greidd innan aðfararfrests i málinu. Stefnda, Agnari Bogasyni, er og skylt að birta forsendur dómsins og niðurstöður i 1. tbl. Mánudags- blaðsins eftir birtingu dómsins. 19 dómar skv. sakaskrá ...og þó tveir að auki! 1 dómnum segir, að af saka- vottorði Agnars Bogasonar komi fram, ,,að hann hafi verið dæmd- ur i 19 málum (leturbr. blaða- manns) fyrir brot gegn 108., 229., 234. og 235 gr. almennra hegn- ingarlaga”. Ennfremur kemur fram i dómnum, að á sakavott- orði stefnda sé ekki getið tveggja dóma, sem kveðnir hafi verið upp á bæjarþingi Reykjavikur, þar sem stefnda hafi verið refsaö fyr- ir brot gegn 234. og 235. grein al- mennra hegningarlaga. —Step Frystihúsin verður að reka órið um kring Tóinas Arnason, fram- k væmdast jóri vift Fram- kvæmdastofnun rikisins, skrifafti i nóvember si. grein i Austra, blaft Framsóknar- manna á Austurlandi, um uppby ggingu hraftfrysti- iftnaftarins á Austurlandi og þýftingarmikift hlutverk liinna nýju skutlogara i þvi sam- baudi. i nifturlagi greinar sinnar segir Tómas: „A öl 1 ii Austurlandi nani franileiftsluverftmæti frysti- húsauna árift 1972 uin 880 millj. kr. Þar af var verkaft i salt fyrir um 120 millj. kr. og eiua millj. i skreift. A þessu ári verftur framleiftslan miklu meiri. Þar kemur margt lil. i fyrsta lagi hefur vélvæftingu og hagræftiugu frystiiftnaftar- ius á Auslurlaudi fleygt mjög frum. i öftru lagi liafa mót- tökuskily rfti verift stórbætt. m.a. komift á kassamóttöku á mörguin slöftum. i þriftja lagi liefur loftnufry sting vaxift mjög. Þá liel'ur skuttogara- flotinn verift aft koinasl smátl og smátt i gagnift, sem þýftir vaxandi vinnslu. Allt þetta og fleira veldur vaxandi fram- leiftslu til liagsbóta fyrir lund og þjóft. A þessu ári iiiiin þeg- ar t'ara aft gæta árangurs af uppbyggingunni. Er raunar augljóst, aft framleiftsla frystiluisanna verftur miklii meiri en á sl. ári. Ol' siicinmt er aft iielna tiilur i þessu sam- bandi, en þær liggja fyrir innan tíftar. Fram leiðslustefna Þessi framleiftslustefna er öftrum þræfti byggft á stórsókn islendingu i landbelgisniálinu, svo og á vaxandi eflirspurn eflir fiskafurftum á beztu niat- yadamörkuftum veraldarinn- ar. Meft hiuni stórbuga upp- byggingu fiskiftjuveranna er á vissan liátt verift aft brjóta blaft i okkar sjávarútvegi. Ilér áftur var aftslaftan vift fisk- verkunina raunverulega mift- uft vift aft laka á inóti fiskinum á vissum tiniuni og gera aft lionum og verka hann. H róefnisöf lun Tiltöluiega litift fastafjár- magn var bundift i verkunar- stöftvunum. Nú er liins vegar Iagt fram mikift stofnfjár- magn til umbóla og eflingar fiskiftjunnar. Til þess aft standa undir rekstrinum er ekki lengur nægilegt aft reka þessi fyrirtæki á vertiftar- grundvelli. Þaft verftur aft reka þau allt árift um kring. Þaft verftur aft fullnýla þessi s l ó r v i r k u f r a m I e i fts I u t æ k i. Þaft er þvi nauftsynlegt aft afla hráefnis allt árift. Þetta kallar á skipulegri uppbyggingu heilla svæfta, þannig aft bægt sé aft l'lytja aflann til eftir þörfum. Hér er um aft ræfta at- vinnubyItingu i vissum skiln- ingi, sem ætti aft tryggja slöft- ugri atvinnu. Þaft er svo mál út af l'yrir sig aft ræfta um, hversu injög mikil framl'ör felst i þvi aft taka á móti aflan- um kössuftum, geymdum i kældri móttöku, og vinna hann siftan i vel vélvæddu fyrsti- húsi. Frystihúsift eru ekki lengur vinnustaftur á vertiðinni, held- ur allt árift. Þcgar, af þeirri ástæftu er nauftsynlcgt aft leggja fé af mörkum til þess aft bæta vinnustaftinn, sém slikan og bæta alla aftstöðu starfsfólksins, bæði við vinnu og einnig aft þvi er tekur til hvildartima og fristunda. A sama tima sem fiskiftjurnar þurfa starfsfólk árift um kring, vaxa skyldur þeirra vift þetta sama fólk. Þaft er ekki afteins fólkift i Seftlahankanum, sem á aft vinna vift góft vinnuskil- yrfti.” — TK.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.