Tíminn - 01.02.1974, Blaðsíða 24
Föstudagur 1. febrúar 1974.
ULPUR
g:-:ði
fyrirgódan mat
^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS
Ekki ástæða til
að rengja Dean
— hvað sem Nixon segir
NTB-Washington — Leon
Jaworski, rannsóknardómari
Watergatemálsins, er ekki sam-
mála Nixon og öðrum leiðandi
mönnum innan repúblikana-
flokksins um,að John Dean, fyrr-
um lögfræðiráðunautur forset-
ans, hafi logið, er hann skýrði frá
samtölum sinum og forsetans
sumarið 1972.
Einn af nánustu samstarfs-
mönnum Jaworskis, Richard
Davis lögfræðingur, sagði i gær,
að ekki væri nein ástæða til að
ætla, að Dean hefði logið. Ekki
eru heldur uppi neinar áætlanir
um að sækja hann til saka fyrir
meinsæri.
Dean sagði á sinum tima, að
hann hefði það á tilfinningunni, að
Nixon hefði vitað um umfang
Watergatemálsins löngu fyrr en i
marz 1972. Dean hefur allan tim-
ann haldið þvi fram, að segul-
bandsupptökur af samtölunum
myndu staðfesta þetta. Siðar kom
þó i ljós, að ekki eru til neinar
upptökur af þessum samtölum.
Nixon hefur opinberlega mót-
mælt framburði Deans og hefur
einnig sýnt leiðandi repúblikön-
um segulbandsspólur, sem eiga
að sanna, að Dean ljúgi. Ekki
fylgdi fréttinni, hvort viðkomandi
repúblikanar fengu lika að hlusta
á spólurnar.
Við skulum bara
gleyma Watergate
— sagði Nixon í stefnuræðu sinni
NTB-Washington — Nixon
Bandarikjaforscti flutti árlega
stefnuræðu sina i þinginu i
fyrrinótt. Lagði hann þar
áherzlu á, að hann ætlaði að
sitja áfram i embætti, og
mæltist mjög til þess, að stein-
hætt yrði að rannsaka reiður
Hvita hússins i sambandi við
Watergate-málið.
Nixon bað þingið og þjóðina
að gleyma Watergatemálinu
og snúa sér i staðinn að þvi að
leysa aðkallandi innan- og
utanrikismál. Hann lofaði þó
að sýna samstarfsvilja við
rannsókn, sem fram þarf að
fara sem undirbúningur fyrir
rikisréttarmálshöfðun gegn
honum.
Þingmenn fögnuðu mjög
þeirri ákvörðun Nixons að að-
stoða dómsmálanefnd full-
trúadeildar þingsins. Þá kom
Nixon með óvænt tíðindi i
ræðu sinni, er hann sagði, að
arabiskir leiðtogar hefðu lofað
að halda fund i náinni framtið.
um að aflétta oliubanninu á
Bandarikin.
Mörgum sinnum klöppuðu
þingmenn ákaflega fyrir for-
setanum á þeim 45 minútum,
sem ræða hans tók, og tvisvar
sinnum risu þeir úr sætum og
fögnuðu.
Viðbrögð þingmanna þóttu
svo yfirmáta vinsamleg, að
sérfræðingar eru farnir að ef-
ast um, að til þess komi, að
forsetanum verði stefnt fyrir
rikisrétt.
70 þús. manns
til ísraels í ár
NTB-Jerúsalem — Rúmlega
14.700 Gyðingar hafa flutzt til
israels,siðan striðið skall á i októ-
bcr i fyrra. Meðan striðið stóð yf-
ir, komu þangað 4200 sovézkir
Gyðingar.
Allt árið i fyrra fluttu 33.600
sovézkir Gyðingar til Israels, og
voru þeir tveir þriðju hlutar af
öllum þeim, sem þangað fluttust.
Talið er, að i ár muni um 70.000
manns flytjast til Israels.
50 milljónir vinnu-
daga hafa glatazt
— í tíð brezku íhaldsstjórnarinnar mgunV.baráttunni
Hrapaði í lendingu
90-100 manns fórust
NTB-New York — Boeing 707-
þota með 101 mann um borð
hrapaði i gær, er hún var að
undirbúa lendingu á Pago Pago á
Samoa eyjum.
Flugvélin var i eigu Pan
American, og sagði talsmaður
félagsins, að ekki væri vitað,
hvort einhverjir hefðu farizt. 1
siöari fréttum sagði hins vegar,
aö flugvélin hefði steypzt logandi
til- jarðarog flest allir farizt. Mjög
slæmt veður var á svæðinu, slag-
Dularfulli
ísraelinn
steinþegir
NTB-Kaupmannahöfn — Ég vil
ekki tala við neinn, og sár min eru
til komin af þvi, að ég gekk gegn-
um gierrúðu, sagði dularfulli
israelsmaðurinn, sem talið var,
að stunginn hefði verið með hnffi
á Kastrupflugvelli á þriðjudags-
kvöldið.
Hann neitaði hreinlega að segja
lögreglunni nokkuð nema þetta,
en enn hefur ekki tekizt að hafa
uppi á brotinni rúðu á Nörrebro,
en þar átti óhappið að hafa orðið.
Lögreglan var þeirrar skoðun-
ar i upphafi, að gerð hefði verið
tilraun til að myrða manninn, en
nú rlkir sú skoðun, að afbrýði-
semi sé um að kenna. Að öllum
likindum verður maðurinn send-
ur heim til Israels.
veður með þrumum. Óstaðfestar
fregnir herma, að 10 manns hafi
komizt lifs af. Vélin var á leið til
Nýja Sjálands frá Los Angeles og
átti að millilenda á Pago Pago.
NTB-Singapore — Hópur manna,
sem segjast tilheyra skæruliða-
samtökunum japanska rauöa
hernum, spréngdu i gær oliu-
birðageymslu i Singapore og tóku
sex gisla út i bát, sem var i gær-
morgun á alþjóðasiglingaleið ut-
an við borgina. Hótuðu þeir að
drepa gislana og sjálfa sig með,
FrBj—Reykjavik. Nú eru að hefj-
ast framkvæmdir við gerð
iþróttavallar á Höfn I Hornafirði.
Hann á að vera á milli barnaskól-
ans og nýja gagnfræðaskólahúss-
ins á staönum. Búið er að mæla
NTB-London — Búizt er við, að
269.000 kolanámumenn i Bret-
iandi munu samþykkja með yfir-
gnæfandi meirihluta að gera al-
gjört verkfall i námunum. At-
kvæðagreiðsla um verkfallstil-
löguna hófst i gær og lýkur i dag.
Þó er talið, að enn séu möguleikar
á,að komið verði I veg fyrir verk-
fallið, þar sem Heath hefur boðað
leiðtoga námumanna og verka-
lýðssambandsins á sinn fund i
dag.
fengju þeir ekki að fara frjálsir
ferða sinna á brott.
Talsmenn japanskra yfirvalda
segja, að Palestinuskæruliðar séu
við máliðriðnir. Margir arabiskir
oliuráðherrar,. þar á meðal
Yamani frá Saudi-Arabiu, voru
staddir i Singapore, þegar látið
fyrir vellinum, að sögn Aðalsteins
Aðalsteinssonar, fréttaritara
Timans á Höfn, og er ætiunin að
ljúka við nokkurn hluta vallarins
á þessu ári, þótt ekki verði honum
lokið endanlega.
Unnið er aö hönn vailarins
undir stjórn Þorsteins Einarsson-
ar, iþróttafulltrúa rikisins.
Völlurinn á að vera af fullkom-
inni stærð, og þar verður. meðal
annars 400 m hlaupabraut.
Iþróttavöllur sá, sem nú er á
Hornafirði, er mjög ófullkominn,
og nánast enginn iþróttavöllur, og
er þvi gerð þessa nýja vallar
mjög knýjandi.
Miklar byggingaframkvæmdir
hafa staðir yfir á Höfn undanfar-
Tilgangurinn með þvi að draga
stór verkalýðsfélög inn i deiluna
um laun kolanámumanna, er að
sögn vel upplýstra heimilda sá,
aö tryggja, að þær launahækkan-
ir, sem kolanámumenn kunna að
fá, verði ekki til þess, að aðrir
verkamenn geri sömu kröfur.
Kolanámuverkamenn hafa
krafizt 30 til 50% launahækkana,
en það sprengir þann ramma,
sem rlkisstjórnin hefur sett sér
var til skarar skriða. Enginn
slasaöist I sprengingunni.
Stjórn Singapore ákvað
siðdegis I gær aðleyfa mönnunum
að fara frjálsum. öryggi gislanna
væri fyrir öllu. Lögð var áherzla
á, að enginn hefði meiðzt i
aðgerðunum og skemmdirnar á
oliutönkum Shell væru litlar.
ið. Þar eru nú 35 ibúðarhús i
smiðum, 5 raðhús, og auk þeirra
hafa verið reist þar 20 Viðlaga-
sjóðshús, eins og fram hefur kom-
ið i fréttum áður. Tvö fjölbýlis-
hús er enn fremur verið að byggja
þar.
Vegna þessara byggingafram-
kvæmda er mjög mikil þörf á
auknu skipulagi á Höfn, svo hægt
sé að halda áfram enn frekari
nýbyggingum. Er unnið að skipu-
laginu á vegum skipulagsstjóra
rikisins, og er það i framhaldi af
þvi svæði, sem nýbyggingarnar
eru nú að risa á. Land mun vera
fremur kostnaðarsamt i vinnslu
sem byggingarland vegna litils
yfirborðshalla og mikils jarðdýp-
is.
Enn fundur með sótta-
semjurum f dag
SJ-Reykjavik. Fundi lauk kl. hálf átta i gærkvöldi.
Alþýðusambandsins og 1 dag starfa nefndir og siðan
Vinnuveitendasambands ts- verður nýr fundur með
lands með sáttasemjurum sáttasemjurum kl. fjögur.
Hryðjuverk í Singapore:
Sprengdu olíugeyma
og tóku sex gísla
Gerð fullkomins íþrótta-
vallar hafin ó Hornafirði
Stjórn rikisreknu kolanámanna
hefur með samþykki rikis-
stjórnarinnar boðið námumönn-
um upp á 16,5% launahækkun.
Alls hafa 50 milljónir vinnu-
daga tapazt vegna verkfalla i
Bretlandi,siðan ihaldsstjórnin tók
við völdum I júni 1970. Þetta kem- *
ur fram I opinberri skýrslu, sem
birt var i gær. Það er um það bil
helmingi meira en á öllu valda-
tlmabili verkamannaflokks-
stjórnarinnar, sem stóð frá 1964
til 1970.
A sl. ári áttu 1,5 milljónir
verkamanna hlut að 2.854 verk-
föllum, sem leiddu til rúmlega 7
milljóna tapaðra vinnudaga. Er
það lægsta tala síðan 1969 og
minna en helmingur af meðaltali
þriggja næstu ára á undan. 1972
glötuðust 24 milljónir vinnudaga,
sem er hæsta tala siðan 1924.
Flest verkföllin 1973 urðu i bila-
iðnaðinum. Verkföll I kola-
iðnaðinum jukust um 34% i fyrra'.
Blaðburðar
fólk óskast
Tlmann vantar fólk
til blaðburðar
i eftirtalin hverfi:
Suðurgötu, Laugar-
nesveg, Stórholt,
Stangarholt, Háteigs-
veg, Skeiðarvog,
Sogaveg, Kapla-
skjólsveg og
Meistaravelli.
Ennfremur vantar
SENDLA
fyrir hddegi
SÍMi 1-23-23