Tíminn - 06.02.1974, Blaðsíða 12

Tíminn - 06.02.1974, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Miðvikudagur 6. febrúar 1974. Miðvikudagur 6. febrúar 1974 Heilsugæzla Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavil: os Kópavogur simi 11100, Hafnarfjörður simi 51336. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarf jörður — Garða- hreppur Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld- nætur- og heigidaga- varzla apóteka i Reykjavík. vikuna L til 7. febrúar. Opið verður til kl. 10 að kvöldi i Laugavegs Apóteki og Apóteki Austurbæjar. Nætur- og helgi- dagavarzla er i Apóteki Austurbæjar. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubiíanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, símsvari. Flugóætlanir Flugfélag tslands, innan- landsflug. Aætlað er að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) og til tsafjarðar, Patreksfjarðar, Húsavikur, Norðfjarðar, Egilsstaða, og Sauðárkróks. Millilandaflug. Sólfaxi fer kl. 08:30 til Glasgow, Kaupmannahafnar, Glasgow og væntanlegur til Keflavikur kl. 18:15. Flugáætlun Vængja.Áætlað er aðfljúga tilAkraness kl. 11:00 f.h. til Rifs og Stykkishólms, Snæfellsnesi, kl. 10:00 f.h. Siglingar Skipadeiid S.t.S. Jökulfell er i Reykjavik. Disarfell fór frá Hornafirði i gær til Esbjerg, Rönehamn, Ventspils, Gdansk og Helsingborg. Helgafell losar á Norðurlandshöfnum. Mælifell er i Svendborg. Skaftafell fór frá Keflavik i gær til New Bedford og Nor- folk. Hvassafell fer frá Amsterdam i kvöld til Reykja- vikur. Stapafell fór frá Reykjavik i dag til Þorláks- hafnar og Vestmannaeyja. Litlafell losar á Austfjarða - höfnum. Félagslíf Frá Sjálfsbjörg Reykjavlk. Spilum að Hátúni 12, miðviku- daginn 6. febrúar kl. 8.30. Fjölmennið og takið með ykk- ur gesti. Nefndin. Styrktarfélag vangefinna. Félagið efnir til Flóamarkað-' ar laugardaginn 16. febr. kl. 2, að Hallveigarstöðum. Mót- taka á. fatnaði og ýmsum gömlum skemmtilegum mun- um er i Bjarkarási kl. 9-16.30, mánudaga—föstudaga. Fjár- öflunarnefndin. Mæðrafélagið heldur fund að Hverfisgötu 21, fimmtudaginn 7. febr. kl. 8.30. Mætið vel. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar heldur aðalfund i Sjómanna- skólanum, miðvikudaginn 6. febrúar kl. 8,30. Stjórnin. Farsóttir i Reykjavik vikuna 6.-12. janúar 1974, samkvæmt skýrslum 11 (11) lækna. Iðrakvef..............12 (13) Kighósti ..............2 (2) Hlaupabóla..............6 (1) Ristill ...............1 (0) Rauðirhundar............1 (3) Hettusótt...............1 (1) Hvotsótt...............8 (7) Hálsbólga.............62 (35) Kvefsótt..............93 (79) Lungnakvef..............8 (7) Influenza...............6 (6) Kveflungnabólga.........4 (2) GENCISSKRÁNING Nr. 23 - 5. febrúar 1974 Skráð frá EininK Kl. 1.3.00 Kaup Sala 5/2 1974 1 Bartdar íkjadollar 86, 20 86, 60 * - - 1 Sterlingspund 195,25 196, 35 * 1/2 - 1 Kanadadollar 87, 65 88, 15 5/2 - 100 Danskar krónur 1316, 05 1323,65 * - - 100 Norskar krónur 1474,50 1483, 10 * ' - - 100 Sænskar krónur 1833,50 1844, 10 * - - 100 Finnsk mörk 2176, 05 2188,65 * 4/2 - 100 Franskir frankar 1725, 80 1735, 80 1) 5/2 - 100 Belg. frankar 206, 90 208, 10 * - - 100 Svissn. frankar 2671, 30 2686,80 4/2 - 100 Gyllini 3015, 15 3032,55 5/2 - 100 V. -Þýzk mörk 3145, 30 3163,60 * 4/2 - 100 Lfrur 13, 16 13, 24 - - 100 Austurr. Sch. 426, 25 428, 75 5/2 - 100 Eacudos 329, 15 331, 05 * - - 100 Pesetar 145, 85 146,75 - - 100 Yen 29,40 29, 57 * 15/2 1973 100 Re ikni ng s kr ó nu r - Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14 5/2 1974 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 86, 20 86, 60 >* % Brcyting frá sfðustu skráningu. 1) Gildir afieins fyrir greitíslur lengdar inn- og útflutn ingi á vOrurn. Leið- beininga kver við lestur Leiks að stróum FYRIR þremur árum gaf Rikisútgáfa námsbóka út bókina Leik að stráum, eftir Gunnar Gunnarsson. Var þetta fyrsta bók i flokki, sem nefnist Bókmennta- úrval skólanna. Leikur að stráum er, svo sem kunnugt er, fyrsti hluti hins fræga verks Gunnars, Fjallkirkjunnar, sem telst til öndvegisrita, hvort sem miðað er við isiand eða stærri heimshluta. Tilgangur Rlkisútgáfunnar með útgáfu bókarinnar og annarra bóka i þessum flokki er að gefa skólunum kost á úrvals- bókmenntum i ódýrum og að- gengilegum útgáfum ásamt þeim skýringum og leiðbeiningum, er hentað geta ungum lesendum. Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor sá um útgáfuLeiks að stráum fyrir Rikisútgáfuna, og hefur hann nú samið Leiðbeiningakver við lestur bókarinnar. Telst það til nýmæla, að skólar eigi kost slíkra hjálpar- bóka við lestur bókmennta. Höfundur segir, að Leiðbeininga- kverið sé ætlað unglingum milli fermingar og tvltugs, en liklega má færa þau mörk nokkuð út til beggja átta. t Leiðbeiningakverinu ræðir Sveinn Skorri um minni sögunnar, Leiks að stráum, þema, persónusköpun, stíl og tákn, svo að minnzt sé á nokkur atriði, sem þar eru gerð skil. Má telja vlst, að lestur kversins auðveldi hinum ungu lesendum til mikilla muna að skyggnast um í töfra- heimi skáldsögunnar og átta sig þar á kennileitum og leiðar- merkjum. Leiðsögn Sveins Skorra er skýr, nærfærin og hlý- leg, laus við dóma og alhæfingar. Mun Leiðbeiningakverið án alls efa auka notagildi Leiks að strá- um til mikilla muna við lestur bókmennta i skólum landsins. Enda þótt Leiðbeiningakverið sé skrifað vegna Leiks að stráum og miðað við þá sögu, gildirþað á miklu stærra sviði, eða um bók- menntir almennt að meira eða minna leyti. Þess er þvi að vænta, að ekki einungis nemend- um, heldur einnig kennurum og raunar flestum, sem lesa bókmenntir, þyki góður fengur að Leiðbeiningakverínu. Höfundur segir i inngangi, að á siðustu árum hafi þess sjónar- miðs gætt æ meir, ,,að endanleg sköpun hvers listaverks gerist fyrst með skynjun og skilningi njótanda verksins.” Bergþórshvols- prestakall laus til umsóknar Biskup íslands hefur auglýst Bergþórshvolsprestakall I Rangárvallaprófastsdæmi laust til umsóknar með umsóknarfresti til 15. marz n.k. Ávallt fyrstur r a morgnana Lárétt Lóðrétt 1) Blóm,- 6) Heppni.- 8) Skop,- 2) Yljaðar,- 3) Tó.- 4) Lukk- 9) Llk,- 10) Tæi,- 11) Sigað.- ast,- 5) óhófs,- 7) Glott,- 14) 12) Aría.- 13) Gyðja.- 15) Nú,- Landi.- Lóðrétt 2) Þungaðar.- 3) Leit.- 4) Ljúf- lynd,- 5) Ungdómurinn.- 7) Egg.- 14) Röð.- X Ráðning á gátu nr. 1602 Lárétt 1) Pytla,- 6) Lóu,- 8) HIJ,- 9) Kól.- 10) Auk.- 11) Fæð,- 12) Alt.- 13) Ans,- 15) Hrúts.- Mánar byrja aftur Hljómsveitin Mánar var stofnuö áriö 1965. Vegur hljómsveitar- innar jókst jafnt og þéttt, og var tryggur aðdáendahópur orðinn mjög stór. Svo var það slðastiiðið haust.að liðsmönnum þótti tlmi til kominn að stokka upp I hljómsveitinni. Sumir fóru, aðrir komu meðan á þessum hræringum stóð og þar til nægileg samæfing var fengin, kölluðu þeir sig Blóöberg. Nú er sem sagt dagur upprisunnar runninn upp, MÁNAR byrjaðir á fuliu, aðdá- endum þeirra til mikillar gleöi að vonum. Mikið hefur verið beðið um hljómsveitina til leiks, og hyggjast MANA-menn hefja leik i Selfossbiói n.k. laugardagskvöld, sem sé á sinum heima- slóðum, með pomp og pragt. Umboðsslmi MANA er 99-1679 eða 99-1616 á kvöldin. Tíminn er peningar f AuglýsidT : iTÍmanum I T---------------------------------------------- Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Ágústu Erlingsdóttur, Túngötu 9, Húsavik. Jón P. Jónsson, Þorsteinn Jónsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.