Tíminn - 06.02.1974, Blaðsíða 6

Tíminn - 06.02.1974, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Miövikudagur 6. febrúar 1974. REYKJAVÍKURMÓTIÐ — Bragi Kristjánsson skýrir skákirnar Islenzku skákmönnunum gekk illa viðureignin við erlendu meistarana i 2. umferð Reykja- vikurskákmótsins. Friðrik Ólafsson var sá eini, sem tefldi vel. Hann stóð allan timann að vigi en andstæðingur hans, bulgarski stórmeista rinn Tringov. i biðstöðunni hefur Friðrik valdað fripeð á sjöundu linu, en staðan er lokuð og ekki ljóst, hvernig hann getur brotizt i gegnum varnir Búlgarans. Guðmundur Sigurjónsson hafði hvitt gegn Júgóslavanum Velimirovic. Varð skákin snemma mjög frumleg. Guðmundur eyddi mikium tima i byrjunina og varð þvi að leika mjög hratt undir lokin. 1 bið- stöðunni á Guðmundur von um jafntefli i drottningarendatafli með peði minna. Sovezku stórmeistararnir Smyslov og Bronstein unnu sinar skákir án mikillar fyrir hafnar. Smyslov náði snemma yfirburðastöðu vegna veikrar taflmennsku Jóns Kristinssonar ibyrjun. Varð Jón að gefast upp I 24. leik. Bronstein þjarmaði svo að Freysteini borbergssyni, að sá siðarnefndi neyddist til að fórna skiptamun. bað var þó aðeins gálgafrestur, og Freysteinn varð að gefast upp eftir nokkrar sviptingar. Július Friðjónsson tefldi byrjunina veikt gegn Ingvari Ásmundssyni. Eftir miklar sviptingar hafði Július unnið skiptamun, en látið tvö peð af hendi i staðinn. Staða Ingvars var þá greinilega betri, þvi að menn Júliusar höfðu litið at- hafnafrelsi. I timahraki lék Július af sér hrók og gafst upp. Benóný Benediktsson náði góðri stöðu út úr byrjuninni á móti Magnúsi Sólmundarsyni. Benóný tefldi ónákvæmt og lenti I mjög óhagstæðu endatafli. I biðstöðunni á Magnús tvo biskupa gegn hrók og unnið tafl. Rúmeninn Ciocaltea tefldi sina fyrstu skák i mótinu við ögaard frá Noregi. Norð- maðurinn átti i vök að verjast allan timann, og i biðstöðunni hefur hann tveimur peðum minna og tapað tafl. Ungverski stórmeistarinn Forintos hafði sama háttinn á gegn Kristjáni Guðmundssyni og við Guðmund i fyrstu umferð. Mjög flókin byrjun, og annar auðveldur vinningur. bað er greinilega betra að lita i skákbækur áður en teflt er við Forintos. Hvftt: Forintos Svart: Kristján Kóngsindversk vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Be2 0-0 6. f4-- Ungverjinn teflir mjög flókna byrjun éins og i 1. umferð gegn Guðmundi. 6. - - c5 7. d5 e6. 8 Rf3 exd5 9. cxd5 He8 10. e5 - - Hvitur gat einnig valið rólegra framhald 10. Rd2. 10. - - dxe5 11. fxe5 Rg4 12. Bg5 Da5. Bezta vörnin er sennilega 12. - - f6 13. exf6 Bxf6 14. Dd2 Rd7 15. 0- 0 Rde5 16. Bxf6 Dxf6 17. Rg5 Db6 með gesilega flókinni stöðu. Önnur leið er 14. - - Db6 15. 0-0 Rxe5 16. d6 og svartur er i vanda. 13. 0-0 Rxe5 14. Rxe5 Bxe5 15. Bc4 Db4 16. Db3 - - Hvitu mennirnir eru allir komnir i leikinn, en þeir svörtu á drottningararmi eru enn á upphafsreitum. Hvitur getur þess vegna boðið drottninga- kaup, þótt hann eigi peði minna. 16. - - Bf5. Eini leikurinn, þvi svartur verður að geta svarað 17. d6 með 17. - - Be6 og Rb8 verður að fara til d7 og stöðva d-peðið. 17. d6 Dxb3 18. axb3 Bd4 + ? Svartur getur haldið jöfnu tafli með 18. - - Bxd6. 19. Rd5 Rd7 20. Hxf5 gxf5 21. Bb5 Be5 22. Bxd7 Hed8 23. Bxd8 Hxd8 24. Re7+ Kf8 25. Bxf5 Kxe7 26. Hxa7 Kf6 27. Bxh7 b5, en þannig 0 Verðhækkanir beztverðurséðaukiztum 6% 1973 og spáð er að hún aukizt enn á þessu ári og verði 7%. Sú spá er miðuð við það, að almenn hækkun grunnkaups verði i samræmi við breytingar á þjóðarframleiðslu og þjóðartekjum eins og þær eru, ef tekið er mið af löngum tima. Sama gildir um samneyzluna og einkaneyzluna. Atvinnuleysisskráning nam að meðaltali 0,4% af tiltækum mannafla 1973 og getur varla orð- ið lægri á þessu ári, þótt mikil eftirspurn sé eftir fólki til starfa. Ráðstöfunartekjur heimilanna hækkuðu um 28-29% s.l. ár. Verð á neyzluvörum hækkaði hins vegar um 24%, þannig að kaupmáttur ráðstöfunartekna jókst um 3-4%. Skýrsla hagrannsóknadeildar gerir ráð fyrir þvi, að ráðstöfunartekjur i peningum hækki á þessu ári líkt og 1973, en verðhækkun verði nokkru minni, þannig að kaupmáttur heimilanna aukist um 7% á þessu ári. Miklar verðhækkanir urðu á árinu 1973. Neyzluvöruverð hækkaði að meðaltali um 24% sem fyrr segir. Meðaltalshækkun visitölu framfærslukostnaðar nam 21%, en visitala byggingar- kostnaður hækkaði að meðaltali um 27% 1973. Útflutningsverðlag hækkaði að meðaltali um 42% i krónum reiknað, en 32% i erlendri mynt. Verð á innfluttum vörum hækkaði að meðaltali um 12% i erlendri mynt, en um 25-26% I islenzkum krónum talið. bvi er spáð að almennar inn- fluttar vörur hækki a.m.k. um 13-15% á þessu ári. Sú hækkun hlýzt að miklu leyti af hækkunum á oliuverðinu. Búizt er við þvi að útflutningsverðlag hækki nokkru minna en innflutningsverðlag. í skýrslunni er gert ráð fyrir þvi, að til frekari hækkana komi á vfsitölu framfærslukostnaðar og visitölu vöru og þjónustu á næstu mánuðum, m.a. vegna hækkandi verðlags á innfluttum vörum. Almennt verðlag gæti þvi hækkað um 18-20% að meðaltali á þessu ári. Tiðar breytingar hafa orðið á gengi krónunnar að undanförnu. í desember mun vegið meðalgengi krónunnar hafá verið nánast hið sama og það var fyrir Auglýsið í Tímanum tefldist skák á milli Janosevic og Forintos i Júgóslaviu 1973. 19. Khl Bxc3. Svörtum fellur ekki staðan eftir 19. - - Rc6 (19. - - Rd7 20. Rd5 Hab8 21. Hxa7 o.s.frv.) 20. Rd5 Hab8 21. Rf6+ Bxf6 22. Bxf6 o.s.frv. 20. bxc3 Be6 Eða 20. - - Rd7 21. Bd5 Heb8 22. Hael He8 23. Be7 og svartur getur ekki hreyft sig. 21. Bb5 Rd7 22. Hael a6. bvingað vegna hótunarinnar 23. Hxe6 ásamt 24. Bxd7. 23. Bxd7 Bxd7 24. He7 Hxe7 Önnur leið er 24. - - Be6 25. Hxb7 Heb8 26. Hc7 Hc8 27. Bf6 Hxc7 28. dxc7 h5 29. Hdl Hc8 30. b4 cxb4 31. cxb4 Kh7 32. Bd8 og hviti kóngurinn fer i langferð yfir á drottningarvænginn til b7 og gerir út um skákina. 25. dxe7- - Hvita peðið færist einu skrefi nær markinu. 25. - - f6 Eftir 25. - - Bc6 26. Bf6 h5 27. Hdl He8 28. b4 cxb4 29. cxb4 Kh7 gengislækkunina I desember 1972. Afkoma sjávarútvegsins i heild batnaði verulega á árinu 1973, en hækkanir á verði á olium og gerviefnum ýmsum kunna að hafa þau áhrif, að umskipti verði i þessum efnum á næstunni. Matið á horfunum á þessu ári er reistá athugun á efnahagsþróun i umheiminum, aflaspá, spá um útflutningsframleiðslu, auk spár um þróun innlendrar eftir- spurnar. í mörgum greinum er nú um mikla óvissu að ræða ýmissa hluta vegna. b.á.m. má nefna óvissu um niðurstöður kjarasamninga, sem og oliuskortinn, sem nú ógnar framleiðslu og viðskiptakerfi iðnrikjanna. bá rikir mikil óvissa um þróun matvælaverðs á heimsmarkaðnum hin næstu misseri, en þó er búizt við þvi að það geysiháa matvælaverð er nú rikir muni fremur lækka en hækka á þessu ári, þótt vera megi að atburðir síðustu mánaða að þvi er tekur til oliu- og hráefnamarkaðarins kunni að breyta þessu. Aflahorfur eru fremur laklegar hvað^þorskstotn inn áhrærir, en hins vegar er ekki óliklegt að hið hagstæða verð á þorskafurðum, sem nú rikir, haldist fram eftir árinu og einnig kann útfærsla landhelginnar og aukinn skipastóll að færa okkur einhverja aflaaukningu. o Verksmiðja væri litið, hversu landþrengsli voru mikil I Hveragerði. Nokkuð af þvi landi, sem leigt var Sameinuðu efnasmiðjunum tilheyrði nágrannajörð, Vorsabæ, og taldi bóndi þar, ögmundur Jónsson, sig ranglega sviptan ábúð á þeim hluta. Fór hann þess á leit, að lögbann yrði lagt við framkvæmdum á skikanum. Til þess kom þó ekki. Páll sýslumaður tjáði blaðinu, að sú krafa hefði verið dregin til baka, þar eð engir tilburðir voru þá hafðir til að gera neitt á landinu. Næstu misserin virðast þeir, sem fengið höfðu lóðina, hafa verið þvi afhuga orðnir að nota hana, og sýnist mega álykta, að það hafi verið orkuskorturinn, er breytt hafi afstöðu þeirra. Eins og fyrr segir hófst jarðvinna á þessu landi nú fyrir fáum vikum, en þá var frestur sá, sem Sameinuðu efnasmiðjunum var settur, runn- inn út fyrir hálfu öðru ári. En annar hængur er einnig á. Samkvæmt regiugerð frá 15. júni 1972, nr. 164, má sá, er hyggst reisa verksmiðju eða iðjuver, sem ætla má, að geti mengað loft, lög eða láð, ekki ákveða staðsetningu hennar, gerð né búnað fyrr en en að fengju leyfi heilbrigðismálaráðherra. Umsókn um starfsleyfi skai sent Heilbrigðiseftirliti rikisins, 30. h4 g5 31. hxg5 Kg6 32. Kh2 Kf5 33. Hd6 Bb5 34. Kg3 Bc6 35. Kh4 Kg6 36. g4 hxg4 37. Kxg4 á svarturenga vörn gegn H-d2-h2- h6 mát. Svartur virðist ekki eiga betri vörn i þessu endatafli, þvi leiki hann ekki 35. - - Kg6 kemst hviti kóngurinn til f8, t.d. 35. - - Bxg2 36. Kxh5 Bf3+ 37. Kh6 Bc6 38. Kg7 Ke6 39. Hxe8 Bxe8 40. Kf8 Bc6 (40. - - Kd7 41. Bd4 og svartur er i leikþröng) 41. Bd4 og 42. e8D og hvitur vinnur. 26. Hxf6 h6 Eða 26. - - Kg7 27. Hd6 Bc6 28. Hd8 og vinnur. önnur leið er 26. - - Be8 27. Hd6 og 28. Hd8 og vinnur. Einnig 26. - - He8 27. Bh6 og 28. Hf8+ og mátar. 27. Hxg6 Kf7 28. Hf6 Kg7 Eftir 28. - Kxe7 29. Hxa6 hxg5 30. Hxa8 vinnur hvitur auðveldlega. 29. Hd6 hxg5 Eða 29. - - Bc6 30. Hd8 og vinnur. 30. Hxd7 He8 Ekki 30. - - Kf7 31. Hd8 og vinnur. 31. Hxb7 Kf7 32. Kgl Hxe7 Hrókaendatafl með tveimur peðum minna hefði auðvitað einnig verið gjörtapað. 33. Hxe7 Kxe7 34. Kf2 c4. Eða 34. - - a5 35. c4 og vinnur eins og i skákinni. 35. b4 Ke6 36. Ke3 Ke5 37. h3 Kf5 38. g3 Ke5 39. h4 gxh4 40. gxh4 Kf5 41. Kd4, og svartur gafst upp, vegna þess að hann getur ekki komið i veg fyrir að hvita c-peðið gangi uþp I borð og verði að drottningu. Bragi Kristjánsson. ásamt nákvæmum uppdráttum og vitneskju um gerð mannvirkja og véla og næsta umhverfi, magn og tegund fyrirhugaðrar framleiðslu, framleiðsluaðferð, notkun efna, sem kunna að reynast skaðleg, eða myndun slikra efna við framleiðsluna, frárennsli og tæki og búnað til varnar mengun og skrá eigendur fasteigna i næsta nágrenni. bessu öllu skal fylgja umsögn heil- brigðisnefndar hlutaðeigandi sveitar. Heilbrigðiseftirlit rikisins leitar siðan umsafnar eiturefnanefndar, náttúruvernd- arráðs og öryggiseftirlits rikisins, og fleiri aðila, þegar það á við, auk þess sem það kannar sjálft málavexti og gætir þess, að öllum ákvæðum, sem umræddum verk- smiðjum ber að lúta, sé fullnægt. Tillögur sinar sendi heilbrigðis- eftirlitið siðan heilbrigðismálráð- herra, er endanlega gengur frá afgreiðslu starfsleyfis. Timinn spurðist fyrir um það i gær, hvort gögn varðandi kittis- verksmiðjuna væru komin i heil- brigðismálaráðuneytið, og könnuðust þeir, er þar urðu fyrir svörum, ekki við slikt. bá sneri blaðið sér til heilbrigðiseftirlits rikisins, og voru þar veitt þau svör, að engin gögn um kittis- verksmiðjuna hefðu borizt þvi. bessi vinnubrögð þykja ekki lofa góðu. Enginn veit, hvort mengunarhætta fylgir þessari verksmiðju, hversu mikil hún er eða hvaða varnir á að viðhafa, og mun jafnvel i ráði að efna til borgarafundar um málið i Hvera- gerði. o íþróttir og Sviar léku þar. Við eigum einnig nokkrar filmur af tékk- neska liðinu. bessar myndir munum við sýna landsliðs- mönnunum og vonumst við til að þær verði lærdómsrikar fyrir HM. begar við spurðum Pál, hvort einhverjar breytingar yrðu gerðar á HM-liðinu, sagði hann: Við höfum valið liðið endanlega, en að sjálfsögðu gerum við breytingar þar á ef einhver forfallast, eða við sjáum aðrar ástæður til. Ef þeir leikmenn, sem hafa nú verið valdir, slá slöku við æfingar þegar lokaundir- búningurinn er hafinn, hafa þeir ekkert að gera með liðinu i HM. Við megum gera breyt- ingar á liðinu fram að hádegi 27. febrúar. Ég hef trú á, að allir þeir leikmenn, sem hafa nú þegar verið valdir, leggi hart að sér og mæti vel i loka- undirbúninginn”.... sagði Páll að lokum. SOS TUNGSRAM LJÓSA PERUR Kúlu- og kertaperur Heildsölubirgðir fyrirliggjandi RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS HF. Ægisgötu 7 — Sími 17975/76 Kópavogsbúar! Aðalfundur Klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR verður hald- inn i Félagsheimilinu, Kópavogi, fimmtud. 7. febr. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Ávarp formanns, Ingjalds Isaksson- ar. 2. Afhending viðurkenningar- og verð- launamerkja SAMVINNUTRYGG- INGA f.f.á. fyrir öruggan akstur. 3. Erindi: „ÖRYGGI 1 UMFERÐ- 1 INNI” — Björn Gunnarsson for- stöðumaður. 4. Umferðin I Kópavogi. Framsögu- maður Ingjaldur Isaksson. Umræð- ur og fyrirspurnir. 5. Aðalfundarstörf skv. samþykktum klúbbsins. 6. Kaffiveitingar I boði klúbbsins. 7. Umferðarlitkvikmyndin VETRAR- „... n * , , , , Biorn Gunnarsson AKSTUR með islenzku tali. J Kópavogsbúar! Drekkið kvöldkaffið með okk- ur. Allt áhugafólk velkomið! Stjórn Klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR Kópavogi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.