Tíminn - 06.02.1974, Side 16

Tíminn - 06.02.1974, Side 16
16 TÍMINN Miðvikudagur 6. febrúar 1974 Bayi setti glæsi- legt heimsmet í 1500 m hlaupi... SVAVAR SIGRAÐI í OPNA FLOKKNUM Hann bætti þar með 7 ára gamalt met Jims Ryuns um eina sekúntu. Raui hljóp á 3:32.2 mín. TANZANÍUMAÐURINN Filbert Bayi setti frá- bært heimsmet i 1500 metra hlaupi á Samveldis- leikunum i Christchurch i Ástraliu. Hann hljóp vegalengdina á 3:32.2 mín. og bætti þar með 7 ára gamalt met Bandarikjamannsins Jims Ryuns, um eina sek., en gamla metið, sem var sett í Los Angeles 1967, var 3:33.1 sek. Keppnin i 1500 m hlaupinu var geysilega spennandi og náði Bayi fljótt forustunni, en þegar fór að líða á hlaupið fór John Walker frá Nýja-Sjálandi að draga á hann og siðasta hringinn var Walker hvattur áfram af áhorfendum, en það dugði ekki. Walker kom i markið á eftir Bayi, hann hljóp á 3:32.5, sem er einnig betri árangur en fyrrum heimsmet Ryuns. Hér birtum við til gamans ellefu beztu timana i 1500 m hlaupi frá upphafi: Filbert Bayi, Tanzania 3.32.2 Christchurch Ár: 1974 John Walker, New Zeland 3.32.5 Christchurch 1974 James Ryun, USA 3.33.1 Los Angeles 1967 Ben Jipcho, Kenya 3.33.2 Christchurch 1974 Rodney Dixon, New Zealand3.33.9 Christchurch 1974 Jean Wadoux, Frankrike 3.34.0 Colombes (Paris) 1970 Graham Crouch, Australia 3.34.2 Christchurch 1974 Kipchoge Keino, Kenya 3.34.9 Mexico City 1968 David Wottle, USA 3.35.3 Eugene, Oregon + 1973 Herbert Elliott, Australia 3.35.6 Roma 1960 Michel Jaxy, Frankrike 3.35.6 Rennes + 1965 FLJÓTAMENN SIGURSÆLIR í GÖNGU Punktamótið í skíðagöngu heppnaðist vel í Hveradölum Fljótamennirnir Magnús viö Skíðaskálann í Hvera- Eiríksson og Reynir dölum. Magnús vann yfir- Sveinsson, sigruðu glæsi- burðasigur í 15 km göngu, lega í punktamótinu í hann fór vegalengdina á 53.15 mín. Reynir vann 10 km göngu, fór vega- lengdina á 37.30 mín. Brautirnar sem gengið var á, lágu á flötunum fyrir framan Skíðaskálann og voru þær mjög vel lagðar og skemmtilegar. Úrslitin i punktamótinu, urðu þessi: 10 km. 17-Í9 ára. 1. Reynir Sveinsson F. 37.30 2. Þröstur Jóhannesson 1. 40.38 15. km. 20 ára og eldri 1. Magnús Eiriksson F. 53.15 2. Kristján R. Guðmundsson 1. 55.41 3. Guðmundur Sveinsson R. 56.44 4. Sigurður Gunnarsson 1. 58.36 5. Guðjón Höskuldsson 1. 59.13 6. Viðar Kárason R. 61.19 7. Kristján B. Guðmundsson t. 62.22 8. Hermann Guðbjörnsson R. 64.19 9. Július Arnarson R. 72.34 10. Jóhann Jakobsson R. 75.07 skiðagongu, sem for fram Magnús Eiriksson. FILBERT BAYI.... sést hér koma I markið i giæsilegu heimsmeti 11500 m hlaupinu á Samveidisleikunum. Ný-Sjálendingurinn JOHN WALKER.... sést'fyrir aftan Bayi, en hann hljóp einnig á betri tima en heimsmet Ryuns frá 1967. KNATTSPYRNU- MENN A-ÞÝZKA- LANDS FÁ NÓG AÐ GERA... A-Þjóðverjar eru nú þegar búnir að óætla sex landsleiki fyrir HM í sumar Austur-Þýzka landsliðið i knattspyrnu, sem leikur í riðli með íslend- ingum í Evrópukeppni landsliða, ásamt Beigíu- mönnum og Frökkum, er nú byrjað að undirbúa sig fyrir HM-keppnina i knattspyrnu, sem fer fram i Vestur-Þýzka- landi í júni. Austur- Þýzka liðið mun leika sex landsleiki og fara þeir fram sem hér segir. A-Þýzka liðið heldur til Afriku nú i lok mánaðarins og leikur þar tvo leiki — gegn Alsir 26. febrúar og Túnis 28. febrúar. Siðan leikur liðið fjóra leiki á heimavelli en þeir eru þessir: 13. marz: Belgia i A-Berlin 27. marz: Tékkóslóvakia i Dresden 23. mai: Noregi i Rostock 29. mai: Englandi i Leipzig Á mánudaginn lék A-Þýzka landsliðið gegn tékknesku 1. deildarliði, Sammensatt Lag, og iauk þeim leik með jafntefli 0:0. Afmælismót Júdó- sambands íslands fór fram í Njarðvík- um um sl. helgi JÚDÓKAPPINN kunni, Svavar Carlsen, sigraði í opna flokknum á afmælis- móti Judósambands ís- lands, sem háð var í íþróttahúsinu í Ytri-Njarð- víkum sl. laugardag. Svav- ar hlaut veglegan silfur- bikar, sem var i fyrsta skipti keppt um, en Skipa- smiðastöð Njarðvíkur h.f. gaf hann. Mótið heppnaðist mjög vel og urðu úrslit sem hér segir: Fullorðnir Opinn flokkur (án þyngdartakmarkana) 1. Svavar Carlsen 1. dan (JFR) 2. Sigurjón Kristjánsson 1. jan (JFR) 3. -4. Sigurður Kr. Jóhannss. 1. dan (JFR) 3.-4. össur Torfason 1. dan (Gerplu) Þungavigt (yfir 93 kg) 1. Svavar Carlsen 1. dan (JFR) 2. Sigurður Ingólfsson 6. kyu (UMFK) Léttþungavigt (80-93 kg) 1. Sigurður Kr. Jóhannss. 1. dan (JFR) 2. Guðmundur Rögnvaldsson 3. kyu (JFR) 3. Halldór Guðnason 6. kyu (JFR) Millivigt (70-80 kg) 1. Sigurjón Kristjánsson 1. dan (JFR) 2. össur Torfason 1. dan (Gerplu) 3. -4. Jón Guðlaugsson 6. kyu (UMFK) 3.-4. Jóhann Héðinsson 6. kyu (Gerplu) Framhald á bls. 19 »»SDg0g«l BOLTAR Blakboltar Fótboltar Handboltar Körfuboltar Sundpóloboltar PÓSTSENDUM ^ 'Tl--- Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarsnonar Klapparstlg 44 — Siml 11783 — Reykjavfk

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.