Tíminn - 06.02.1974, Blaðsíða 18

Tíminn - 06.02.1974, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Miövikudagur 6. febrúar 1974. €*ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ BRÚÐUHEIMILIÐ i kvöld kl. 20 KLUKKUSTRENGIR fimmtudag kl. 20. LEÐURBLAKAN föstudag kl. 20. — Uppselt laugardag kl. 20. DANSLEIKUR eftir Odd Björnsson. Leikmynd: tvar Török. Tónlist: Atli Heimir Sveinsson. Leikstjóri: Sveinn Einars- son. Frumsýning sunnudag kl. 20. 2. sýn. fimmtudag kl. 20. tSLENZKI DANSFLOKKURINN listdanssýning fimmtudag kl. 21 á æfingasal. Breytt dagskrá. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. ^pLEfKFELA^ BtBíYKJAVÍKDjB VOLPONE i kvöld kl. 20,30. SVÖRT KÓMEDÍA fimmtudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI föstudag. — Uppselt. Volpone laugardag kl. 20,30. SVÖRT KóMEDtA sunnudag kl. 20,30. VOLPONE þriðjudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Ránsferð skíðakappanna JE&N CLðJUDE KILIY Hörkuspennandi, ný, bandarisk sakamálamynd i litum og Panavision. Aðal- hlutverkið er leikið af einum mesta skiðakappa, sem uppi hefur verið: Jean-CIaude Killy, en hann hlaut 3 gullverðlaun á Ölympiuleikunum 1968. Synd kl. 5, 7 og 9. Auglýsið í Tímanum sími 3-20-75' Univcrsjil huturo Kiilici’tSii^rwtkKl A NnKMAN .JKWISf »N Fiím JESUS CHRIST SUPFRSTAR A Univcrsjil FicturcfcJ Tcchniculur'' Distributcti by CincmH Inlcmatbmnl Oirptjralinn. ^ Glæsileg bandarisk stór- mynd i litum með 4 rása segulhljóm, gerð eftir sam- nefndum söngleik þeirra Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Leikstjóri er Nor- man Jewisson og hljóm- sveitarstjóri André Previn. Aðalhlutverk? Ted Neeley — Carl Anderson Yvonne Elliman — og Barry Denn- en. Mynd þessi fer nú sigurför um heim allan og hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Miðasala frá kl. 4. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Allir fylgjast með Tímanum Sinfóníu tónleikar Stjórnandi finnskur, einleikari norskur Fyrstu tónleikar á sfðara miss- eri verða haldnir 7. febrúar. Stjórnandi verður Jussi Jalas frá Finnlandi og einleikari Arve Tellefsen frá Noregi. A efnis- skránni veröa þessi verk: Hary Janos svita eftir Kodaly, fiðlu- konsert eftir Max Bruch og Sinfónfa nr. 2 eftir Sibelius. Norski fiðluleikarinn ARVE TELLEFSEN er i fremstu röð fiðluleikara á Norðurlöndum. Hann er fastráöinn konsertmeist- ari hjá sænsku Útvarpshljóm- sveitinni en hefur jafnframt kom- ið fram sem einleikari i mörgum helztu borgum Evrópu. Arve Tellefsen var einleikari hjá sænsku Útvarjishljómsveitinni á Listahátiöinni I Reykjavik 1972. JUSSI JALAS er Islenzkum tón leikagestum einnig að góðu kunn- ur frá fyrri heimsóknum, 1950, 1954 og 1967 og á Listahátiðinni 1972 þar sem hann stjórnaöi Sögu- sinfóniunni eftir Jón Leifs. Hann er nú aöalhljómsveitarstjóri finnsku óperunnar en hefur einnig stjórnaö ýmsum fremstu hljóm- sveitum Evrópu, Bandarikjanna og Japans. Á siðara misseri verða fluttir 8 reglulegir tónleikar hálfs- mánaðarlega, og verða hljóm- sveitarstjórar, auk Jussi Jalas, Karsten Andersen, Páll P. Páls- son og Bohdan Wodiczko. Ein- leikarar verða Björn ólafsson fiðluleikari, Lazslo Simon pianó- leikari, Gunnar Kvaran celló- leikari, Leon Goossens óbóleik- ari, Gisli Magnússon pianóleik- ari, Ann Schein pianóleikari og franska óperusöngkonan Madý Mesplé syngur með hljómsveit- inni á lokatónleikunum 23. mai. Verkamenn vantar Okkur vantar verkamenn til starfa i Afurðasölunni við Laugarnesveg. Hafið samband við Njál Guðnason verk- stjóra. Samband isl. samvinnufélaga. Vetrarútsalan hefst á morgun. Fjölbreytt úrval af ódýrum fatnaði. BERNHARÐ LAXDAL Kjörgarði Uns dagur rennur Straigt on till morn- ing m Anglo-EMI Fllm Oltlrlbulort Lld. presenl A HAMMER PRODUCTION “f <>*9 5 Rita Tushingham “STRAIGHT ON TILL MORNING” Shane Briant James Bolam • Annie Ross Tom Bell Spennandi og vel leikin mynd um hættur stórborg- anna fyrir ungar, hrekk- lausar stúlkur. Kvik- myndahandrit eftir John Peacock. — Tónlist eftir Roland Shaw Leikstjóri Peter Collinson. ISLENZKUR TEXTI Aöalhlutverk: Rita Tush ingham, Shane Briant Sýnd kl. 5, 7 og 9 Barnasýning kl. 3 Ævintýri Beatrix Potter ÍSLENZKIR TEXTAR. Hörkuspennandi ný ame- risk kvikmynd um baráttu Indinana i Mexikó. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16. hdfnnrbíó sími 16444 Fyrsti gæðaflokkur 1.1:1: IVIAimY ft liliiMli IIACKIVIAIV Sérlega spennandi, vel gerð og leikin ný bandarisk sakamálamynd I litum og panavision. tslenzkur texti KDPAVOGSBi Hús hinna fordæmdu Spennandi hrolivekja I lit- um og Cinema-Scope eftir sögu Edgar Allan Poe. Hlutverk: Vincent Price, Mark Damon. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11. , .. iM» Ávallt fyrstur á morgnana Tónabíó Sími 31182 Enn heiti ég TRINITY Trinity is Still my Name TBIHITY HÆGRI 06 VINSIRI HÖND DJÖFULSINS Sérstaklega skemmtileg itölsk gamanmynd með ensku tali um bræðurna Trinity og Bambinó. — Myndin er i sama flokki og Nafn mitt er Trinity, sem sýnd var hér við mjög mikla aðsókn. Leikstjóri: E. B.Clucher ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.