Fréttablaðið - 03.12.2004, Síða 11

Fréttablaðið - 03.12.2004, Síða 11
Banki allra landsmanna A›ventuhátí› fyrir eldri borgara í Landsbankanum Sunnudaginn 5. desember b‡›ur Landsbankinn eldri borgurum í sannkalla›a menningarveislu og kaffihla›bor› me› jólaívafi í a›alútibúi bankans vi› Austurstræti, kl. 15-17. Áhugasamir vinsamlegast skrái sig í síma 410 4000 á föstudag frá kl. 8-21 og á laugardag frá kl. 11-16. Eldri borgurum stendur til boða ókeypis akstur með leigubíl til og frá bankanum - vinsamlegast takið fram við skráningu ef þið óskið eftir þessari þjónustu. Skráning í síma 410 4000 - allir velkomnir á me›an húsrúm leyfir Dagskrá: • Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri, b‡›ur gesti velkomna. • A›alsteinn Ingólfsson, listfræ›ingur, s‡nir og segir frá málverkum í eigu Landsbankans eftir Kjarval, Jón Stefánsson og Nínu Tryggvadóttur. • Ragnhei›ur Gröndal syngur nokkur jólalög. • Höfundar lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum: Inga Dóra Björnsdóttir: Ólöf Eskimói. Einar Kárason: Hvar frómur flækist. Kolbrún Bergþórsdóttir: Átakadagar, ævisaga Elínar Torfadóttur. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S LB I 26 66 0 1 2/ 20 04 10-11 fréttir 2.12.2004 19:58 Page 3

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.