Fréttablaðið - 03.12.2004, Page 35

Fréttablaðið - 03.12.2004, Page 35
FÖSTUDAGUR 3. desember 2004 Búsáhöld, sjónvörp, heimabíó og heimilistæki eru á opnunartil- boði sem er nú í gildi í hinni nýju verslun Ormsson í Smáralindinni. Meðal þess sem þar er á lækkuðu verði eru Tefal pottar og pönn- ur sem eru sí- gildar gæðavör- ur og seljast nú 25% afslætti. Hið sama gildir um eldföst mót, skálar og aðrar leirvörur í rauð- um og bláum litum sem Ormsson eru þekktir fyrir. AEG kæliskáp- ar eru á 15-20% afslætti og sértilboð eru svo á ein- staka tækjum, svo sem ryksugum sem eru á 9.900 og heimabíói á 44.900. Skafmiðahapp- drætti er í gangi nú f y r s t u dagana, sem ávísun á af- slátt og allir sem fá slíka miða lenda í potti sem dregið verður úr um miðj- an mánuðinn. Sá heppni gæti átt von á veglegri jólagjöf. ■ Heimabíó og búsáhöld Ormsson með opnunartilboð í nýju búðinni í Smáralind Allar bækur á afslætti Bókafólkið er ný búð sem býður lækkað verð allt árið. Hin nýja bókaverslun Bókafólkið í Síðumúla 15 veitir 30% afslátt af öllum nýjum bókum þennan mán- uð. Þá er átt við 30% lækkun á því verði sem skráð er í Bókatíðind- um. Þetta er verslun sem ætlar sér að lifa til frambúðar og bjóða upp á lægra bókaverð en aðrar bókabúðir, að sögn eigendanna. Þótt hún sé ný er þar töluvert úr- val af eldri bókum, meðal annars sígildum barnabókum sem hent- ugar eru í jólapakkana, og er allt að 85% afsláttur á þeim. Verslun- in Bókafólkið er opin frá 10 til 18 alla daga. ■ 34-35 (04-05) Allt tilboð 2.12.2004 15.11 Page 3

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.