Fréttablaðið - 03.12.2004, Side 56

Fréttablaðið - 03.12.2004, Side 56
44 3. desember 2004 FÖSTUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Fréttablaðið mun bjóða öllum lesendum sínum frítt inn í garðinn til jóla og verður margt við að vera. ÞÉR ER BOÐIÐ Í FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐINN! Fréttablaðið er komið í hátíðarskap! Mest notaði fjölmiðill á Íslandi - daglega Dagskráin föstudaginn 3. desember: 10:30 Hreindýrum gefið 10:45 Jólasaga lesin í Jólaveröldinni 11:00 Selum gefið 11:30 Refum og minkum gefið 13:00 Fræðsla um fiskana í Fiskasafninu 13:30 til 17:00 Handverksmarkaður 14:00 Svínum hleypt út ef veður leyfir 14:00 Jólasaga lesin í Jólaveröldinni 15:00 Fálkunum gefið 15:30 Hreindýrum gefið 15:45 Dýrum í smádýrahúsi gefið 16:00 Selum gefið 16:15 Hestum, geitum og kindum gefið 16:30 Svínum gefið og mjaltir í fjósi. Vissir þú að í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum eru íslenskar geitur en þær teljast nú í útrýmingarhættu? Aðrir velunnarar Fjölskyldu- og húsdýragarðsins eru: DEMETRA opnar í dag föstudaginn 3. desember nýja og glæsileg verslun með kristal og handunnar glervörur Frábær opnunartilboð • Allir velkomnir Demetra • Skólavörðustíg 21 a • sími 551 1520 Handverksmarkaður Garðatorgi í Garðabæ Alla laugardaga til jóla F í t o n / S Í A F I 0 0 9 1 3 8 Ég er í rokk- hljómsveit og nánast í hverj- um mánuði erum við beðn- ir um að spila á styrktartónleik- um fyrir hitt eða þetta. Þegar virkilega gott málefni kemur inn á borð til okkar sláum við stundum til, ef það hentar öllum vel. Stund- um grunar mig að blessuð börnin finni sér eitthvert málefni til þess að styrkja til þess að sjá þær sveit- ir á tónleikum sem þær vilja. Enda eru buddur þeirra ekki þungar. Maus er búin að spila á svo mörgum styrktartónleikum í gegnum tíðina að það kæmi mér ekki á óvart þó eitthvert smáþorp í myrkustu Afríku væri nefnt eftir sveitinni. Við höfum aldrei almennilega fengið okkur rótara, það er að segja við tökum alltaf líka þátt í því sjálfir að flytja tæki okkar og tól. Stundum getur maður fengið tónleikahaldara til þess að sam- þykkja það að borga greiðabílinn með græjunum. Kostnaðurinn er þannig um 3000 kall, fram og til baka í æfingarhúsnæðið. Svo spilar maður á tónleikunum og fær oftast frábær viðbrögð. Eftir á, þegar maður er að róta græjunum heim, fyllist maður vellíðan og þakklæti fyrir að fá að leggja hönd á plóg. Góð verðlaun það. Hvernig getur einn söngvari, sem þarf bara að róta raddböndun- um, haft kostnað upp á 1,7 milljón- ir króna? Kristján er kannski rukkaður meira fyrir greiðabílana en við? Það hefði engum einu sinni lát- ið sér detta það í hug að borga Mínus sömu upphæð og litla sæta Birgitta Haukdal fékk... og jafnvel þeim hefði ekki dottið í hug að biðja um það! Það vita líka allir að skítugir rokkarar spila hvar sem er, án þess að fá nokkurn tímann borgað. Það er ekki hægt að trufla stórstjörnur eins og Kristján án þess að renna að minnsta kosti til hans fimmhundruðkalli, er það? ■ STUÐ MILLI STRÍÐA BIRGIR ÖRN STEINARSSON ÆTLAR AÐ GERAST TENÓRSÖNGVARI Hjálpum þeim... fyrir 1,7 milljónir króna! M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Hvað er að tefja ykkkur? Hvað á ég að gera fyrst? Frábært! Horfðu nú beint í augun á mér og segðu mér sannleikann! Get ég sungið? Jói, þú ert Paul Stanley okkar tíma! Í alvöru? Ég er ekkiað ljúga!* *Pondus er lík- lega með Paul Stanley grísa- bónda í Idahó í huga! Frábær grísabóndi en söngvari? Nei! Nennir þú að koma krökkunum í háttinn í kvöld. Ég er alveg búin á því! Ekkert mál elskan! Leggst þú bara niður og reyndu að hvíla þig! Ætli þið ekki að kaupa fyrir mig bíl þegar ég verð sautján? Neikvæð viðbrögð eða.....? Ég hef ekki séð pabba hlæja svona mikið síðan mamma ætlaði að læra á hjólaskauta. Sendu SMS skeytið BTL KZF á númerið 1900 og þú gætir unnið. Vinningar verða afhentir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 199 kr/skeytið 56-57 (44-45) Skripo 2.12.2004 19:27 Page 2

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.