Fréttablaðið - 03.12.2004, Síða 68

Fréttablaðið - 03.12.2004, Síða 68
Eftir mikið basl er Digital Ísland loks komið inn í stofuna til mín. Ótal símtöl, fikt, update, sjálfvirk leit, handvirk leit, reiði, gleði og loks small það. Fleiri stöðvar en ég hef tölu á, alls staðar að úr heiminum, flæða nú úr sjónvarp- inu og ég hef ekki hugmynd um hvaða stöð á að horfa á; þær dönsku, þá sænsku eða þá pólsku eða jafnvel gæðaefni frá BBC. Valið er erfitt. Það hefur margt breyst með komu þessara nýju stöðva og það er ekki allt af því góða. Áður fyrr höfðum við skötuhjúin úr þremur stöðvum að velja og þá lentum við oft í orðaskaki um hvað skildi horfa á; RÚV, Skjá einn eða Popp- tívi. Núna hefur það orðaskak margfaldast og ef mér reiknast rétt til hefur það fimmtánfaldast. Konan vill sem dæmi frekar horfa á stöðina E!, Opruh Win- frey, eða sjúkrahúsdrama meðan ég kýs fótbolta, spennuþætti eða bíómyndir. Eftir mikil og hörð orðaskipti og jafnvel slagsmál um fjarstýringuna gefumst við upp og setjum á hlutlausa stöð. Oftar en ekki vill það verða svo að við setjum á einhverja af gömlu góðu stöðvunum sem við gátum sæst um áður en digitalið hóf innreið sína á heimili okkar. Ég verð að viðurkenna að ég er létt smeykur við framhaldið. Breiðbandið á víst líka eftir að breiða úr sér og þá fjölgar stöðv- unum enn frekar og sömu sögu er að segja ef fleiri stöðvar bæt- ast við digitalið. Orðaskakið mun þá líklega margfaldast með mun hærri tölu en fimmtán. Ég held því að við munum brátt taka okkur tak og stöðva þessa innrás. Ef fram sækir sem horfir verð- um við líklega segja upp áskrift- inni að digital, þó hún hafi staðið stutt yfir, og hafna breiðbandinu – bara svo við getum átt friðsælt kvöld saman. 3. desember 2004 FÖSTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ KRISTJÁN HJÁLMARSSON ER HRÆDDUR VIÐ INNRÁS DIGITALSINS Fimmtánföld deila SKJÁR 1 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Jag (17:24) (e) 13.25 Eldsnöggt með Jóa Fel (e) 13.50 Diets From Hell 14.40 Curb Your Enthusiasm (9:10) (e) 15.10 I Saw You (2:4) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.30 Simp- sons 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ 23.25 Delicatessen. Hér segir frá íbúum í námunda við hverfisslátrarann sem fá öðru hverju einstakt gæðakjöt. ▼ Bíó 20.30 & 21.55 Idol – Stjörnuleit. Fjórir keppendur eru komnir í úrslit í Smáralind og í kvöld bætast tveir við. ▼ Söngur 21.00 Law & Order. Lennie Briscoe klikkar ekki á því að klófesta glæpamenn í New York. ▼ Drama 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Jesús og Jósefína (3:24) Nýr myndaf- lokkur um 12 ára stúlku í Danmörku og efasemdir hennar um jólahaldið. 20.00 The Simpsons 15 (12:22) (Simpsons fjölskyldan) 20.30 Idol Stjörnuleit (10. þáttur. Þriðji 8 manna hópur) Átta söngvarar keppa um tvö sæti í úrslitum og ráðast örlög þeirra í símakosningu. Þitt atkvæði skiptir máli! 21.25 George Lopez 3 (27:28) Gamanmynda- flokkur. 21.55 Idol Stjörnuleit (Atkvæðagreiðsla um þriðja 8 manna hóp). Hverjir komast í úrslit? 22.25 Bernie Mac 2 (19:22) (Nut Job) 22.50 Jackass: The Movie Íslandsvinirnir Jo- hnny, Bam og Steve-O láta öllum ill- um látum. Aðalhlutverk: Johnny Knox- ville, Bam Margera, Steve-O. Leikstjóri: Jeff Tremaine. 2002. Stranglega bönn- uð börnum. 0.20 Get Carter (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Rat 3.30 Fréttir og Ísland í dag 4.50 Ís- land í bítið (e) 6.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 16.20 Óp 16.50 Leiðarljós 17.35 Táknmáls- fréttir 17.45 Arthur 18.10 Skrifstofan (3:6) 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins – Á baðkari til Betlehem (3:24) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin - Kraftaverkakonan (The Miracle Worker)Bandarísk sjónvarps- mynd frá 2000 þar sem segir frá Anne Sullivan og tilraunum hennar til að hjálpa Helen Keller út úr heimi myrk- urs og þagnar. Leikstjóri er Nadia Tass og meðal leikenda eru Hallie Kate Eisenberg, Alison Elliott, David Strat- hairn og Lucas Black. 21.40 Síðasta haldreipið (Cutaway)Bandarísk spennumynd frá 2000 um lögreglu- menn og baráttu þeirra við fíkniefna- smyglara. Leikstjóri er Guy Manos og meðal leikenda eru Tom Berenger, Stephen Baldwin, Dennis Rodman, Maxine Bahns og Ron Silver. 23.25 Lostæti 1.00 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 17.45 Bak við tjöldin – Polar Express 18.00 Upphitun 18.30 Queer eye for the Straight Guy (e) 19.30 The King of Queens (e) Sendillinn Doug Heffernan varð fyrir því óláni að Arth- ur, tengafaðir hans, hóf sambúð við dóttur sína og eiginkonu Dougs. 20.00 Guinness World Records Heimsmeta- þáttur Guinness er eins og nafnið bendir til byggður á heimsmetabók Guinness og kennir þar margra grasa. 21.00 Law & Order Gamli refurinn Lennie Briscoe mætir til leiks á ný og eltist við þrjóta í New York. 21.45 Cry Freedom Verðlaunamynd um hvít- an blaðamann, Donald Woods, sem fer að birta greinar um Steven Biko, baráttumann gegn aðskilnaðastefn- unni í Suður Afríku. Þegar Biko er handtekinn og deyr í gæsluvarðhaldi, skrifar Woods bók um Biko. En eini möguleikinn til þess að fá hana gefna út er að flýja land.Í aðalhlutverkum eru Denzel Washington og Kevin Kli- ne. 0.20 CSI: Miami (e) 1.05 Law & Order: SVU (e) 1.50 Jay Leno (e) 2.35 Dead Calm 4.05 Óstöðvandi tónlist 56 ▼ ▼ ▼ ▼ SKY NEWS 6.00 Sunrise 10.00SKY News Today 13.00News on the Hour 17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News 20.00News on the Hour 21.00Nine O’clock News 21.30SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS 1.00 News on the Hour 5.30 CBS CNN INTERNATIONAL 5.00 CNN Today 8.00 Business International 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Business International 12.00World News Asia 12.30Spark 13.00World News 13.30 World Report 14.00 World News Asia 15.00 Insi- de the Middle East 15.30World Sport 16.00Your World Today 19.30World Business Today 20.00World News Europe 20.30 World Business Today 21.00 World News Europe 21.30 World Sport 22.00 Business International 23.00 Spark 23.30 World Sport 0.00 World News 0.30 The Daily Show With Jon Stewart: Global Edition 1.00 World News 1.30 International Correspondents 2.00 Larry King Live 3.00 Newsnight with Aaron Brown 4.00 Diplomatic License 4.30 World Report EUROSPORT 7.30 Biathlon: World Cup Beitostolen Norway 8.30 Football: UEFA Cup 10.00 Futsal: World Championship Chinese Taipei 11.30 Biathlon: World Cup Beitostolen Norway 12.30 Futsal: World Championship Chinese Taipei 14.00 Football: UEFA Cup 15.30 Bobsleigh: World Cup Altenberg 16.30 Football: Top 24 Clubs 17.00 Bobsleigh: World Cup Altenberg 18.00 Alpine Skiing: World Cup Beaver Creek United States 19.30 Alpine Skiing: World Cup Lake Louise Canada 21.00 Strong- est Man: Champions Trophy Poland 22.00 Football: Top 24 Clubs 22.30 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 23.00 News: Euro- sportnews Report 23.15 Xtreme Sports: Lg Action Sports 0.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 5.00 Barnaby Bear 5.20 Come Outside 5.40 Primary Geography: Weather Place & People 6.00 Teletubbies 6.25 Tweenies 6.45 Captain Abercromby 7.00 Zingalong 7.15 Tikkabilla 7.35Rule the School 8.00Small Town Gardens 8.30 Big Strong Boys 9.00 House Invaders 9.30 Flog It! 10.15 Bargain Hunt 10.45 The Weakest Link 11.30 Doctors 12.00 EastEnders 12.30 Passport to the Sun 13.00 Barking Mad 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 Captain Abercrom- by 14.30 Zingalong 14.45 Tikkabilla 15.05 Rule the School 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Barga- in Hunt 17.15 Flog It! 18.00 The Best 18.30 Two Thousand Acres of Sky 19.30 Mastermind 20.00 Celeb 20.30 Knowing Me, Knowing You... With Alan Partridge 21.00 The Office 21.30 Top of the Pops 22.00 Parkinson 23.00 Cutting It 0.00 1914-1918: The Great War 0.45 The Witness 0.50 The Witn- ess 0.55The Witness 1.00Jackson Pollock: Love & Death On Long Island 2.00 Make German Your Business 2.30 Suenos World Spanish 2.45 Suenos World Spanish 3.00 The Money Programme 3.30 The Money Programme 4.00 The Lost Secret 4.15 The Lost Secret 4.30 Goal NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 United Snakes of America 17.00 Poison! 18.00 Fear of Snakes 19.00 Sea of Snakes 20.00 The Ultimate Crocodile 21.00 Interpol Investigates 22.00 Skeleton Lake 23.00 The Sea Hunters 0.00 Interpol Investigates 1.00 Skeleton Lake ANIMAL PLANET 16.00 The Planet’s Funniest Animals 16.30 The Planet’s Funniest Animals 17.00 Crocodile Hunter 18.00 Monkey Business 18.30Big Cat Diary 19.00Animal Precinct 20.00Mi- ami Animal Police 21.00 Animal Cops Detroit 22.00 Animals A-Z 22.30 Animals A-Z 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed All About It 0.00 Emergency Vets 0.30 Animal Doctor 1.00 Animal Precinct 2.00 Miami Animal Police 3.00 Animal Cops Detroit 4.00 The Planet’s Funniest Animals 4.30 The Planet’s Funniest Animals DISCOVERY 16.00 Jungle Hooks 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 The Reel Race 18.00 Sun, Sea and Scaffolding 18.30 Return to River Cottage 19.00 Myth Busters 20.00 Treacher- ous Places 21.00 American Casino 22.00 Extreme Machines 23.00Forensic Detectives 0.00Medical Detectives 0.30Med- ical Detectives 1.00 The Reel Race 2.00 Rex Hunt Fishing Adventures 2.30 Mystery Hunters 3.00 Anatomy of a Shark Bite 4.00 Dinosaur Planet MTV 4.00 Just See MTV 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 Punk’d 12.30 Punk’d 13.00 Punk’d 13.30 Punk’d Weekend Music Mix 14.00 Punk’d 14.30 Punk’d 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.00 MTV:new 18.00 Dance Floor Chart 19.00 Punk’d 19.30 Viva La Bam 20.00 Wild Boyz 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Party Zone 0.00 Just See MTV VH1 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 1974 Top 10 11.00 Smells Like the 90s 11.30 So 80’s 12.00 VH1 Hits 16.30 So 80’s 17.00 VH1 Viewer’s Jukebox 18.00 Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 Oprah Winfrey Fabulous Life Of 20.30 Tom Cruise Fabulous Life Of 21.00 The Fabulous Life Presents the World’s Most Fabulous Hom- es 22.00 Friday Rock Videos TCM 20.00 2010 22.00 Hit Man 23.30 Brotherly Love 1.20 Kissin’ Cousins 2.50 The Prize CARTOON NETWORK 5.00 Johnny Bravo 5.25 Gadget Boy 5.50 Ed, Edd n Eddy 6.15 Johnny Bravo 6.40 The Cramp Twins 7.00 Dexter’s Laboratory 7.30 Powerpuff 60 8.30 Codename: Kids Next Door 8.50 The Grim Adventures of Billy & Mandy 9.10 Ed, Edd n Eddy 9.35 Spaced Out 10.00 Dexter’s Laboratory 10.25 Courage the Cowardly Dog 10.50 Time Squad 11.15 Sheep in the Big City 11.40 Evil Con Carne 12.05 Top Cat 12.30 Looney Tunes 12.55 Tom and Jerry 13.20 The Flintsto- ERLENDAR STÖÐVAR OMEGA BÍÓRÁSIN AKSJÓN POPP TÍVÍ 6.00 Pokémon 3: The Movie 8.00 Head Over Heels 10.00 Sliding Doors 12.00 Fíaskó 14.00 Head Over Heels 16.00 Sli- ding Doors 18.00 Pokémon 3: The Movie 20.00 Fíaskó 22.00 Kalifornia (Stranglega bönnuð börnum) 0.00 Birthday Girl (Bönnuð börnum) 2.00 Skyggan (Strang- lega bönnuð börnum) 4.00 Kalifornia (Stranglega bönnuð börnum) 10.30 700 klúbburinn 11.00 Samveru- stund (e) 12.00 Kvöldljós 13.00 Believers Christian Fellowship 14.00 Joyce Meyer 14.30 Gunnar Þorsteinsson 15.00 Billy Graham 16.00 Blandað efni 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Freddie Filmore 20.00 Jimmy Swaggart 21.00 Sherwood Craig 21.30 Joyce Meyer 22.00 Dr. David Yonggi Cho 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Billy Graham 1.00 Nætursjónvarp 7.15 Korter 18.15 Kortér 21.00 Kvöldljós 23.15 Korter 7.00 70 mínútur 17.00 70 mínútur 18.00 17 7 19.00 Sjáðu (e) 19.30 Prófíll (e) 20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 Miami Uncovered (Bönnuð börnum) 22.03 70 mínútur 23.10 The Man Show 0.35 Meiri músík OPRAH Konan vill, sem dæmi, frekar horfa á stöðina E!, Opruh Winfrey, eða sjúkrahúsdrama meðan ég kýs fót- bolta, spennuþætti eða bíómyndir. 68-69 (56-57) TV 2.12.2004 20:57 Page 2

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.