Tíminn - 22.03.1974, Qupperneq 7

Tíminn - 22.03.1974, Qupperneq 7
Föstudagur 22. marz 1974. TÍMINN 7 Veitingastofan Halti haninn að Laugavegi 178 hefur nú verið opnuð að nýju eftir gagngerar breytingar. Smiðaðar hafa verið nýjar innréttingar og öll aðstaða i eldhúsi og sal bætt til mikilla muna. Er salurinn nú orðinn einhver glæsilegasti veitingasalur af þessu tagi, sem fyrirfinnst i Reykjavik, og þö viðar væri leitað. t Halta hananuþr vérður hægt að fá keypta alla almenna grillrétti, svo og hina frægu sérrétti, sem þar hefur lengi'verið Jiægt að fá, ítalska pizzu. Þá hefur sú nýbreytni verið tekin upp, að hafa hreindýrasteikur á b.óðstóinum og verður það áreiðanlega vinsælt meðal hinna mörgu viðskiptavina Halta hanans, sem beðið háfa i heilan mánuð eftir þvi að staöurinn opnaði aftur. Þessi mynd er tekin í Halta hananum i gær af eigendunum Birgi Jónssyni og frú og starfsfólki þeirra. (Timamynd Gunnar) Æskulýðs-samkomurd Akranesi UNDIR yfirskriftinni IIVER ER JESUS? munu K.F.U.M. og K. á Akranesi gangast fyrir fjórum æskulýðssamkomum dagana 21.- 24. marz og hefjast þær kl. 20,30 hvert kvöld. Samkomurnar verða i Akraneskirkju, nema föstudaginn 22. marz verður verið i félags- heimilinu Rein við Suðurgötu. Sérstök áherzla verður lögð á fjölbreyttan söng og hljóðfæra- slátt. í þeim tilgangi munu þrir sönghópar taka þátt i samkomun- um. Æskufólk mun segja frá trúar- legri reynslu sinni. Fluttar verða frásagnir, sem eiga sérstakt erindi til unglinga. Hvert kvöld mun ræðumaður hugleiða efni tengt yfirskriftinni. Að lokinni hverri samkomu verður ,,opið hús” i félagsheimili K.F.U.M. og K., þar sem hægt verður að rabba saman, taka lagið og fá sér hressingu. öllum er heimill aðgangur að samkomum þessum, en þær eru miðaðar við hæfi æskufólks og þess sérstaklega vænzt að það fjölmenni. Bœndur y|®l“ "V KASTDREIFARINN ER fl/lCOlO EKKI neinn venju- VU LEGUR DREIFARI Áburðartrektin, sem tekur 400 er úr Polyster harðplasti - og tærist því ekki Dreifibúnaður er úr ryðfríu stáli - og ryðgar því ekki Dreifibreidd 6-8 m eftir kornastærð Ryð og tæring áburðardreifara hafa verið vandamál - þar til nú AAJÖG HAGSTÆTT VERÐ Gerið pöntun tímanlega FYRSTA SENDING VÆNTANLEG TILKYNNIR: HÚSGAGNADEILD í húsgagnadeildinni eigið þér kost á að velja úr mesta húsgagnaúrvali landsins. Sófasett, sófaborð, hillusamstæður, borðstofuhúsgögn, svefnherbergishúsgögn — og til fermingar- gjafa: Skrifborð, skatthol, kommóður, svefnbekkir, táningasettið og f leira og f leira — og allt á gamla, góða verðinu. TEPPADEILD Þérgetiðvaliðúr miklu úrvali, bæði innlendra og erlendra teppa. islenzk teppi frá Álafossi, Axminster, Teppi og Últíma. Auk þess innflutt teppi frá Ameríku, Belgíu, Danmörku, Englandi og Frakklandi, Skozku ryamotturnar eru f yrirliggjandi í flestum stærðum — og munið, allt á gamla verðinu. Opið til 10 í kvöld í öllum deildum. — Athugið! Vegna hinna nýju kjarasamninga verða allar deildir framvegis lokaðar d laugardögum ALLT Á GAMLA GÓÐA VERÐINU LÁGMÚLI 5. SlMI 81555 Jörðin Búland i Austur-Landeyjum er laus til ábúðar i næstu fardögum. Upplýsingar hjá ábúanda jarðarinnar. Simi um Hvolsvöll. Vélskóla <yV> íslands Námskeið fyrir starfandi vélstjóra, er lok- ið hafa prófi frá rafmagnsdeild skólans eða 4. stigi, verður haldið 20. mai til 1. júni 1074. Kennsla fer fram i eftirtöldum greinum: STÝRITÆKNI: Þar á meðal vökva- og loftþrýstifjarstýring, grundvallarhugtök og aðferðir stillitækninnar, og gangráðar. RAFEINDATÆKNI: Þar á meðal frum- atriði um transistora og dióður, einfaldar rásir og rökrænar rásir. RAFMAGNSFRÆÐI: Þar á meðal um rafmagnsvélar, mótora og rafala, Ward- -Leonard kerfi, um rafmagnsteikningar og mælingar á rafkerfum. Kennsla verður bæði bókleg og verkleg. Kennt verður frá kl. 8 árdegis til kl. 15 sið- degis mánudaga til föstudaga. Þátttaka tilkynnist bréflega til Vélskóla islands, pósthólf 5134, Reykjavik, fyrir 15. mai. Skólastjóri

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.