Tíminn - 29.05.1974, Qupperneq 5

Tíminn - 29.05.1974, Qupperneq 5
Miftvikudagur 29. mai 1974. TIMINN 5 Erlendum verka- mönnum fjölgar ört í iðnríkjunum — kjör þeirra eru oft mjög bdg ÞtJSUNDUM saman flykkjast þeir norður á bóginn á hverjum einasta degi. Þeir koma með lest- um eða opnum vöruflutningabil- um til hinna fyrirheitnu landa I norðri, þar sem þeir hafa frétt, að atvinna sé handa ölium og að vel- megunin biði þeirra handan næstu beygju á veginum. Erlendum verkamönnum' i Vestur-Evrópu hefur farið ört fjölgandi undanfarin ár. Þeir munu nú vera um ellefumilljónir talsins. Meginhluti þeirra er frá Grikklandi, ftaliu, Júgóslaviu, Portúgal, Spáni og Tyrklandi, en einnig frá Alsir, Marokkó og Túnis. En þetta fyrirbæri er langt frá þvi að vera einskorðað við Evrópu. 1 Bandarikjum Norður- Ameriku búa um 4,2 milljónir út- lendinga, og til Kanada fluttust 161 þúsund manns á siðastliðnu ári. Þá er gizkað á, að um ein mill- jón manna, einkum landbúnaðar- verkamenn, hafi flutzt frá Bóliviu og Paraguay til Argentinu. Einnig hafa verið talsverðir fólksflutningar frá Kólumbiu til Venezúela. 1 Vestur-Afriku er einnig um- talsverð hreyfing á vinnufli. Sá straumur liggur einkum til Fila- beinsstrandarinnar og Ghana, en þar er nú talið að sé um það bil ein og hálf milljón erlendra verkamann. Margir þeirra eru frá Efra-Volta. Ekki liggja fyrir eins skýrar upplýsingar um ástandið i Asiu, en samt er ljóst, að þar hafa viða myndazt vandamál i sambandi við aðlögun erlendra verka- manna. 1 Japan eru til dæmis um 600 þúsund Kóreumenn og 50 þús- und Kinverjar. Á plantekrunum i Sri Lanka (Ceylon) starfar um ein milljón manna frá indverska meginlandinu. ólögleg ferðalög Verulegur hluti þessa erlenda verkafólks er kominn með ólög- mætum hætti til þeirra landa, þar sem það starfar. 1 Evrópu er al- gengast að fólkið komi sem ferða- fólk, annaðhvort til Sviss eða Þýzkalands, og gerist siðan brot- legt við landslög með þvi að fara að vinna, án þess að hafa tilskilin atvinnuréttindi. ölögleg starf- semi á þessu sviði er umfangs- mikil og skipulögð af glæpasam- tökum, sem hagnast óspart á þvi fólki, sem kemur allslaust til Jónas Guðmundsson, formaður Nýr formaður rithöfunda AÐALFUNDUR Félags islenzkra rithöfunda var haldinn siöastlið- inn fimmtudag að Hótel Esju. Þóroddur Guðmundsson, skáld frá Sandi, sem hefur verið for- maður félagsins um árabil, lét af formennsku vegna vcikinda. Voru honum þökkuð ágæt störf i þágu félagsins, og var hann kjör- inn heiðursfélagi á fundinum. \ 1 stjórn voru kjörnir Jón- as Guðmundsson formaður, Snjó- laug Bragadóttir, Jenna Jens- dóttir, Ragnar Þorsteinsson og Indriði G. Þorsteinsson. Varamenn i stjórn eru: Jón Björnsson og Indriði Indriðason. I stjórnarnefnd eiga sæti Þorsteinn Thorarensen, Jóhannes Helgi og Ingimar Erlendur Sigurðsson. Meðal þess, er lá fyrir aðal- fundinum, var aðildin að Rithöfundaráði Islands, og var hún samþykkt samhljóða. Félagsstarfið hefur verið mjög öflugt, margar kvöldvökur verið haldnar og fundir, sem hafa verið fjölsóttir. Evrópu i leit að atvinnu. Franska lögreglan kom þannig fyrir nokkru upp um hring, sem starf- aði að þvi að smygla verkafólki frá Vestur-Afriku til Frakklands. Ekki er óalgengt, að Mexikanar koma I veg fyrir, að hinir erlendu verkamenn séu hlunnfarnir eða beittir misrétti. Á ráðstefnu, sem ILO, alþjóða vinnumálastofnunin, gengst fyrir i júlimánuði, verður meðal anmj ars fjallað um þrjú mikilvæg at- riði i tengslum við þessi mál. 1 fyrsta lagi, að gerður verði samningur um ólöglegan inn- flutning fólks, þar sem kveðið verði á um refsingar gagnvart þeim, sem starfa að slikum inn- flutningi, og þar sem lögð verði áherzla á mikilvægi þess að bæði samtök vinnuveitenda og verkalýðsfélaga geri það sem i þeirra valdi stendur til að stemma stigu við þessum inn- flutningi. I öðru lagi , að gerður verði sáttmáli, sem tryggi öllum jafna möguleika og sömu kjör. Megin- tilgangur þessa sáttmála yrði sá að freista þess að koma i veg fyrir að hinir erlendu verkamenn og fjölskyldur þeirra séu hlunnfarin og beitt margvislegu misrétti vegna þess eins, að útlendingar, sem minna mega sin, eiga i hlut. 1 þriðja lagi verði gert sam- komulag, þar sem reynt sé að tryggja hinum erlendu verka- mönnum jafnrétti á við innfædda að þvi er snertir menntunarmál, stöðuhækkanir, laun og vinnuskil- yrði. Þá er einnig gert ráð fyrir að i þessu samkomulagi verði ákvæði um, að þótt erlendur verkamaður missi starf sitt, þýði það ekki af sjálfu sér, að dvalar- leyti hans falli úr gildi um leið. Ætlunin er siðan að samþykktir ráðstefnunnar i júni verði lagðar fram á ársfundi alþjóðavinnu- málastofnunarinnar á árinu 1975. AUar Konur fylgjast með Tímarii ViÖ birtum hér BARUM verö svo aÖ hægt sé aö sja hve ótrúlega góö kaup er hægt aÖ gera á hjólböröum - BARUM HJÓLBÖRÐUM. 560 - 15/41 KR. 2490 750 - 16/61 KR. 4160 F/estar stæröir BARUM hjólbaröa fyrir vörubí/a og vinnuvé/ar einnig fáan/egar. BARUM BREGST EKKI EINKAUMBOD: TÉKKNESKA BIFREIDA UMBOÐID Á ISLANDI H/E SKODA BÚÐIN AUÐBREKKU 44-46 SÍMi 42606 NÝBARÐI í GARÐAHREPPi Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stær*ir skraut- hringja á hjólbarða, bæði alhvíta og hvíta með svartri rönd. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. GÚMMÍVINNUSTOFAN H.F. Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 30688 Tilboð Tilboð óskast i jörðina Merkigil i Austur- dal i Skagafirði. Tún er 24 ha. véltækt, fjárhús fyrir 300 fjár, hús fyrir 60 til 80 hross, steinsteypt fjós með mjólkurhúsi fyrir 7 kýr. Veiðiréttur er i Jökulsá eystri, Árbæjará og viðar. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Tilboðum sé skilað til eiganda jarðarinnar, Moniku Helgadóttur. Rafmagnsveitur rikisins óska eftir að taka d leigu nokkra jeppa eða frambyggða rússa jeppa sem fyrst. — Upplýsingar i sima 17-400 og 8-65-77.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.