Tíminn - 29.05.1974, Side 13
Miövikudagur 29. mai 1974.
TÍMINN
13
Moníka á Merkigili
að hætta búskap
*
Monika Helgadóttir
„KONAN i dalnum,” Monika
Helgadóttir sem nú hefur búið á
Merkigili i Austurdal I Skagafirði
nær fjóra áratugi, er I þann
veginn að hverfa frá búskapnum
og vill selja jörð sina, enda orðin
háöldruð og farin að heilsu. Ekki
eru líkur til þess, að nein
dætranna niu taki þar við búsfor-
ráðum, er hana þrýtur.
Monika hefur búið á stað, þar
sem yfir meiri torfærur hefur
verið að sækja en á flestum
öðrum bæjum hér á landi, og það
breyttist ekki fyrr en nú fyrir
fáum árum, er Jökulsá i Austur-
dal var brúuð. Búskapinn hefur
hún stundað af dugnaði, byggt og
ræktað, ekki siður en aðrir, og er
það raunar hetjusaga, er varð al-
þjóð kunn, þegar Guðmundur G.
Hagalin skrifað bók sina, Konan i
dalnum og dæturnar niu.
— Ég hef verið á sjúkrahúsi i
átta vikur, sagði Monika, er við
töluðum við hana i gær, og þó að
ég sé komin heim, er þetta að
verða mér ofviða. Seljist jörðin,
get ég farið héðan i vor, ef svo vill
verkast, en það gæti lika komið til
greina, að ég yrði hér áfram, ef
um það semdist við kaupandann.
Ég ætlast til þess, að þeir, sem
kaupa vilja, geri mér tilboð, og nú
sé ég hverju fram vindur.
Stjórnarmyndun
í Frakklandi
Paris—NTB — Ráðherralisti
Valery Giscard d’Estaing var
birtur i gær, og hefur vakið mikla
undrun og umtal, en þó mest út-
nefning utanrikisráðherrans, en
hann er Jean Sauvangargues, nú
ambassador i Bonn. Fjármála-
ráðherrann nýi er lika úr röðum
utanlandsstjórnmálamanna.
Jean-Pierre Fourcade. Einn af
nánustu ráðgjöfum fórsetans,
Michel Poniatowski var útnefnd-
ur til innanrikisráðherra, en
varnarmálaráðherra, Jacques
Soufflet. Nýja stjórnin hefur einn
kvenmann, Simone Veil sem heil-
brigðismálaráðherra.
Frá siðasta landsmóti skáta að Ilreðavatni 1970.
Fjölmennasta landsmót
— haldið 14. — 21. júlí
gb—Rvik — Sestánda landsmót
skáta verður haldið að Úlfljóts-
vatni dagana 14.-21. júli i sumar,
og mun það verða fjölmennasta
landsmót, sem hér hefur veriö
haldið, en reiknað er mcð, að á
þriðja þúsund skáta verði á
mótinu. Þar af verða um 250 út-
lendingar flestir frá Norður-
löndunum, en einnig frá Græn-
landi, Færeyjum Frakklandi,
Sviss, Englandi, Þýzkalandi og
USA.
„Landnám” hefur verið valið
sem rammi mótsins til að
ísraelar framleiða helming
hergagna sinna
SAMKVÆMT upplýsingum
útvarpsstöðvar I ísrael hefur
verið cytt sem svarar 375 mill-
jörðum íslenzkra króna til
hermála á þessu fjárhagsári, og
reiknað er með, að ekki verði
minni upphæð varið til landvarna
á næsta ári.
Israelar framleiða sjálfir um
helming þeirra hergagna, sem
þeir þurfa á að halda, og einnig
selja þeir úr landi umtalsvert
magn hergagna. T.d. selja þeir
fyrir um 20 milljarða islenzkra
króna til landa i Mið- og Suður-
Ameriku.
Það eru einkum fjögur vanda-
mál, sem Israelar hafa i sam-
bandi við herbúnað sinn: að
útvega fé til að greiða hinn gifur-
lega kostnað, að vera sifellt
viðbúnir stórfelldum átökum við
nágranna sina óvissan um hvort
Bandarikjamenn halda áfram að
selja þeim nauðsynleg vopn, og
að siðustu skortur á sérhæfðum
vinnukrafti i hergagnaiðnaðinum
Hreinsun Suezskurðar vel á
veg komin
Kairo NTB — Þyrilvængjur
bandariska flotans, sem unnið
hafa að hreinsun á sprengjum i
Súezskurðinum, munu Ijúka þvi
verki n.k. sunnudag, var tilkynnt
af talsmanni flotans i Kairo i gær.
Tólf þyrilvængjur draga á eftir
sér sérstakan útbúnað, sem gerir
AAiklar byggingafram-
kvæmdir á Dalvík
Dalvik HD — óvenjú snemma
mun byrjað á byggingarfram-
Bændur
Við seljum dráttar-
vélar búvélar og allar
tegundir vörubila
bílasalan
Bræöraborgarstig 22
Simi 26797.
Auglýsið í Tímanum
kvæmdum á Dalvik I ár, venju-
lega hefur það ekki verið hægt
fyrr en fram i júnl-mánuö er
komið.
Er það aö þakka óvenju góðu
tiðarfari, sem rikt hefur á
Norðurlandi i allt vor. Dalviking-
ar fyrirhuga byggingu þrjátiu
ibúða i sumar, bæði einbýlis- og
raðhús. Vegir eru nokkuð góðir i
grennd við Dalvik, þó eru þeir
fremur þurrir og harðir.
Skuttogarinn Björgvin landaði
bæði á föstudag og laugardag
hundrað tonnum. Nýr skuttogari
mun i byggingu i Póllandi og er
eigandinn Aðalsteinn Loftsson.
Vélstjórarnir eru þegar farnir
erlendis til að taka við skipinu en
það verður formlega afhent um
mánaðamótin júní-júli.
að verkum, að sprengjur I
skurðinum springa. Súezskurður-
inn hefur verið lokaður siðan i
júni 1967. Þó mun þátttöku
Bandarikjanna i hreinsun
skurðarins langt frá þvi að vera
lokið. Um eitt hundrað hermenn
munu dveljast áfram i Egypta-
landi til leiðbeiningar Egyptum
um endanlega hreinsun
skurðarins. Og i viðbót mun
bandariskt fyrirtæki hafa tekið að
sér að ná tiu stærstu skipa-
flökunum upp úr Súez-skurðinum,
en i allt munu 55 skipsflök vera i
honum. Fyrirtækið hefur gert um
þetta samning við bandariska
flotann og mun stjórnin i
Washington borga kostnaðinn.
minnast 1100 ára landsnámssögu
landsins, en ennfremur til að
minna á „nýtt landnám” er
skátar hyggjast hefja við
Úlfljótsvatn. Þar eiga skátar að
kynnast náttúrunni og útilifi i enn
rikara mæli en verið hefur.
Umsóknarfrestur er til 1. júni,
og þarf þá að vera búið að greiða
1000 kr. i tryggingargjald, en alls
er þátttökugjald kr. 4800 fyrir
einstakling i skátabúðum allan
mótstimann. Innifalið i gjaldinu
er t.d. allur matur, mótshandbók
og mótsmerki. Fjölskylduaf-
sláttur verður veittur, en annað
systkini eða fjölskyldumeðlimur
greiðir 75% gjaldsins, þriðji aðili
50% og fjórði 25%. Sérstakar fjöl-
skyldubúðir verða, en ekki mun
fæði innifalið I þvi, gjaldi, sem er
kr. 700 fyrir fyrstu nóttina en kr.
300 fyrir hveja nótt eftir það. En i
f jölskyldubúðunum verður
matarverzlun opin, og einnig
verður starfræktur þar barna-
leikvöllur.
— Dagskrá mótsins er fjöl-
breytileg klukkan átta á morgn-
ana verður farið á fætur farið
verður i keppni af ýmstu tagi,
leikir og þrautir, göngu- og
bilferðir, svo eitthvað sé nefnt, og
á hverju kvöldi verður varðeldur,
en kyrrð skal komin á kl. 23.30.
í mótsstjórn eru Bergur Jónsson
formaður, Unnur Sch. Thor-
steinsson aðstoðarfor-
maður, Jarl Jónsson fjármála-
stjóri, Magnús Hallgrimsson
tæknistjóri, Sigurjón Mýrdal dag-
skrárstjóri og Inga Jóna Þórðar-
dóttir útbreiðslustjóri og ritari.
— Aðstaðan við Úlfljótsvatn er
öll hin bezta. Skátarnir munu
meðal annars hafa banka
þjónustu á vegum Landsbankans,
sérstakt dagblað verður gefið út
mótsdagana almenn póst- og
simaþjónusta verður einnig, og
svo verður reynt að hafa sem
allra fullkomnasta sjúkrahjálp
með lækni og hjúkrunarkonu.
Sjálfboðaliðsferðir verða
farnar um hverja helgi fram til
móts, þvi nóg er að gera við
undirbúning. Bandlag isl. skáta
skorar á alla skáta 15 ára og eldri
að koma til vinnu. Ferðir eru
þátttakendum að kostnaðarlausu,
drykkir og ein heit máltiðádag.
Sjálfboðaliðar eru beðnir að skrá
sig á skrifstofu BIS að Blönduhlið
35.
Sýning Vilhjálms
opin til laugar-
dagskvölds
SJ—Reykjavik. Sýning Vilhjálms
Bergssonar i kjallara Norræna
hússins hefur verið framlengd til
laugardagskvölds. Vilhjálmur
sýnir nú 39 oliumálverk, auk all-
margra teikninga. Mikil aðsókn
hefur verið að sýningunni, og eru
11 myndir seldar. Sýningin er
opin kl. 3-10.
PV9* r
Mótsmerki landsmóts skáta.
Kissinger í 13. skifti til Damaskus
Damaskus NTB — í gær kom
Henry Kissinger i þréttánda
skipti á einum mánuði til
Damaskus til að gera allra
siðustu tilraun til samninga milli
israels og Sýrlands um vopna-
hléslinuna viö Golan-hæðirnar.
Áður hafði veriö áætlað, að
Kissinger færi til Washington i
gær um Kairo og London, en að
Joseph Sisco færi ti! Damaskus.
Eftir tveggja tima viðtal vi
israelska ráðamenn i Jérúsalem
gær, ákvað Kissinger að hitt
Hafez Assad einu sinni enn, e
Kissinger var svo væntanlegur t
baka til Jerúsalem i gærkvölc
Israelskar og Sýrlenskar hei
sveitir skutu hver á annan
Golonhæðunum i gær, 78. daginn
röð og eftir þvi sem tsraelar segj
særðist einn hermaður.