Tíminn - 27.06.1974, Síða 3

Tíminn - 27.06.1974, Síða 3
Fimmtudagur 27. júni 1974. TÍMINN 3 Nauosyn ao breyta meiðyrðalöggjöfinni VL-málaferlin: — segir Blaðamannafélag íslands FJÓHIR blaöamenn Þjóðviljans, sem forsprakkar *VL-undir- skriftanna hafa stefnt vegna meintra meiöyröa og krafizt af gifurlegra skaöabóta, hafa snúiö sér til stjórnar Blaöamanna- félags islands og fariö þess á leit aö þaö taki málið til ihugunar. „Viö teljum”, segja þeir fjór- menningarnir, ,,að islenzkir blaöamenn, sem að stórum hluta eru starfsmenn pólitlskra mál- gagna, hljóti... að láta sig máls- höföunina á hendur okkur ein- hverju varða”, en fyrr I bréfi, er þeir hafa skrifaö félaginu, láta þeir uppi þá skoðun sina,” að málshöfðun VL-manna beinist i reynd að almennu prent- og tjáningarfrelsi I landinu og um leið gegn útgáfurétti pólitiskra málgagna”. Stjórn og varastjórn Blaða- mannafélagsins ræddi málaleitan blaðamanna Þjóðviljans, á fundi i gær og samþykkti þá yfirlýsingu, þar sem m.a. segir að sýnt sé, að meiöyrðalöggjöfin þurfi endur- skoðunar við og að menn, sem beiti sér fyrir pólitiskum að- geröum á borð við undirskrifta- söfnun „Varins lands” hljóti að vera við þvi búnir, að verk þeirra séu gagnrýnd. Hins vegar hafi það til þessa verið grundvaliar- regla Blaðamannafélagsins að hafa ekki afskifti af meiðyrða- málum, sem höfðuð eru á félags- menn þess, og ekki sé ástæða til þess að hvika frá þeirri reglu. Að lokum itrekar Blaðamanna- félagið „það álit sitt að vinda þurfi bráðan bug að því að endur- skoða islenzka löggjöf um meið- yrði, meðal annars til að firra blaðamenn þvi að þurfa að standa I málavafstri, ef til vill af litlu eða engu tilefni, án þess þó að blaöamenn séu á neinn hátt að skorast undan þeim skyldum, sem tjáningarfrelsi og ritfrelsi leggur þeim á herðar, jafnt sem öörum borgunum”. Þannig er Black Watch útlits eftir ásigHnguna —Ljósmynd: GS. 2 Grimsby-togarar stórlaskaðir GS—ísafirði — t fyrrinótt sigldi togarinn Via Ova frá Grimsby á fulltri ferö á annan Grimsby-tog- ara, Black Watch, á miðum úti af Vestfjöröum. Lenti stefni Via Ova, á bakboröshliö hins viö for- gáigann, og myndaöist þar tvegg- ja m. djúp dæld, sem nær langt niður á siöuna, en gat kom á stefni Via. Engin slys urðu á mönnum, en skipverjar á Black Watch voru búnir að setja út báta, er hjálp barst. Eftirlitsskipið Hausa kom meö togarana báða til fsafjarðar, og var Viva Ova tekinn i slipp i Gsal—Reykjavik -V Á þriöju- dagskvöld var maour stunginn meö hnifi i bakiö. A\tburöur þessi skipasmiöastöð Marseliusar Bernharðssonar, en Black Watch verður sennilega að renna upp I fjöru, Hann er ósjófær og allar lestar fullar af sjó. geröist á skemmti^taönum Þórscafé. Arásarmaðurinn hefur nú verið úrskurðaöur i gæzluvarðhald, en maðurinn, sem stunguna fékk, liggur á Borgarspitalanum og er ekkitalinnilifshættu. Hinsvegar hlaut hann talsverðan áverka. Bílstjórinn gleymdi hættunni frá hægri EINN morgun fyrir skömmu gerðist þaö uppi á Rauöarár- holti, aö stór flutningabill frá þjóökunnu fyrirtæki, merktur Sjálfstæöisflokknum meö: „Varizt vinstri slysin”, varö fyrir áfalli sökum þess, aö hættan er frá hægri. Hinn ágæti bilstjóri, sem skreytt haföi bilinn i blóra við ráðamenn fyrirtækis sins, ók sem sagt á annan flutningabil, sem kom frá hægri inn á götuna, og velti honum á hliðina. Eftir slysið varð hinn efnilegi flokksmaður að þola þá raun, að hið blekkjandi merki Var tekið af bif- reiðinni. „Varið land": Forsenda undir skriftar brostin Ég var einn af þeim, er skrif- aöi á listann „Varið land”, og raunar trúi á málstaöinn. Ljóst er, að íslendingar eru klofnir i afstööu sinni til þessa máls. Undirþessum kringum- stæöum hrökkva gjarnan stór- yröi, svo sem landsölumenn eöa Rússa-agentar og fleira i þeim dúr. Mörg tilefni gætu skapazt til málsóknar, á hvorn veginn sem væri, en sem betur fer eru fæstir Islendingar þannig gerðir aö þeir gætu notaö slikar uppákomur i auögunarskyni. Nú hafa þau tiðindi gerzt að forustumenn „Varins lands” ætla sér i skjóli stuðnings- manna sinna að gera tilraun til fjárþvingunar af andstæð- ingum sinum I þessu máli, og erþáflestorðinn gróðavegur á Islandi. Vissulega var vitað, að harðar deilur yrðu um mál þetta, með eða móti og þvi ekki staður fyrir viðkvæma menn aö standa I fylkingar- brjósti slikra samtaka. Hins vegar getur verið um sjónar- spil að ræða hjá vissum mönn- um til fjáröflunar, eða tilraun til að múlbinda tjáningar- frelsið. Þá er brostin sú forsenda, sem var fyrir þvi, að ég skrifaði undir plaggið, en hún var sú, að vernda frelsi einstaklingsins til hugsunar og athafna, þvi vil ég ekki vera bendlaður á neinn hátt við þessi samtök á meðan núver- andi vinnubrögð eru notuð lýð- ræðinu til hrellingar. Það er von min að fleiri verði til þess að fordæma öfgarnar, eða tilraunina til kúgunar, sem felst i þessum aðgerðum. Einar Erlingsson, bifreiöastjóri, Skipasundi 78. Stunginn hnífi á Þórscafé Eru byrjaðir að undirbúa atvinnuleysið A borgarráðsfundi á þriöjudaginn talaöi Birgir tsleifur Gunnars- son um það.aö nauösynlegt væri aö endurvekja atvinnumáianefnd Reykjavikurborgar. Sú nefnd starfaöi af full- um krafti á viöreisnarárunum, þegar atvinnu- leysið var mest, en eftir að rikisstjórn Ólafs Jóhannessonar komst til valda hefur veriö næg atvinna og störf nefndarinnar þvi legið niöri. En nú er Sjálfstæöisflokkurinn aö búa sig undir valdatöku, og það þýöir, aö þúsundir Reykvik- inga eiga á hættu að missa atvinnu sina. Þess vegna þarf að endurvekja atvinnumálanefnd- ina, að mati borgarstjórans. Það er mjög áriöandi, aö Reykvikingar og aðrir landsmenn átti sig á þvi, hvaöa hætta er I aðsigi, komist Sjálfstæðismenn I valdaaðstööu. Þeir reyna aö gera litið úr hættunni á atvinnuleysi. En reynslan er ólygnust. Þaö er staðreynd, aö á siðustu árum viðreisnarinnar var hér rlkjandi at- vinnuleysi og landflótti. Sú hætta vofir yfir, að hér muni rlkja at- vinnuleysi meö haustinu fái Sjálfstæöismenn að ráöa. Þegar Sjdifstæðisflokkurinn lofar gulli og grænum skógum Það er ekki vist, að allir átti sig á þvl, hversu hrikalegur landflótt- inn var fyrir aöeins örfáum árum. Siöasta áriö, sem viöreisnar- stjórnin sat að völdum, hrökkl- uöust rúmlega 1700 islendingar úr landi. Það jafngildir þvl, aö staðir eins og Grindavlk og Vog- ar, eða Sauðárkrókur, hefðu verið strikaðir út af landabréf- inu, Vestur-ísafjarðarsýsla lögö i auðn, eða burtu sópaö öllu fólki úr hverju einasta húsi viö fjöl- menna götu i Reykjavlk, eins og t.d. Iláaleitisbraut. Það væri hörmulegt, ef sllkir atburðir ættu eftir að endurtai kjósendum gulli og grænum skógum. En gullið er I raun atvinnu- leysi og grænu skógarnir landflótti. Auglýsingar Mbl. fyrr og nú Það er ekki sizt unga fólkiö, sem er að koma yfir sig þaki, sem þarf að átta sig á þvi, hvað muni taka við komist Sjálfstæöisflokkur- inn til valda. A viðreisnarárunum var Mbl. yfirfullt af auglýsingum um nauð- ungaruppboð. Þá lenti fólk I greiösluerfiöleikum vegna atvinnu- leysis og erfiörar afkomu. Einkum bitnaöi þetta á unga fólkinu, sem þurftiaö standa skil á lánum vegna íbúöabygginga. Stundum nægði ekki ein síöa i Mbl. undir þessar auglýsingar heldur voru þær tvær eða þrjár. Það er hins vegar fróölegt aö bera saman hvers eölis aug- lýsingar Mbl. hafa verið I tiö rikisstjórnar Ólafs Jóhannessonar. Nú eru það ekki heilu opnurnar um nauöungaruppboö sem sjást. Nei, nú eru mest áberandi auglýsingar Mbl. þær. aö óskaö er eftir fólki til starfa. Þannig er Mbl. sjálft bezti vitnisburöurinn um störf rikisstjórnar Ólafs Jóhannessonar og um þann mikla mun, sem er á atvinnuá- standinu nú og á viöreisnarárunum. A útsiöum blaösins hrópa rit- stjórarnir hins vegar — úlfur, úlfur —- en á auglýsingasiöum blaös- ins er hinn raunverulega sannleika aö finna. — a.b Bókari — ritarí ** ixikxs-s tfi fiurx Ul Aa'fi-itf'iUS i '>«>rs i *>r tiSffUiai-- ztötit. t; Syrri sl-a^ Si'iitSÍ’ft i\ii\ ; Si.* t)uuiiur h.t. Atvinna r >»í r;w:.< Íít&ÁÍxj&ilXá&i* i Keflavík htátíur mðður ásk<t\i. \j>. tisía« í ÍaSjiiBssófta r. Vo\t»rht itMi M.. Afgreiöslustúlka 'iskAst i Vmputítni vi « v ftíW ttu'fi ufiói. unt Útstillingar Verkamenn óskast %a starfit K«þatf;-c*itA* i p»ií. njí v<>rkjitj«kíc f stfiiir -iiS'ö kí. it—t'l KvCÞlM'mi

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.