Tíminn - 04.07.1974, Page 20
fyrirgóóan mai
$ KJÖTIÐNAOARSTÖÐ SAMBANDSINS
Unnlö er aö fornleifagreftri á
hinum forna þingstaö I Kópa-
vogi, I túninu viö Kópavogsbæ.
Verkinu stjórnar ung kona,
Guörún Sveinbjarnardóttir,
sem nú stundar nám i forn-
leifafræöi i London. Verk þetta
hófst siöastliöiö sumar meö
þvi aö grafnar voru nokkrar
„prufugrafir” 1 nánd viö tóft,
er Matthias Þóröarson getur i
grein sinni um örnefni og
sögustaöi i Kópavogi 1929. Er
minnismerki um þingstaöinn
eigi langt frá. Hans getur
einnig Jónas Hallgrimsson i
jaröaathugunum sinum, en
fyrsta heimild um staöinn er I
dómi frá 1523. Þinghald á
staönum lagöist niöur 1753.
Guörún sagöi, aö ekki heföi
ennþá fundizt neitt markvert,
og litiö, er bent gæti til þess,
aö hér heföu veriö mannabú-
staöir eöa umferö. Væri þaö
von sin, aö þaö væri spor I
rétta átt, þar eö reikna mætti
meö, aö menn heföu ekki haft
langdvalir á staönum. Þaö er
Kópavogskaupstaöur, sem
stendur undir kostnaöi viö
uppgröftinn, en þjóöminja-
vöröur veitti góöfúslega leyfi
fyrir honum.
Sakarov
í svelti
enn
— heilsu hans
fer hrakandi
NTB—Moskvu. — Sovézki kjarn-
eölisfræöingurinn og andófsmaö-
urinn Andrej Sakarov ætlar aö
halda áfram hungurverkfalli
sinu, þrátt fyrir aö heilsa hans er i
hættu. Hann hefur ekki neytt
matar I fimm sólarhringa.
Frú Sakarov sagði I Moskvu i
gær, aö læknir manns slns segöi
blóöþrýsting hans hafa lækkað,
púlsinn hægt á sér og hjartastarf-
semin væri orðin óregluleg.
Meö hungurverkfallinu ætlaði
Sakarov að vekja athygli á stöðu
pólitiskra fanga I Sovétrikjunum,
einmitt á meðan toppfundur
þeirra Nixons og Bréznefs stóð
yfir, en yfirvöld hafa ekki látizt
taka eftir honum ennþá.
Verkfræðingurinn Anatolij
Mattsjenko, sem er 36 ára, hóf I
gær hungurverkfall Sakarov til
samlætis. Hann hefur verið niu ár
I fangabúðum og er þekktur fyrir
bók slna „Yfirlýsing min”.
Þrettán fjölskyldur af þýzkum
uppruna I Eistlandi luku hungur-
verkfalli sinu samkvæmt áætlun I
gær og báðu jafnframt Walter
Scheel, forseta V-Þýzkalands að
vinna aö málum slnum, þannig að
fjölskyldur megi sameinast á ný.
Nixon komin heim:
Engir stórmerkir
samningar í Moskvu
NTB—Moskvu. — Bandarikin og
Sovétrlkin komust i gær aö sam-
komulagi um aö banna kjarn-
orkutilraunir neöanjaröar, sem
meiri eru aö vöxtum en 150 ktló-
tonn og fækka þeim auk þess eins
og hægt er. Samningur þessi tek-
ur þó ekki gildi fyrr en 1. april
1976. Þá geröu rikin einnig samn-
ing um aö auka ekki varnar-
flaugakerfi sitt frá þvi sem nú er.
En ekki náðist samkomulag um
takmarkanir á kjarnorkuárásar-
vopnum, enda ekki viö þvl búizt.
Rlkin hafaað minnsta kosti i bili,
hætt viö allar áætlanir um að
koma I veg fyrir vlgbúnaðar-
kapphlaup á þessu sviði.
Þetta er mikilvægasti árangur-
Filmustríð
—hs—Rvik. Svo sem komiö hefur
fram, m.a. i sjónvarpsauglýsing-
um, hefur fyrirtæki eitt hér I
borginni boðið viðskiptavinum
slnum það, að framkalla fyrir þá
filmur og senda jafnframt með
myndunum nýja filmu, sem heitir
að sé innifalin I framköllunar-
verðinu. Nokkur vafi leikur á þvi,
hvort hér sé um löglegan
verzlunarmáta að ræða, og hefur
þvt Félag ljósmyndavöru-
verzlana sent beiðni til saka-
dómaraembættisins um það, að
fram fari rannsókn á þvi hvort
þetta sé löglegt.
Timínn haföi I gær samband við.
Hilmar Helgason, sem hefur ver-
ið forsvarsmaður Félags ljós-
myndavöruverzlana I þessu máli,
og sagöi hann, að þeir teldu, að
hér væri um auðgunarbrot að
ræöa, þvi samkvæmt Islenzkum
lögum mætti ekki gefa með sölu-
vörum, en þann skilning legðu
þeir I auglýsingar umrædds fyrir-
tækis. Hann sagði að nokkrum
sinnum hefði verið dæmt eftir
þessum lagabókstaf, sem fjallar
um að bannað sé að gefa með vör-
um, t.d. hafi ölgerðin Egill
Skallagrimsson h.f. eitt sinn ætl-
að aö veita þeim verðlaun, sem
kæmi meö flesta flöskutappana,
en það var talið ólöglegt.
— Við litum á þetta sem gjöf
eða verðlaun fyrir það að verzla
við fyrirtækið, sagði Hilmar, — en
aðalmálið i þessu er raunar það,
að það er sama hvaða tegund af
filmu viðskiptavinur fyrirtækis-
ins sendir i framköllun, hann fær
aöeins eina ákveðna tegund til
baka, auk þess sem umboðsmenn
sakadómari beðinn
að skera úr um
lögmæti
verzlunarmóta
ýmissa filmutegunda geta ekki
tekið neina ábyrgð á þvi, að gæði
vinnunnar séu nægileg hjá þessu
fyrirtæki. Ef þessum aðila leyfist
þessi verzlunarmáti, er alveg
vlst, að við munum einnig taka
upp svipaða viðskiptaaðferð, —
svara i sömu mynt, þó i samráði
við ljósmyndavörukaupmenn,
sem eru mjög óánægðir yfir þvl,
að gengiö sé fram hjá þeim sem
söluaðila.
Er Tíminn hafði samband við
eiganda umrædds fyrirtækis, Ást-
þór Magnússon, sagði hann að
hann hafi látið lögfræðing athuga
þessi mál fyrir sig, áður en þjón-
Framhald á 15. síðu.
inn af þriðja toppfundi
Bandarikjanna og Sovétrlkjanna,
milli þeirra Nixons og Bréznefs.
Fundinum lauk I gær og Nixon og
frú flugu heim I gær til að halda
þjóðhátlðardaginn hátlðlegan I
Flórlda, en hann er sem kunnugt
mun vera, I dag, 4. júll. Bréznef,
Podgornij, Kosygin, og Gromyko
fylgdu þeim til flugvallarins.
I dag heldur Nixon sjónvarps-
og útvarpsræðu til þjóðar sinnar
um heimsóknina til Sovétrlkj-
anna.
Kissinger
virðist
vera
allsstaðar
NTB—Brussel. — Kissinger er
ekki lengi að bera sig yfir þessa
dagana fremur venju. i gær flaug
hann frá Moskvu til Dusseldorf til
að horfa á leik I heimsmeistara-
mótinu I knattspyrnu, en siðan
þaöan til Briissel og annarra
. höfuðborga i Evrópu til að skýra
Nato-löndum frá árangri fundar-
ins I Moskvu.
Kissinger kom til Brussel seint
I gærkvöldi og nú fyrir hádegi
mun hann eiga fund með forsætis-
ráðherra Belgiu, slðan ræða við
EBE-nefndarmenn og loks am-
bassador I fastaráði Nato.
Hádegisverð borðar hann meö
Joseph Luns, framkvæmdastjóra
Nato og eftir matinn hittir hann
Giscard d’Estaing, Frakklands-
forseta I París og má þá segja, að
þetta sé orðinn sæmilegur sólar-
hringur.
Ennfremur hittir Kissinger I
ferðinni formann EBE-nefndar-
innar Zavier Ortoli og varafor-
manninn, Christopher Soames.
AAurtan
talin
— með berg-
mdlsmælum
í sumar
—hs—Rvík. Væntanleg eru til
iandsins tæki til að telja með
fisk i vötnum landsins, en það
eru Sameinuðu þjóðirnar, sem
veita styrk til verkefnisins og
senda auk þess eriendan sér-
fræðing til að kenna okkur á
þau, sagði veiðimálastjóri,
Þór Guðjónsson, i viðtali við
Timann i gær, og sagði hann
jafnframt, að þetta væri
stærsta verkefnið sem fram-
undan væri hjá stofnuninni.
Tækin eru byggð upp á
svipaðan hátt og bergmáls-
dýptarmælar, nema hvað þau
eru miklu nákvæmari, og eiga
að geta talið hvern einasta
fisk.
Þór sagði að nokkuð hefði
dregizt að tækin kæmu, og
væri raunar enn ekki vitað um
það, en líklega yrði þaö seinni-
hluta sumars. Yrði þá byrjað
á þvl að telja fiskinn I Þing-
vallavatni, en að þvl loknu
kæmi vel til greina að nota þau
vlðar, ef vel tækist til.
Mikið starf er nú unnið I
Kollafirðinum, og hafa m.a.
verið teknar I notkun nýjar
eldistjarnir, þar sem sjór er I,
auk stórrar S-lagaðar tjarnar.
Er nú verið að koma upp
Framhald á 15. siðu.
Volvo öryggisgrind
Utan um farþegarýmið er níðsterk öryggisgrind sem
verndar ökumann og farþega ef óhapp hendir. Fram
og afturhlutar Volvo gefa hinsvegar eftir og draga
þannig úr höggi.