Tíminn - 05.07.1974, Blaðsíða 5

Tíminn - 05.07.1974, Blaðsíða 5
Föstudagur S. júli 1974 TtMINN 5 Þessi mynd var tekin fyrir utan Hótel Borg um daginn, en þar var nýtt kynningarrit um tsiand kynnt fyrir blaöamönnum. Ennfremur voru kynntar feröir Þjóöverja á vegum Leica-foto um island. Á myndinni eru, t.f.v. Björn Sv, Björnsson, fararstjóri, Guöjón Einarsson, ljósmyndari Timans, en hann er eini ljósmyndari dagblaöanha á Islandi, sem hefur ætiö notaö Leica-ljósmyndavélar viö starf sitt, Helfried Weyert, ljósmyndari, Kimling, deildarstjóri hjá Leica-foto, tJlfar Jacobsen og Asgeir Einars- son framkvæmdastjóri Gevafoto. Nýtt kynningarrit um Island Gsal-Reykjavik. — Innan skamms kemur út myndarlegt rit I máli og myndum um ísland. Rit þetta byggir á um 120 litmyndum, sem teknar voru hér á landi i fyrrasumar og 8 greinum um Is- land og íslendinga. Ritið er gefið út i tilefni þjóðhátiöarársins, og er kynningarrit um Island. Fyrst um sinn verður þetta vandaða og merka rit eingöngu til sölu á enskri og þýzkri tungu, en fyrir- hugað er að þýða það yfir á fleiri tungumál. Almenna bókafélagið gefur ritið Ut á Islandi. Ljósmyndararnir Helfried Weyer og Franz Karl Von Linden hafa tekið allar myndirnar. sem prýða ritið, en þeir voru hér á ferð I fyrrasumar i þeim tilgangi. Hefur Weyer heimsótt margar þjóðir i sama tilgangi. Flestar greinarnar eru ritaðar af Utlendingum, en Kristján Eldjárn forseti skrifar grein um sögu og þjóðerni íslendinga, og Gylfi Þ. Gislason ritar grein, sem hannnefnir: Um islenzku þjóðina og vandamál hennar i nUtiman- um. Af öðrum greinum I þessu riti má nefna: Um myndun Surts- eyjar og „landnám” á eynni, um náttUru og landslag íslands, um jarðfræðilega uppbyggingu og jaröfræðilega þróun íslands og um fuglalif á íslandi. Eins og komið hefur fram i fjöl- miðlum hafa komið hingað til lands I sumar tveir stórir hópar frá þýzka ljósmyndafyrirtækinu Leica-foto, og einn af fararstjór- um i þessum ferðum hefur verið ljósmyndarinn Helfried Weyer, sem heillaðist mjög af landinu i fyrra og hefur átt sinn þátt i þvi, aö ferðir þessar á vegum Leica- foto urðu að veruleika. Sá, sem á þó mestan þátt i þessum ferðum er Þjóðverjinn Kimling, en hann er mikill íslandsvinur og vinnur hjá Leica-foto, sem deildarstjóri i Frankfurt. Ferðir þessar hafa hlotið mjög góðar undirtektir Þjóðverjanna, sem óspart hafa látið i ljós hrifningu sina. Báðir hóparnir dvöldu hér á landi i fjóra daga og ferðuöust m.a. til Gullfoss, Geysis, Akureyrar Mývatns, og Vestmannaeyja. Flugfélag ís- lands og Úlfar Jacobsen — að ógleymdum Islenzka farar- Lofum þeim að lifa |SKIPAUTG£RB RIKISINSJ AA.s. Baldur fer frá Reykjavík þriöjudaginn9. þ.m. til Breiðaf jarðarhafna. Skrifstofustörf Óskum að ráða stúlku til vélritunarstarfa. Einnig stúlku til léttra bókhaldsstarfa. Verslunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Vegamálaskrifstof- unni, Borgartúni 1, Reykjavik, fyrir 12. þ.m. Vegagerð rikisins. Hjúkrunarkonur Sjúkrahúsið í Húsavik óskar að ráða hjúkrunarkonur frá 1. september n.k. eða eftir samkomulagi. Góð launakjör. Upplýsingar gefa yfirhjúkrunarkona i sima 96-41333 og framkvæmdastjóri i sima 96-41433. Sjúkrahúsið i Húsavik s.f. Vörumóttaka: á mánudag. A myndinni sést ungur sjómaöur frá Neskaupstaö, Vigfús Vigfússon, taka á móti happdrættisbfl frá Krabbameinsfélaginu, f.h. fjölskyldu sinnar. Annar bill kom i hlut einna hinna mörgu fyrirtækja, sem styrkja happdrættiö meö kaupum á fjölda miöa. Þriöji vinningsbiiiinn kom á rniöa, sem sendur var út á land, ásamt giróseöli, en var ekki greiddur áöur en dregiö var þ. 17. júni. Happdrætti Krabbameinsféiagsins þakkar landsmönnum mikilvægan stuöning. síokiR beRRa- j a kka r □r íer^yLeoe AU5UÝ5INBADEILD TIMANi glaesilegt úrd aL Útsölustaðir: GEFJIN, Austurstræti KEA, Akureyri HERRA TÍZKW, Laugavegi IIIH EIGUM 260 lítra frystikistur og nokkra kæli- og frystiskópa fy rirliggjandi Hafnarfjörður Vantar vanan gröfumann á traktorsgröfu. Upplýsingar gefur verkstjóri i sima 5-13-35. Rafveita Hafnarfjarðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.