Tíminn - 05.07.1974, Blaðsíða 16

Tíminn - 05.07.1974, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Föstudagur 5. júli 1974 Strandamaðurinn sterki setti met í kúluvarpi Hann bætti Islandsmet Guðmundar Hermannssonar um 10 cm í Stokkhólmi Strandamaðurinn sterki Hreinn Halldórsson setti glæsilegt islandsmet í kúluvarpi á miðvikudags- kvöldið í Stokkhólmi. Þessi sterki kúluvarpari varpaði kúlunni 18.58 nri/ sem er 10 sm lengra en gamla met Guðmundar Hermanns- sonar, en Guðmundur kastaði kúlunni 18.48 m árið 1969. Það er greinilegt að Hreinn er í mikilli æfingu og má búazt við, að hann setji fljótiega nýtt met i kúiuvarpi. Hreinn hefur verið I stööugri framför siöustu árin. Þaö má geta þess til gamans, aö Gunnar Huseby kastaöi kúlunni 16.74 m, en Gunnar var Evrópumeistari i kúluvarpi um tima. -SOS. Revie þáði boðið... — hann tekur við starfi ,,einvalds" fljótlega Eins og búizt var viö, hefur fram- kvæmdastjóri ensku meistaranna Leeds United, Don Revie, þegiö boö enska knattspyrnusam- bandsins aö taka viö af Sir Alf Ramsey, sem einvaldur enska landsiiösins. Hann mun hafa i kaup 20.000 pund á ári, en þaö samsvarar u.þ.b, 4,5 milljónum isl. króna. Mun hann taka viö starfinu fljótlega, en fram- kvæmdastjóri Coventry City, Joe Mercer hefur gegnt starfinu til bráöabirgöa. Ó.O. DON REVIE. Tjalda við völlinn... Unglingakeppni GSÍ fer fram á hinum glæsilega golfvelli Skagamanna á laugardaginn. Unglingameistaramót Golfsambands islands fer fram á laugardaginn á Garðavellinum á Akranesi, en þá keppa piltar á aldrin- um 15-21 árs. Leiknar David Hay til Chelsea.... Liðið keypti þennan snjalla Skota á 250 þús. pund Skozki landsliðs- maðurinn David Hay sem hefur leikið með skozku meisturunum Celtic var í gær seldur til Lúndúnaliðsins Chelsea fyrir 250.000 pund. Hay hefur lengi verið efitr- sóttur leikmaður og hafa bæði Tottenham og Manchester United lengi haft áhuga á honum. Buðu þau Celtic 200.000 pund fyrir hann í fyrra, en þeir vildu ekki selja, sem reyndist vera viturleg ákvörðun, þvi Hay hefur hækkað mjög i verði eftir heims- meistarakeppnina, þar sem hann vartalinn með beztu mönnum skozka landsliðsins. Með því að bíða með að selja Hay hafa forystumenn Celtic þannig hagnast um 50000 pund. ó.O. verða 27 holur á hinum skemmtilega velli Skaga- manna, sem er einn bezti golfvöllur landsins. Völlurinn er sá eini, sem er með sjálfvirku vökvunar- kerfi, sem vökvar flatirnar. Mikill áhugi er hjá unglingunum í golfi fyrir þessu móti og höfum við frett að keppendur ætli að tjalda við völlinn og búa í tjöldum yfir helgina. S.R opna keppnin fer einnig fram um helgina á Garöavelli. Á iaugardaginn veröur leikiö i 2. og 3. fl. og á sunnudaginn i 1. og M. flokki. Þá má búast viö, aö allir beztu kylfingar landsins keppi uppi á Skaga um heigina. -SOS. GOLF HREINN HALLDÓRSSON. WORLD Punktar Ekkert herbergi laust í Múnchen Það er ekki eitt einasta her- bergi laust i Múnchen um næstu helgi, þegar úrslitaleikirnir i HM- keppninni fara fram. I borginni eru 26000 hótelrúm, sem öll eru löngu upppöntuð, og þau einka- herbergi, sm voru auglýst til leigu eru einnig löngu lofuð. Sýnir þetta hinn gifurlega áhuga Þjóðverja á Heimsmeistara- keppninni, en mest eru þetta Þjóðverjar, sem hafa pantað sér þessiherbergi. Voru þeir, sem sjá um leikina i Munchen i mestu vandræðum með að útvega fólki þvi, sem komið hefur langar leiðir til að sjá leikina, húsnæði, og verða margir að láta sér lynda mjög lélegt húsnæði. Léku varnarleik Eftir leik Hollands og A-Þýzka- lands var haft eftir þjálfara Hol- lands, Rinus Michels, sem fannst Þjdðverjarnir spila allt of mikinn varnarleik, að jafnvel ítalir spiluðu sóknarleik i samanburði við þennan leik A-Þjóðverja. „Ég vona...." ,„Ég vona að ekki aðeins þjálfarinn, heldur einnig Franz Beckenbauer sé ánægður meö leik minn,” er haft eftir Uli Hoeness eftir leik V-Þýzkalands, og Sviþjóðar. Flestir á leik Hollands og Uruguay Á Niedsersachsen vellinum I Hannover voru fjórir HM leikir leiknir. Af 240.000 miðum, sem til sölu voru á leikina, seldust rétt rúmlega 200.000, sem mun vera bezta útkoman á velli I HM keppninni. Flestir voru á leik Hol- lands og Uruguay eöa 60.460 manns, en völlurinn er talinn taka 60.000 manns. Fæstir miöar seld- ust á leik Uruguay og Búlgariu, eöa um 20.000, en samt komu ekki nema 12.000 manns til aö sjá þann leik, þar sem leikurinn haföi enga þýöingu. Ó.O.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.