Tíminn - 05.07.1974, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.07.1974, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Fðstudagur 5. jiill 1974 UU Föstudagur 5. júlí 1974 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51336. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudagur til fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof- unni simi 50131. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld og næturþjónustu apo- teka i Reykjavik vikuna 28 júni-4. júli annazt Borgar- Apotek og Reykjavikur-Apo- tek. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðslmi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. t Hafn- arfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabiianir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasími 41575, simsvari. Söfn og sýningar Sýningarsalur Týsgötu 3 er opinn kl. 4.30-6 alla virka daga nema laugardaga. tslenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirö- ingabúð. Simi 26628. Listasafn Einars Jónssonarer opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30-16. Arbæjarsafn. 3. júni til 15. september verður safnið opið frá kl. 1 til 6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Tilkynning Orlofsnefnd húsmæðra- nefndar Reykjavikur. Skrifst. nefndarinnar að Traðakots- sundi 6 (simi 12617) er opin alla virka daga nema laugar- daga frá kl. 3-6. Rangæingafélagið fer sina ár-' legu skemmtiferð inn I Veiöi- vötn helgina 13.-14. júli. Lagt af stað kl. 9 á laugardags- morgun og komið aftur á sunnudagskvöld. Þeir félags- menn sem hafa ekki þegar til- kynnt þátttöku sina (og gesta sinna ef einhverjir eru), en ætla með, þurfa að hafa sam- band við Árna Böðvarsson i þessari viku, simi 73577. Upplýsingastöð Þjóðræknisféiagsins er i Hljómskálanum við Sóleyjargötu. Simi 15035. Upplýsingar um dvalarstaði Vestur-tslendinga eru gefnar alla daga kl. 1-5 nema laugar- daga og sunnudaga. Vestur ts- lendingar eru hvattir til þess að hafa samband við skrif- stofuna og láta vita af sér. Ýmislegt Aðstandendur drykkjufóiks Simavakt hjá Ala-non (að- standendum drykkjúfólks) er á mánudögum kl. 3-4 og fimmtudögum kl. 5-6. Fundir eru haldnir annan hvern laugardag I Safnaðarheimili Langholtssóknar við Sól- heima. FILADELFIU Samhjálp. Heldur kynningarsamkomu I kvöld kl. 20.30. Samkomustjóri Georg Viðar. Messur Fíladelfia. Safnaðarsamkoma kl. 14. Alm. guðsþjónusta kl. 20. Tveir ungir menn taka til máls. Predikun Einar Gisla- son. Eyrarbakkakirkja Guðs- þjónusta á sunnudag kl. 10.30 Ath. breyttan messutíma. Sóknarprestur Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11 fh. Séra Jóhann S. Hliðar Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Þórir Stephensen. Hallgrimskirkja Guðs- þjónusta kl. 11. Séra Þor- bergur Kristjánsson. Hallgrfmskirkja. Guðs- þjónusta kl. 11 fh. I Safnaðar- heimili kirkjunnar. Gengið inn um aðaldyr.. Dr Jakob Jóns- son. Flugáætlanir Flugfélag tslands H.F. Föstudagur Aætlaö er að fljúga til Akur- eyrar (5 ferðir) til Vest- mannaeyja (4 ferðir) til Hornafjarðar, Isafjarðar (3 (ferðir) til Petreksfjarðar, Húsavikur, Egilsstaða (2 ferðir) til Sauðárkróks, og til Norðfjarðar Sólfaxi fer frá Kaupmanna- höfn kl. 09:25 til Keflavikur fer þaðan til Narssarssuaq kl. 11:55 og til Kaupmannahafnar kl. 17:10. Gullfaxi fer kl. 08:30 til Glasgow og Kaupmanna- hafnar. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild S.t.S. Dags. 5. júli 1974. Jökulfell fór 3/7 frá Svendborg til Reykjavikur. Disarfell er I Rotterdam. Helgafell fór i gær frá Reykjavik til Blönduós, Sauðárkróks, Akureyrar, Húsavikur og Reyðarfjarðar. Mælifell fór 3/7 frá Reykjavik til Archangelsk. Skaftafell er i New Bedford, fer þaðan væntanlega 9/7 til Norfolk. Hvassafell fer i dag frá Patreksfirði til Siglufjarðar og Akureyrar. Stapafell fer i dag frá Þórshöfn til Reykjavikur Litlafell kemur til Reykjavikur á morgun fer þaban til Vestfjarðar- og Húnaflóahafna. Helgarferðir. 5.-7. júli. Þórs- mörk, 2. Landmannalaugar, 3. Hreppar—Laxárgljúfur. Sumarleyfisferðir. Hvanna- lindir—Kverkfjöll 6.-14. júli, Hornstrandir 11.-17. júli, Suð- ursveit—Lónsöræfi—-Horna- fjörður 11.-21. júli. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar: 19533-11798. Sunnudagsganga. kl. 13. Undirhliðar. Verð kr. 400. Farmiðar við bilinn A miðvikudag, Þórsmörk Sumarleyfisferðir 11/7 - 17/7. Hornstrandir 11/7 - 21/7. Suðursveit - Hornafjörður - Lónsöræfi. 12/7 - 28/7. Kerlingarfjöll - Arnarfell. Ferðafélag Islands öldugötu 3 Simar: 19533-11798. J^SbÍLALEIGAN felEYSIR CAR RENTAL 24460 í HVERJUM BÍL PIONEER ÚTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI OPIO Virka daga Laugardaga Kl. 6-JO e.h. kl. 10-4 e.h. 1 BILLINN BÍLASAL/ HVERFISGÖTU 18-iimi 14411 1686 Lóðrétt Lárétt 1) Fantur. — 2) Of. — 3 Týs. — 4) 1) Seiöur. — 5) Efnablanda. — 7) lna- — 6) Krakki. — 8) Vir. - 10) Byrði. — 9) Bölv. - 11) Hálfmelt öðals. - 12) UTSR. - 15) Ate. — fæða. — 13) Ruggi. — 14) Gler. — 18> E1- — 16) Eins. — 17) Spotti. — 19) Fuglinn. — Lóðrétt 1) Rommblöndu. — 2) Eins. — 3) Tóntegund. — 4) Framar. — 6) Tilskorin. — 8) Hitagjafi. — 10) Vænna. — 12) Þjöl I þolf. — 15) Snjó. — 18) Borðandi. — Ráðning á gátu no. 1685. Lárétt 1) Flotiö. - 5) Fýl. —7) NV. - 9) Slór. - 11) Tiu. - 13) Aða. - 14) Urta. — 16. Ak. — 17) Stelk. — 19. Frelsi. — Ford Bronco — VW-sendibílar. Land-Rover — VW-fólksbílar BÍLALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4, SÍMAR: 28340-37199 „ meiri aflcösrt mea fjölfætlu Lokað vegna sumarleyfa 12. til 28. júlí Vinsælasta heyvinnuvél i heimi 4 stærðir— Vinnslubreidd 2,4 til 6,7 m — Geysileg flatar- afköst — Nýjar og sterkari vélar — Mest selda búvélin á íslandi ÞORHF REYKJAVIK SKOLAVÖROUSTÍG 25 TRAKTORAR SlMAR 81518 - 85162 SIGTÚNI 7 - REYKJAViK SIG. S. GUNNARSSON LOFTLEIÐIR BILALEIGA Kennarar Stærðfræðikennara vantar nú að Gagn- fræðaskólanum i Hveragerði. Upplýsingar gefur skólastjórinn i sima 99-4288 eftir kl. 17. Skólanefndin CAR RENTAL TS 21190 21188 LOFTLEIÐIR MEIRI VANDI ER AÐ GÆTA ^ SAMVINNUBANKINN Fyrstir á morgnana H ey-yf i r b re iðs I u r BÆNDUR! — Er nauðsynlegt að kaupa hey-yfirbreiðslur árlega? Svo er ekki — þar sem við höfum hey-yfir- breiðslur, sem hafa flesta eiginleika striga — en þær fúna ekki. POKAGERÐIN BALDUR Simi 99-3213 — Stokkseyri + Benedikt Benjaminsson f.v. Strandapóstur til heimilis að Sogavegi 170 andaðist á sjúkradeild Hrafnistu 2. þ.m. Jarðarförin ákveðin siðar. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir færum viö öllum er vottuðu samúö, og auðsýndu vinsemd og aðstoö, vegna andláts og útfarar Ingibjargar Guðrúnar Jósefsdóttur frá Litlu-Asgeirsá. Aöstandendur. V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.