Tíminn - 05.07.1974, Blaðsíða 13

Tíminn - 05.07.1974, Blaðsíða 13
Föstudagur 5. júli 1974 TÍMINN 13 Bláskógaskokkið 14. júlí Fötluð börn nú með í skokkinu og fara vegalengdina á hestum Sunnúdaginn 14. júli n.k. fer fram hið árlega Bláskógaskokk og verður skokkuð sama vega- lengd og áður, þ.e. frá Gjábakka á bingvöllum og til Laugarvatns. Vegalengdin er um 15 km og eru engin timatakmörk. Skokkararnir ráða sjálfir hvað þeir nota mikinn tima. Sérstakar viðurkenningar verða veittar þremur fyrstu i hverjum flokki en alls er þátt- takendum skipt i 5 aldursflokka kvenna og 5 aldursflokka karla, og allir þátttakendur hljóta viður- kenningarskjöl. Þátttakendur eiga að mæta við Gjábakka kl. 1. Sætaferðir verða frá Umferðamiðstöðinni kl. 11.00 á sunnudagsmorgun. Einnig fer bill frá Laugarvatni kl. 12.30 að Gjábakka og geta þvi þeir sem ekki hafa sérstakan bilstjóra skilið bila sina eftir að Laugar- vatni og tekið þá þar að skokkinu loknu. Að Laugarvatni verður aðstaða til að fara i böð eftir að skokkinu lýkur. Einnig mun Trimm-nefnd H.S.K. hafa appelsinusafa á boðstólnum á leiðinni, þannig að skokkararnir geti fengið sér hressingu. Lögreglan og Björgunarsveitin „Tryggvi Gunnarsson” mun annast um alla löggæzlu i sambandi við umferð og læknir verður til staðar. Nú verða fötluð börn með i fyrsta sinn og fara þau sömu vegalengd og hinir skokkararnir nema hvað þau verða á hestum. Þorkell Bjarnason á Laugarvatni sýnir þá vinsemd að leggja til hesta en ungmennaflélagar fylgj- ast með börnunum alla leiðina. Þetta er einn liður i þvi starfi, sem nú er unnið að á vegum l.S.Í. að skapa fötluðum möguleika á þátttöku i iþróttaiðkunum. 1 fyrra voru rösklega 300 þátt- takendur i Bláskógaskokkinu og er búizt við enn meiri þátttökú núna. Þátttakendur 14 ára og eldri þurfa að greiða 100 krónur i þátt- tökugjald. Skraning þátttakenda fer fram i Reykjavik á skrifstofu l.S.l. i Laugardag áimi 83377 og á Selfossi á skrifstofu H.S.K., simi 99-1189. Fólk er hvatt til að skrá sig sem allra fyrst. Héraðsmót að Núpl Héraðsmót Vestur-ísfirðinga verður hald- ið að Núpi dagana 6. og 7. júli og hefst með iþróttakeppni kl. 4 siðdegis á laugardag. Næg tjaldstæði og veitingar á staðnum. DANSAÐ verður til kl. 2 á föstudags- og laugardagskvöld. Villi, Gunni og Haukur sjá um fjörið. öll meðferð áfengis er stranglega bönnuð. Héraðssamband Vestur-ísfirðinga. Tiikynning fró Norðurleið H.F. Frá og með 15. júli 1974 gilda eftirfarandi brottfarartimar á sérleyfisleiðinni Reykjavik—Akureyri—Reykjavik. • 1 1930 • ” 17™ • " 17°° • - 16™ lö20 ■ • " 15’° ■ - • - 14ls . - 133r' . - 131= . - 121'0 . - 11™ . - 10l;; 10=° Frá >4 9;;0 Ath. að breyting frá fyrri timasetningu er um 15 minútur frá hverjum stað frá og með Blönduósi á suðurleið. Norðurleið h.f. kl. 8 9™ 1025 lioo 1216 12™ 13°° 1330 1410 14™ 1510 15™ 1615 164= 17« ViSkomustaöir og burtfarartim Frá Beykjavik .. — Akranes vin. — Ferjukoti . . . — Bifröst...... — Brú .......... — Stað ........ — Reykjaskóia . — Norðurbraut — Sveinsstöðum — Biönduósi ... — Bólstaðarlilið — Varmalilið .. —- Silfraslöðum — Bakkaseli . . . Á Akureyri....... Framsóknarmanna í REYKJAVÍK Einar Ágústsson Sverrir Bergmann að Hótel Sögu sunnu daginn 7. júlí kl. 21 Fyrir fullorðna í Súlnasalnum Fyrir unglinga (innan 18) i Átthagasal Boðsmiðar verða afhentir i Framsóknarhúsinu að Rauðarárstíg 18 ÁVÖRP FLYTJA: Einar Ágústsson og Sverrir Bergmann Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansinum — Guðrún Á. Simonar syngur með undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur — Karl Einarsson hermir eftir FRAAASÓKN ARFÉLÖGIN Guðrún Á. Símonar Karl Einarsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.