Tíminn - 05.07.1974, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.07.1974, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Föstudagur 5. juli 1974 BJÖRGUNARSVEIT — nafnið eitt finnst manni höfða til dáðrikra karl- menna frammi á brún þverhnipts bjargs i lifs- háska voðaveðurs og brimöldu að bjarga mannslifum og verð- mætum úr heljargreip- um Ægis konungs. Björgunarsveitirnar, sem staðsettar eru viðs vegar við sjávarsiðuna, i litlum plássum og stór- um bæjum, hafa unnið sér það orð, að þeirra er jafnan minnzt með virð- ingu. Starf þeirra verður seint nógsamlega metið til þakklætis eða endur- gjalds, — enda ekki fram á slikt farið, utan hvað stundum verður maður fyrir kvabbi vegna merkjasölu eða happdrættismiða. En þannig starfa þessar sveitir. Þær eru bomar uppi af sjálfboðaliðum, sem ætið eru reiðubúnir til að verða að liði, ef þörf krefur. Til þess að geta sinnt þvi hlutverki sinu þurfa þeir alls kon- ar útbúnað, — en leiðin vill stundum verða löng niður i kassa rikis, bæjar eða hrepps, að ekki sé minnzt á leiðina upp úr þeim aftur, þótt svo enginn tali um að fara þaðan með fullar hendur fjár. Þess vegna eru allar aðrar leiðir famar fyrst i slysa- vama- eða björgunar- málunum hjá þessum dreifbýlissveitum, — oft með skemmtilegasta árangri, en það er nú önnur saga. Hitt er i beinu áfram- haldi, að ekki eru allar björgunarsveitir stað- settar úti við sjávarsið- Söngur ungra Framsóknarmanna Unga fólk undir framsóknarmerki! Hér á framtiðin örugga von. Hér á Island það traust, sem það trúir, marga tápmikla dóttur og son. Eruð þið ekki boðin og búin til að bindast i verkefni góð. gera fólkið frá hafi til heiða eina hagsýna, starfsglaða þjóð. Það er horft, það er hrópað til ykkar, verið hiklausir Framsóknarmenn. Það er alls staðar verk til að vinna, sem er veglegt og erfitt i senn. En ef hugsjónum, heitum og djörfum, Söngur nngra Framgóknarmanna Meö röskum gönguhraða. Sigvaldi S. Kaldalóns. (~H|. CT -j—1—'j'—jrd—-j J j j!|l | Ung - a fólk und - ir fram - sókn-ar merk - il — Hér i • • • • • m 5| • • : fl , 1 *Y.Í n—j 1 e ■ . p1 i fram - tíð - io ór - ugg - a Ton. Hcr i T$ - - W—i- -rr TrT r’T^1 ls - land þaðtraust, sem það t=t=q trú - ir, |=f- marg - a 1 j r ■ = n- fl t 1 . 1 . >T4--i— -ír-sr\ ■J' ’ í 1 ' 11 11 táp - mlkl - a dótt - úr ' og son. Tyfl * * 1 —p 1 Er - uð 1 . í-=t——=*=d= —U 0 H— • —T h N—i -/ þið ekk - i boð - in og i b( f1 f - in til að avi ; —i ; i t - i v * *la d 1 irl1 I T . TT • — né “1 1 9 1 * J fylgja handtökin sterkleg og góð, þá er manndómsins morgunn i vændum yfir menntaða vinnandi þjóð. Eftir störfum og átökum ykkar bíður Island og vonar i dag. Og i æskunnar heitustu hugsjón á hvert hérað sitt framtiðarlag. Hvort þið búið við sjó eða i sveitum, þar á samvinnan hlutverk sitt enn. Hvaða starf, hvaða veg, sem þiðveljið, biða verkefnin, Framsóknarmenn. Guðmundur Ingi. 1 - , b"7" , -I . " —>■ 7T-> VU * »• • .. _ ¥• i P I Z 1 bind - ast i verl Í ’i - efn - i i’f góð, ger - a Þ==3 w -é- * # -tri 1 n h i n n i r ■ -Mr* J J. Ji m Jr fv 2 'U j\... VM7 a r— K v « r « r « f J * 9= U fólk - 1 í ' ið frá haf - i U1 6 t í.i heið - a ein - a 1 —i p • w 1—| ~f r " i 2 1 3 ““fc— 1 J L J I J ft •é 5 3 ö u * n « i . i 42 1 jl 3 1 ^ rrrrt w2 r? 3*1 ra r 1 * ' t' hag - I ■ V v v sýn - a starfs - glað - a —S 1 1 t 'T þjóð. J it ru H— ,n J ' é T 2. , a 1 3-7 —J J TT" il BT3. rT 4 K «í R -S% fe .J | v-ir —b ——— u u ~ L* u • .1 ll fl 1— L. . I V F—i »—— 1 < l rs 4 1—3 3 i J. —tr»— %I J M. 5 1 L J Tn—■—n I TvT7 1 3 —•— J c 2 C-II J g 1 \ ■ = 1 p -H - una. Ein er staðsett lengst inni i landi, — og það er frá henni, sem við ætlum að segja að þessu sinni. HELLA á Rangárvöllum er meö skemmtilegri byggðarlögum, sem maöur kemur til. Ekki er þaö af því, aö þar sé nein sérstök at- hafnasemi eöa óskaplegur hama- gangur i uppbyggingu. Þar virö- ist lífiö streyma áfram I föstum farvegi, stefnufast, meö flaum- brotum og iöuköstum, alveg eins og fljótiö mikla, sem laðað hefur byggöina aö sér og búiö henni ból- festu á bökkum sinum. En þarna á Hellu hefur byggö meö flestum sérkennum islenzkrar sveita- byggðar veriö aö þróast um all- langt skeiö, — og vafalaust fynd- ist mörgum gallhöröum sjávar- plássbúanum hann eiga erfitt meö aö festa þar rætur. Slik eru viöbrigöin. Einstaka bifreiö brunar yfir brúna miklu I stað vélbátanna blaöskellandi á höfninni. Heiölóa og spói vella og kvaka úti i móun- um I kring I staö gargandi, frekjulegra mávanna, siétandi eöa göslandi viö fiskvinnslurnar. Móblandinn reykjarilmur skor- steina húsanna i staö gufuspúandi gúanóstrompanna. Ýmsum fyndist þetta vafalaust tilbreytingalaust til lengdar, en þeim leiöist ekkert þarna fyrir austan. Og svona pláss risa upp hlið viö hliö — meö nokkru millibili þó — á okkar litla landi, — svo ólik hið ytra, en næsta svipuö hiö innra. Viö ætluöum aö rabba við héraðslækninn á Hellu, Heimi Bjarnason. Hann tók okkur eins og þeim höfðingja sæmir, en blaöaviötal vildi hann ekkert eiga viö okkur. Enginn timi til sliks. En gestrisni hans nutum viö, — og hann sendi okkur til aö tala viö hann Rudolf Stolzenwald. Sagöi, aö þaö væri miklu meiri ástæða til aö segja frá honum og starfsemi hans I blöðunum. Þaö gæti kannski oröiö til aö auka skilning manna almennt á þessum efnum. Fólkið ýtti okkur af stað Rudolf Stolzenwald er formaö- ur flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu. Flugbjörgunarsveitin hef- ur inni I slökkvistöðinni, — og þaö var einmitt þar, sem viö hittum hann Rudolf og báöum hann að segja okkur frá Flugbjörgunar- sveitinni. — Þaö er ákaflega mikill áhugi á starfi flugbjörgunarsveitarinn- ar hérna, sagöi Rúdolf, og verk- efni fyrir hana viröast feikinóg. Hún var upphaflega stofnuö áriö 1950, en starfiö gekk nú heldur brösótt og lá stundum alveg niðri, þangaö til áriö 1969, eöa fyrir fimm árum, aö viö tókum okkur til og endurreistum sveitina. Núna eru um 40 manns starfandi I henni. Þaö var okkur ákaflega mikil hvatning, hvaö okkur var tekiö vel, þegar viö fórum af staö. Þaö var gengið meö lista á bæi, og okkur var blátt áfram ýtt af stað.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.