Tíminn - 04.08.1974, Page 3
Sunnudagur 4. ágúst 1974.
TÍMINN
3
Kynnisferðir um borgina með
ieiðsögufólki hafa lokið upp nýjum
borgarhliðum fyrir Reykvíkingum.
Næturveröir voru til mikils gagns IReykjavik. Þeir hringdu hvað timanum leiö meö kirkjiiklukkunni og
notuðu stundaglas til aö ákvaröa tjmann. Þeirra starfstákn og vopn var Morgunstjárnan, gaddakylfa,
og hún ekki árennileg.
menn) þar sem sýslumaður
Borgfirðinga kærir. Hann segir i
kærubréfinu á þessa leið, árið
1647:
,,ísjöunda máta afskilj-
um vér, að kaupmenn eða
þeirra þénarar láti sjó eða
vatn saman við brennivín,
það er að seg ja í þess konar
sjó fáum við hvorki f isk né
silung til gagns. Þurfum
því hvorki að kaupa vatn
eða sjó á Islandi, því guð
veitir oss það hvort tveggja
á Islandi og svo höfum vér
sjálfir fengið nægan skiln-
ing á að blanda brenmvínið
eftir vorri hugarlund."
Það er ýmislegt fleira af þessu
tagi, sem bæði er til gagns og
gamans og hvetur til sjálf.stæðra
hugmynda og skoðana.
Sagnfræðingar velja téxta
og myndir
A þennanhátthefur verið reynt
að skýra málin með mjög stuttum
samþjöppuðum textum. Þeireru i
fyrsta lagi réttir, þvi til þeirrr rit-
unar voru valdir tveir sérfróðir
menn, þeir Lýður Björnsson,
sagnfræðingur og Guðleifur Guð-
mundsson magister, en sá siðár-
nefndi er sérfræðingur i siðasta
hluta þess'timabils, sem verið er
að bregða upp. 1 öðru lagi, þá
falla myndir og textar vel saman,
þetta er ekki yfirhlaðið. Lifshætt-
ir Reykvikinga á ýnftsum timum
koma hér fram óg frumlegar
skýringar gefa þ.essu svip.
Manneskjan er auðvitað alltáf
söm við sig, en umhverfi breytist.
Ekki er allt stórbrotið, sem
vakin er athygli á, en segir þó
sina sögu á einfaldan hátt', og tek-
in eru dæmi frá allra siðustu ár-
um.
Hérna er t.d. mynd og texti,
sem sýnir okkur að árið 1940, voru
4.85 ibúar á hverja ibúð i Reykja-
vik. Árið 1973 eru Hins vegar að-
eins 3.17 ibúar að meðaltali i
hverri ibúð. Þetta segir ffkkur, að
nú sé að verða rýmra um hvern
einstakling i borginni.
Hér er einnig önnur skýringar-
mynd, þar sem bent er á, að árið
1924, eru 60 borgaraf um hvern
ljósastaur, en árið 1973 • eru 8
borgarar um hvern ljósastáur.
Þetta segir okkur að bjartara sé i
Reykjavik i skammdegi, en var
fyrir hálfri öld. •
Vaktarar og pólítí
— Er nokkuö minnzt Á yfir-
völdin?,.
— Já, nokkuð er um þau, 'þótt .
stjórnvöld séu ekki j.fyrirrúmi.
Hér er t.d. um vaktara frá 17.
april 1792,' þar sem honum eru
gefin fyrirmæli um starf’sitt, að
hringja dómkirkjukluVkunni eftir
stundaglasi sinu, og -hér sérð þú
vopn þeirra, morgunstjörnuna,
og honum bar að fara eins nærri
rúmum umsjónarmanna, og kost-
ur var og tilkynna tima.
Á öðrum stað er mynd af lög-
regluþjóni, sem var annar lög-
regluþjónn borgarinnar eftir
þeim skilningi, sem við leggjum i
orðið lögregluþjónn. Það er eftir-
tektarvert, að ekki er lengra sið-
an, en að þessi ágæti maður and-
ast árið 1925. En þetta er Valdi
Pól. Um hann stendur þessi texti:
Hann þótti all laginn í því
að ná í þjófa og afbrota-
menn.
Borgarstjórinn
i Reykjavik
stjórnar umferðinni.
Hér er annað dæmi, sem sýnir
umferðaröngþveiti árið 1925.
Þá er hér statt erlent ferða-
mannaskip, og ringulreið skapast
á götum bæjarins. Knud Ziemsen,
þáverandi borgarstjóri, gripur til
þess ráðs að fara sjálfur og
stjórna umferðinni á horni Póst-
hússtrætis og Austurstrætis, og
sézt hér þar sem hann leiðbeinir
alkunnum borgara Oddi sterka af
Skaganum.
Oddur kann þvi illa að vera sagt
til vegar, og þrasar við borgar-
stjórann.
Hérna er mynd frá Sundlaug-
unum frá 1908. Briet Bjarnhéðins-
dóttir fer þess á leit i borgar-
stjórn, að konum yrði heimilað að
læra að synda, ekki siður en körl-
um, en það var nú ekki aldeilis. t
umræðum á bæjarstjórnarfundi
segir einn karlkyns borgarfulltrúi
á þessa leið:
Ég tel hyggilegast að
stemma á að ósi strax. Hér
á ekki að líðast heimtu-
frekja. Ég er.fyrir mína
parta alveg mótfallinn
þessari beiðni konunnar...
En þó fór það svo, að konur
fengu að læra að synda eins og
karlmenn. Hér er mynd af sund-
prófinu, þegar Ingibjörg Brands
kenndi sund i fyrsta skipti i bæn-
Hundrað ára
vegastríð
Sverris Runólfssonar
Þá er hér ágætt dæmi, sem sýn-
ir okkur, að ekkert er nýtt undir
. sólinni. í texta fr,á árinu 1872 segir
svo:
Sverrir Runólfsson hef-
ur gert fyrirspurn um,
hvort bæjarstjórnin óski
þess, að kanturinn á vegi
’þeim, sem h^nn hafi lagt í
fyrra, sé lækkaður. Bæjar-?
stjórnin krefs.t þess, að
S.(verrir) Runólfsson leysi
hina umsöitidu vegagerð..!
■
Kista fyrir þá, sem halloka fóru fyrir Bakkusi. Ofdrykkjumönnum var ekiöheim til sin f þessu frumlega
samgöngutæki.
undir úttekt á Jónsmessu á
þessu ári:
— Nú hafa verið farnar skoð-
unarferðir um borgina með
Reykvikinga. Þetta hijómar svo-
litið undarlcga. Þurfa Reykvik-
ingar ieiðsögn urn sina eigin
borg?
— Já, ég skal viðurkenna það,
að þetta hljómar undarlega. En ef
við hugsum nú dálitið meira um
þetta, þá er nú sannleikurinn sá,
að menn geta búið árum, jafnvel
áratugum saman i borginni, án
þess að rekast á einföldustu stað-
reyndir, án þess að fá vitneskju
um annað en það allra nauðsyn-
legasta til þess bókstaflega að
geta tórt. Menn fara i vinnu.na og
þeir koma heim úr vinnunni, og
þeir koma i örfáar verzlanir og
stofnanir og þar með búið.
Þeir, sem farið hafa þessar
ferðir með leiðsögumönnunum,
hafa sagt að leiðsögumennirnir
hafi lokið upp fyrir þeim alveg
nýjum borgarhliðum.
Ég fór t.d. i svona ferð um dag-
inn. Þá kom i ljós, að það voru ó-
fáir menn i ferðinni, sem aldrei
höfðu komið upp i Breiðholt, eða
kannski skotizt þangað i heim-
sókn eina kvöldstund að vetrar-
lagi. Þessu fólki var hægt að sýna
nýja borg og ógleymanlegt útsýni
á sólfögrum degi.
Ýmsir smámunir rifjast upp i
svona ferðum og sagan holdgast á
ný, og menn sjá umhverfi sitt og
heimabyggð i nýju ljósi, sagði
Sigurður Magnússon að lokum.
JG.
y Bílaperur — Fjölbreytt úrval
-Rii n™
Perur
i mælaborö
o.fl.
iHii sa».
„Asy mmetriskar'
framljósaperur
Pulsuperur
„Halogen”
framljósaperur.
w
Tveggja
póla perur
„Duolux
framljósaperur
Heildsala — Smásala
ríTrSTXTl
ARMULA 7 - SIMI 84450
Hugsum
áður en viö
hendum 0
i SHO: KWMMUM4MUM JArMMAO** HWMínCAH OC XttWVW CT OC
»«U IM.Htn irT* ftíUHÍS£i.A%»iu '.
,3 HáfA W.5K á£(*í *tyw TÍM* Tí. K-twta A )C»KtM HfitT. 0t fiim SWltKKm
'.MiMAUfi W KVWJKUííKaMÍPW.fcMJWMUNttS BEV «L «SS C«U«TU»>wan Vm
U : »«»:•> «IUUM K#ftA OG WJSTUH IK Ofi UHM
.. tfy*. ,vii■.**.. I :l:» .*!■■■ V/f?MUU Vtóft NCkí «V 8NMST UH>( WVKttMK-A
V •: t . v*'*4Á' •:.•.«< SM**T MONUM W*. OO KMU to NM4Jt A
VIltliM
ÞAÐ ER I
SEM ÚRVALIÐ ER
rara
Veljið vegg
fóðrið og
málning
una á
SAAAA
STAÐ
Veggfóður- og málningadeild
Ármúla 24 — Reykjavík
Simar 8-54-66 og ,8-54-71
Opið til 10 á föstudagskvöldum