Tíminn - 04.08.1974, Síða 8
t
TtMINN
4. áftet 1*74.
JalU-ströndln á Krlmskaga. HeUaaliaálraar á Krlm era helmafrcgar.
HVERT Á AÐ FARA
í FRÍINU?
I Sovétrlkjunum eru starfandi
yfir 5 þúsund heilsuhæli og hvild-
arheimili. Mestur hluti þeirra er I
eigu verkalýösfélaganna. Þar aö
auki hafa veriö reist yfir 12 þús-
und hvildarheimili, iþróttabúöir,
fjölbýlissumarhús og veiöi-
mannakofar i nágrenni ýmissa
borga fyrir hagnaö iönaöarfyrir-
tækja. A árinu 1973 notuöu yfir 31
milljön verkamanna og fjöl-
skyldumeölimir þeirra sér hvild-
arhæli verkalýösfélaganna. Nú
hefur rúmlega milljaröi rúblna
veriö veitt til eflingar heilsuhæla-
þjónustunnar.
Rússneska rivieran
kallar
Til stranda Svartahafsins kem-
ur fólk frá rúmlega 100 þjóölönd-
um.
Bstúm, Súkhumi, Garpa, Sotsi,
Túanse, Pitsunda, Anapa, Feo-
Sveinbjörnsson h.f.
VÉLAVERKSTÆÐI
Arnarvogi
Sími 5-28-50
mmkmm ;•***
Afgreiðum jafnframt
dælur, sem hægt er
aö tengja beint við
aöalvél eða hliðar-
tengja með kílreimum
Framleiðum litlar háþrýsti
togvindur fyrir rækjubáta og
báta, sem stunda skelfisk-
veiðar.
Einnig framleiðum við 0,5
tonna línu- og netavindur.
m l ÉB - m
1 t U 1
' IL
; - r < m i ý
I
(g y X
ári. Baötiminn stendur frá júni og
fram i október. Stolt staðarins er
baöströiidin, sem kölluö er Gull-
ströndin vegna eiginleika sinna.
Hún er 25 km á lengd og 60—400
metrar á breidd. Ströndin og
sjávarbotninn eru þakin smá-
geröum, flauelsmjúkum sandi. 1
Anapa dvelja allt að milljón
manns’ i leyfum á sumrin, og er
helmingur þeirra börn.
Allir sovézkir borgarar geta
hvilt sig viö Svartahafið. A vinnu-
stööum úthluta nefndir verka-
lýösfélaganna dvalarleyfum.
Rikistryggingar greiða mestan
hluta dvalarkostnaðarins.
Frá Kyrrahafi
til Rigustrandar
1 Austur-Siberiu er mikið af
heilsuhælum og hressingarheim-
ilum. Meðal þeirra er Ussuri og
Kuljdur, þar sem frægir heilsu-
brunnar eru. Siberiubúar þurfa
ekki að venjast nýju loftslagi,
þegar þeir dveljast á eigin heilsu-
hælum. Þess vegna eru þau mjög
vinsæl meðal staðarbúa.
En auðvitað er smekkur manna
ENGIN INNLÁNS-
AUKNING ENNÞÁ
—hs—Rvik. Ekki hefur orðið vart
neinnar aukningar á innlánum til
bankanna eftir vaxtahækkunina,
samkvæmt þeim upplýsingum,
sem Timinn aflaði sér f gær. Að-
eins hjá einum banka höfðu menn
orðið varir við litilsháttar aukn-
ingu.
Eins og kunnugt er, er vaxta-
hækkunin.taliri hafa þau áhrif, að
innlán aukist, en eftirspurn eftir
lánum hjá bönkunum minnki að
sama skapi. Ýmsar ástæður geta
verið til þess, að ekki hefur orðið
vart 'aukningar. Stutt er siðan
vaxtahækkunin kom til fram-
kvæmda, o’g enn ekki liðin nein
mánaðarmót, auk þess sem
menn eru nú almennt i sumarfrii
og. þurfa þá oft á öllum sinum
peningum að halda.
Töldu flestir, semTiminn hafði
samband við i gær, að enn væri of
snemmt að segja nokkuð um,
hvort og .hve riiikil innlánsaukn-
ingin yrði, en fastlega er þó búizt
við þvi, að menn fari að leggja
peninga sina inn i sparibækur i
mun rikari mæli, en verið hefur
undanfarið.
dosia, Jalta, Evpatoria,
Odessa.... Þetta er langt frá þvi
aö vera heildarupptalning á
stærstu hvildarstööunum viö
Svartahaf. Frá Batúm til Odessa
eru yfir 2000 km.
Þaö er fjögurra til fimm
klukkustunda flug meöfram
strandlengjunni. Útsýniö úr
glugga flugvélarinnar skilur eftir
stórfengleg áhrif. Skógi vaxnir
höföar ganga fram i heiöblátt
hafiö. Þaö blikar á borgirnar og
þorpin. Sunis staöar minna þorp-
in á ævintýrakastala. Þannig er
strönd Svartahafsins — sovézka
rivieran.
Stærsta hvildarsvæöiö við
Svartaha'f er Sotsi. Það nær yfir
140 km svæöi. Þar eru yfir 150'
heilsuhæji og hvildarheimili. Ar-
lega koma þangaö rúmlega 2
milljónir feröamanna.
Sotsi er ekki eingöngu frægt
fyrir stórkostlegar baðstrendur
sinar. Þar starfa þrir beztu
„læknar” I heimi: Sólin, sjórinn
og bööin. Matsesta-brennisteins-
bööin hafa bjargað mörgum frá
heilsuleysi.
í Anapa eru 280 sólskinsdagar á