Tíminn - 04.08.1974, Qupperneq 9

Tíminn - 04.08.1974, Qupperneq 9
Sunnudagur 4. ágúst 1974. TÍMINN 9 Orlofshúsin Solnechny á strönd Issyk-Kul. 1 sumar munu hátt á annaö þúsund manns dveljast þarna, sér til hvildar og hressingar. Sá tryggir sinn hag. sem kaupir SKODA Eftir síðustu hækkun bonsíndropans er SKODA moðal oftirsóttustu bifreiða ó markaðinum. SKODA EYÐIR MINNA "Ánœgöur* \kur á Skoda Nokkrir bilor fyrirliggjondi á „Fyrir olfukroppovorii" TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐÐ Á ÍSLANDI H.F. MMBM 44-1 NM 4MN KðMVOGI misjafn, og svo getur heilsufar sumra haft betra af dvöl á Krim eba viö Riguflóa. Um 1/3 hluta allra Austur-SIberiubúa er úthlut- að dvalarleyfum i suður- eða vesturhéruðum landsins. „Þeir, sem njóta þessara dval- arleyfa, eru vinnandi öryrkjar úr heimsstyrjöldinni siðari, gamlir verksmiðjuverkmenn og verka- menn, sem eru sérstaklega af- kastamiklir i starfi”, sagði okkur B. Kalabanov, fulltrúi verkalýðs- nefndar Energomash-verksmiðj- unnar i Khabarovsk. „T.d. fór hópur beztu starfsmanna okkar i skemmtiferð til Mið-Asiu. Ferða- kostnaður á mann var 300 rúblur, en ferðafólkið greiddi ekki eyri af þvi. A nefndarfundi ákveðum við, hverjum á að úthluta dvalarleyf- um og hvert. í þvi sambandi er athugaö, hvernig viðkomandi aðili vinnur, fjölskyldu- og efna- legar ástæður hans. Þeir, sem eru I þörf fyrir lækningu, fá dvöl á heilsuhæli samkvæmt ákvörðun læknis. Múrmashi er yndislegur staður „Ég óska eftir dvalarleyfi á Múrmashi-hressingarhælinu”. Svona hljóða beiðnir, sem koma til verkalýðsfélaganna frá sjó- mönnum á skipum, sem gerð eru út frá Múrmansk. Hver er þessi vinsæli hvildar- staður? Hann er 15 km frá Múr- mansk, þar sem heimskautanótf- in rikir I rúmlega 3 og 1/2 mánuð. Þar er hægt að verða sólbrúnn i ljósböðum. Dvölin þar kostar að- eins 17 rúblur, en áhrifa hennar gætir I mörg ár. Boðið til Bajkal A hinum fögru ströndum Baj- kal-vatns eru fjölbýlissumarhús, tjaldstæði og mótel Angarsk-oliu- verksmiðjanna. Við skoðuðum eitt sumarhúsið. Það var mjög þægilegt. Dvalar- gestir hafa til umráða bókasafn og Iþróttavöll. Þar er matsala og siberiskt bað með heitri gufu og sterku tei, sem nýtur mikilla vin- sælda. „Hvað kostar dvölin hérna?” spurðum við Vladimir Stúshenko, sem dvaldi þarna með konu sinni og tveim börnum. „Ekkert”, svaraði hann. „Verkalýðsfélagið greiðir allan kostnað”. Arlega dvelja yfir 50 þúsund starfsmenn verksmiðjunnar og fjölskyldur þeirra i sumarbústöð- um verksmiðjanna. Veiðileyfi LAXVEIÐI — SILUNGSVEIDI Skjálfandafljót Vatnsholtsvötn Snæfellsnesi Rimhúsaáll undir Eyjafjöllum SPORT&4L HEEMMTQRGi Sími 14390 Hiö nýja mótel „Vaivari” i Lettlandi. IGNIS FRYSTIKISTUNA RAFTORG S'Mi: 26660 RAFIÐJAN S Mi: 19294

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.