Fréttablaðið - 13.12.2004, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 13.12.2004, Blaðsíða 68
Ég varð andvaka í nótt. Gat ekki sofnað fyrr en hálfsjö. Það sem svæfði mig var það sem stundum vekur mig; útvarpsvekjarinn. Að þessu sinni var það uppáhalds- röddin mín í íslensku útvarpi sem hjálpaði Óla kallinum lokbrá að sigra í baráttunni við augnlokin. Röddin er Magnúsar R. Einarsson- ar, dagskrárgerðarmanns á Rás 2. Það er eitthvað fáránlega notalegt við dimman, rólegan malandann í Magnúsi þegar hann spilar lögin sem aldrei heyrast annars staðar og hvíslar fróðleiksmolum að heiman jafnt sem heima á meðan landið og miðin vakna. Reyndar á ég sökótt við Magnús að vakna hreinlega alls ekki á morgnana vegna slökunaráhrifa sem stafa frá útgeislun raddar hans og per- sónuleika gegnum syfjaða hljóð- himnu eyrna minna. Auðvitað kemur að því og það er óhjá- kvæmilegt með áframhaldandi út- varpsvöknun að ég verð rekin fyr- ir óstundvísi og hjálparvana svefn- dróma á morgnana. Þar gæti svo verið kominn eilítill grundvöllur fyrir lögsókn á hendur Ríkis- útvarpsinu, sem vaggar manni ein- um of notalega yfir hárfína með- vitundarlínuna aftur. Málið er bara að Magnús rænir mig öllum sjálf- saga. Það er eins og lömunarúði sé í tíðni raddbanda hans. Ég einfald- lega festist á koddanum og sængin verður þung sem blý. Verð bara viljalaus svefnrotta. Auðvitað gæti ég skipt um útvarpsstöð en ég vil það ekki. Ég vil vakna með Magn- úsi þótt mér takist það sjaldnast. En fjárinn hafi það samt. Mað- urinn á að vera með morgunþátt og koma manni af stað út í nýjan dag! Þetta er er voðalegt. Voðalega gott reyndar. Geggjaður lúxus að dreyma lengur undir styrkri svefnstjórn Magnúsar. Eins og dagdraumar eru bestir í kvöld- þætti hans; Hljómalind. Magnús er nefnilega málið. Nema hvað hann rænir mann vöku og svefni á kol- röngum tímum. ■ 13. desember 2004 MÁNUDAGUR VIÐ TÆKIÐ ÞÓRDÍS LILJA GUNNARSDÓTTIR ÓTTAST UPPSÖGN VEGNA SAKNÆMIS ÚTVARPSVEKJARANS. Lömunarúði í útvarpsvekjaranum 15.30 Helgarsportið 15.55 Ensku mörkin 16.50 Leiðarljós 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Myndasafnið 17.46 Brandur lögga (6:26) 17.54 Kóalabræður (20:26) 18.04 Bú! (42:52) 18.15 Spæjarar (48:52) SKJÁREINN 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Perfect Strangers 13.05 Auglýsingahlé Simma og Jóa (e) 13.35 The Wedding Planner 15.15 Last Comic Standing (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ BÍÓRÁSIN 20.20 Pompeii - The Last Day. Heimildarmynd þar sem fylgst er með Pompeii á Ítalíu daginn sem Vesúvíus gaus. ▼ Fræðsla 22.30 Hearts in Atlantis. David Morse snýr aftur á heimaslóðir og vingast við Bobby, sem er ellefu ára. ▼ Bíó 20.00 Dead Like Me. George er leið eftir að hafa misst Betty en þá kemur Daisy Adair til sögunnar. ▼ Gaman 17.00 The Jamie Kennedy Experiment (e) 17.30 Þrumuskot - ensku mörkin 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Jesús og Jósefína (13:24) 20.00 The Block 2 (4:26) 20.45 Six Feet Under 4 (7:12) 21.45 Kynbomban Pamela Anderson (Pamela Anderson Up Close) Pamela Anderson ólst upp í Kanada og kom fyrst fram í bjórauglýsingum. Hún sat fyrir hjá Playboy, flutti til Los Angeles og fékk hlutverk í vinsælum sjónvarpsþáttum. Í þessari heimildamynd er brugðið upp nærmynd af lífi kynbombunnar. 22.30 Hearts in Atlantis (Aðkomumaður- inn) Vönduð kvikmynd sem vann til fjölda verðlauna. Byggt á skáldsögu Stephens King. Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, Anton Yelchin, Hope Davis. Leikstjóri: Scott Hicks. 2001. Bönnuð börnum. 0.10 Mile High (9:13) (e) (Bönnuð börnum) 1.00 Navy NCIS (17:23) (e) 1.45 Shield (7:15) (e) (Stranglega bönnuð börnum) 2.30 Fréttir og Ísland í dag 3.50 Ísland í bítið (e) 5.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.15 Ensku mörkin 0.10 Spaugstofan 0.40 Kastljósið 1.00 Dagskrárlok 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins – Á baðkari til Betlehem (13:24). 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 19.55 Frasier Bandarísk gamanþáttaröð. 20.20 Pompei – Síðasti dagurinn (Pompeii – The Last Day) Bresk heimildarmynd með leiknum atriðum þar sem dregin er upp svipmynd af Pompeii á Ítalíu daginn þegar Vesúvíus gaus og kaf- færði borgina í ösku 24. ágúst árið 79. 21.15 Lögreglustjórinn (The District III) Saka- málasyrpa um Jack Mannion, hinn skelegga lögreglustjóra í Washington, sem stendur í ströngu í baráttu við glæpalýð og við umbætur innan lög- reglunnar. 22.00 Tíufréttir 22.20 Soprano-fjölskyldan (13:13) (The Sopranos V) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 18.30 Sunnudagsþátturinn (e) 19.35 Everybody loves Raymond (e) 20.00 Dead Like Me 21.00 Survivor Vanuatu Í níunda sinn berjast sextán nýjir strandaglópar við móður 0.45 Law & Order: SVU (e) 1.30 Þrumuskot - ensku mörkin (e) 2.20 The Boxer 4.10 Óstöðvandi tónlist náttúru og hverjir aðra, þar til einn stendur eftir með milljón dali í verð- laun.Í níundu þáttaröðinni af Survivor er snúið aftur til Kyrrahafsins. Að þessu sinni fer keppnin fram á Vanu- atu eyjaklasanum sem telur yfir 80 eyjar, sem allar ólga af virkum eldfjöll- um og státa hrikalegri náttúrfegurð. 21.50 C.S.I. Grissom og félagar hans í Réttar- rannsóknardeildinni eru fyrstir á vett- vang voðaverka í Las Vegas og fá það lítt öfundsverða verkefni að kryfja lík- ama og sál glæpamanna til mergjar, í von um að afbrotamennirnir fá mak- leg málagjöld. 22.45 Fulham – Manchester United 6.00 Without Warning: Diagnosis Murder 8.00 Shanghai Noon 10.00 Wit 12.00 Zoolander 14.00 Shanghai Noon 16.00 Wit 18.00 Zool- ander 20.00 Without Warning: Diagnosis Murder (Bönnuð börnum) 22.00 Metro (Stranglega bönnuð börnum) 0.00 Lovely and Amazing 2.00 Ed Gein (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Metro (BB) OMEGA 16.00 Blandað efni 18.00 Joyce Meyer 19.30 Samverustund 20.30 Maríusystur 21.00 Um trúna og tilveruna Friðrik Schram (e) 21.30 Joyce Meyer 22.00 Í leit að vegi Drottins 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós (e) 1.00 Nætursjónvarp AKSJÓN 7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Bravó - fjöl- breyttur mannlifsþáttur 21.00 Níubíó. The Breaks 23.15 Korter ▼ ▼ ▼ Sendu SMS skeytið BTL KZF á númerið 1900 og þú gætir unnið. KILLZONE Call of Duty finset Hour KILLZONE bolir og fleira Aðrir tölvuleikir DVD myndir Margt fleira. VINNINGAR Vinningar verða afhentir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 199 kr/skeytið SKY NEWS 6.00 Sunrise 10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O’clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS 1.00 News on the Hour 5.30 CBS CNN INTERNATIONAL 5.00 CNN Today 8.00 Business International 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Business International 12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 World News Asia 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 Your World Today 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Business Today 21.00 World News Europe 21.30 Living Golf 22.00 Business International 23.00 Insight 23.30 World Sport 0.00 CNN Today 2.00 Larry King Live 3.00 Newsnight with Aaron Brown 4.00 In- sight 4.30 World Report EUROSPORT 7.30 Alpine Skiing: World Cup Val d’isere France 8.30 Biathlon: World Cup Holmenkollen Norway 9.15 Ski Jumping: World Cup Harrachov Czech Republic 10.15 Ski Jumping: World Cup Harrachov Czech Republic 11.30 Cycling: World Cup (track) Los Angeles 13.00 Football: UEFA Champions League Total 14.00 Alpine Skiing: World Cup Sestriere Italy 15.00 Football: UEFA Champions League Weekend 16.00 Ski Jumping: World Cup Harrachov Czech Republic 17.15 Alpine Skiing: World Cup Sestriere Italy 18.00 Football: Eurogoals 19.00 All sports: WATTS 19.30 Sumo: Kyushu Basho Japan 20.30 Boxing 21.30 Foot- ball: UEFA Champions League Happy Hour 22.30 Football: Eurogoals 23.30 News: Eurosportnews Report 23.45 All sports: WATTS 0.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 5.00 Quinze minutes 5.15 Clementine 5.30 Revista 5.45 Salut Serge 6.00 Teletubbies 6.25 Tweenies 6.45 Bits & Bobs 7.00 Zingalong 7.15 Tikkabilla 7.35 S Club 7: Viva S Club 8.00 Chang- ing Rooms 8.30 Ready Steady Cook 9.15 Big Strong Boys 9.45 Trading Up 10.15 Bargain Hunt 10.45 The Weakest Link 11.30 Classic EastEnders 12.00 Classic EastEnders 12.30 Passport to the Sun 13.00 English Time: Get the Meaning 13.20 Muzzy in Gondoland 13.25 Muzzy in Gondoland 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 Bits & Bobs 14.30 Zingalong 14.45 Tikkabilla 15.05 S Club 7: Viva S Club 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Bargain Hunt 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Holby City 20.00 Dalzi- el and Pascoe 21.30 Two Pints of Lager and a Packet of Crisps 22.00 Lenny Henry in Pieces 22.30 Knowing Me, Knowing You... With Alan Partridge 23.00 Born and Bred 0.00 Supernatural Sci- ence 1.00 Century of Flight 2.00 The Face of Tutankhamun 3.00 Branded 3.40 Business Confessions 3.50 Business Confessions 4.00 Starting Business English 4.30 Learning English With Ozmo 4.55 Friends International NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Hunting Hounds of Arabia 17.00 Battlefront 17.30 Battlefront 18.00 Chimp Diaries 18.30 Totally Wild 19.00 Built for Destruction 20.00 Wild Rio 21.00 In Search of a Lost Princess 22.00 Hidden Scrolls of Herculaneum 23.00 The Sea Hunters 0.00 In Search of a Lost Princess 1.00 Hidden Scrolls of Hercula- neum ANIMAL PLANET 16.00 The Most Extreme 17.00 Crocodile Hunter 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Ultimate Killers 19.30 The Snake Buster 20.00 Mad Mike and Mark 21.00 Animal Cops Detroit 22.00 Animals A-Z 22.30 Animals A-Z 23.00 Pet Rescue 23.30 Best in Show 0.00 Emergency Vets 0.30 Animal Doctor 1.00 Ultimate Killers 1.30 The Snake Buster 2.00 Mad Mike and Mark 3.00 Animal Cops Detroit 4.00 The Most Extreme DISCOVERY 16.00 Buena Vista Fishing Club 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Battle of the Beasts 18.00 Sun, Sea and Scaf- folding 18.30 River Cottage Forever 19.00 Myth Busters 20.00 Extreme Surgery 21.00 Trauma - Life in the ER 22.00 The Hum- an Body 23.00 Forensic Detectives 0.00 Tanks 1.00 Secret Agent 2.00 Buena Vista Fishing Club 2.30 Rex Hunt Fishing Adventures 3.00 Hidden 4.00 Battle of the Beasts MTV 4.00 Just See MTV 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 Newlyweds 12.30 Just See MTV 13.00 World Chart Ex- press 14.00 SpongeBob SquarePants 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30 Best of 18.00 European Top 20 20.00 Making the Video 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 MTV Mash 22.30 Pimp My Ride 23.00 The Rock Chart 0.00 Just See MTV VH1 23.00 VH1 Hits 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 1984 Top 10 11.00 Smells Like the 90s 11.30 So 80’s 12.00 VH1 Hits 16.30 So 80’s 17.00 VH1 Viewer’s Jukebox 18.00 Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 Young Hot Pop Stars Fabulous Life Of 20.30 A-Z Nick & Jessica Simpson 21.00 Celebrity Super Spenders 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside CARTOON NETWORK 5.00 Johnny Bravo 5.25 Gadget Boy 5.50 Time Squad 6.15 Dexter’s Laboratory 6.40 The Powerpuff Girls 7.00 Ed, Edd n Eddy 7.30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 8.00 Courage the Cowardly Dog 8.20 The Cramp Twins 8.45 Spaced Out 9.10 Dexter’s Laboratory 9.35 Johnny Bravo 10.00 The Addams Family 10.25 The Jetsons 10.50 The Flintstones 11.15 Looney Tunes 11.40 Tom and Jerry 12.05 Scooby-Doo 12.30 Spaced Out 12.55 Courage the Cowardly Dog 13.20 Samurai Jack 13.45 The Grim Adventures of Billy & Mandy 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 Codename: Kids Next Door 15.00 Dexter’s Laboratory 15.25 The Cramp Twins 15.50 The Powerpuff Girls ERLENDAR STÖÐVAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.