Fréttablaðið - 28.12.2004, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 28.12.2004, Blaðsíða 35
27ÞRIÐJUDAGUR 28. desember 2004 Sýnd kl. 2.30, 4.30, 6.30, 8.30 og 10.30 Sýnd kl. 2 og 4 Sýnd kl. 8 b.i. 16 Sýnd kl. 6, 8.30 og 11 b.i. 16 Sýnd kl. 12, 2.30, 5, 7.30 og 10 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 b.i. 16 Sýnd kl. 2, 4, og 6 m/ísl. tal Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Jólamyndin 2004 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is Jólamyndin 2004 Sýnd kl. 12, 2.30, 5 og 7.30 m/ísl. tali. Sýnd kl. 5 og 7.30 m/ensku tali. Frábær rómanstísk gamanmynd Alls ekki við hæfi viðkvæmra Stranglega bönnuð innan 16 ára MBL HHH Algjört augnayndi! FBL Hressir ræningjar! Kvikmyndir.com HHH kl. 3.30, 5.45, 8 & 10.15 b.i. 16 SÝND KL. 2, 4 & 6 SÝND KL. 10 Hann er á toppnum... og allir á eftir honum Sýnd kl. 2 Sýnd kl. 8 og 10 b.i. 16 VAMPÍRUBANINN BLADE ER MÆTTUR AFTUR HÆTTULEGRI EN NOKKRU SINNI FYRR VAMPÍRUBANINN BLADE ER MÆTTUR AFTUR HÆTTULEGRI EN NOKKRU SINNI FYRR Jólamyndin 2004 400 kr. miðaverð á allar myndir kl. 12 milli jóla og nýárs í Sambíóunum KringlunniHÁDEGISBÍÓ Sýnd kl. 12 og 2.30 m/ísl. taliForsýnd kl. 10 Stórstjörnu þjófagengi aldarinnar er mætt aftur og stillir skotmark sitt að þessu sinni á Evrópu. Ein stærsta opnun frá upphafi í des í USA. Frá framleiðendum Toy Story, Monsters Inc og Finding Nemo. "séríslenskt Fönn, fönn, fönn!" HHH SV Mbl "séríslenskt Fönn, fönn, fönn!" HHH SV Mbl Spinnur margslung- inn tónlistarvef Plötusnúðurinn DJ Peter Parker frá New York spilar á Shockwa- ve-kvöldi FM957 á Broadway þann áttunda janúar ásamt hópi annarra tónlistarmanna. Parker byrjar á því að hita fólk upp með DMC-skífuskanki sínu, eftir að DJ Rampage hefur lokið sér af. Endar hann síðan kvöldið í miklu partíi sem stend- ur yfir til 6 eða 8 um morguninn ásamt Rampage. Munu þeir fé- lagar spinna margslunginn tón- listarvef sem mun væntanlega láta engan ósnortinn. Parker hef- ur tekið þátt í fjórum opinberum DMC-bardögum, en í þeim kepp- ast plötusnúðar innbyrðis fyrir framan fullan sal af fólki. Vann hann tvo þeirra og telst því vera einn af þeim allra bestu í faginu. Eftir að hafa vakið mikla at- hygli í bardögunum fór ferill hans á flug. Síðustu tíu árin hef- ur hann unnið fyrir sér sem plötusnúður á útvarpsstöðvum, meðal annars á VH1.com Radio og í hinum ýmsu klúbbum, aðal- lega á Manhattan. Parker hefur til að mynda sýnt listir sínar í partíum fyrir tónlistarmanninn Usher og við opnun veitingastað- ar Britney Spears fyrir nokkrum árum. Hann hlakkar mikið til að koma hingað til lands og kynnast Íslendingum. „Ég hef farið víða en aldrei til Íslands. Þetta er al- veg nýtt fyrir mér. Ég hef heyrt að það sé mjög fallegt þar og fólkið sé vingjarnlegt. Það hafi gaman af því að skemmta sér en samt ekki of mikið. Þetta verður mikil uppgötvun fyrir mig,“ seg- ir Parker. Um einkenni DMC-plötusnúða segir hann að þeir hreyfi sig mikið og noti plöturnar. „Það er svalt. Ég geri mikið af því þegar ég kem fram. Áhorfendur fíla það. Ég reyni alltaf að fá þá með mér til að byrja partíið,“ bætir hann við. Parker, sem heitir réttu nafni Roland, segir að sviðsnafn sitt eigi sér langa sögu. „Þegar ég byrjaði að spila sem plötusnúður í útvarpinu gerði ég plötu á sama tíma. Ég vildi ekki að fólk vissi að ég væri kannski að spila mína eigin plötu og þurfti annað sjálf. Ég átti plötur með Peter Parker- lagi sem ég notaði til að skratza og þá hvatti frænka mín mig til að nota nafnið.“ Tekur hann fram að hann sé ekki neinn sérlegur áhugamaður um ævintýri köngu- lóarmannsins Peters Parker eins og einhverjir kynnu að halda. Parker lofar miklu stuði á Broadway áttunda janúar og ætl- ar að leggja sig 150% fram til að Íslendingar geti skemmt sér fram á rauða nótt. freyr@frettabladid.is ■ TÓNLIST DJ PETER PARKER DJ Peter Parker ætlar að skemmta Íslendingum fram á rauða nótt á Broadway áttunda janúar.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.