Fréttablaðið - 06.01.2005, Page 25

Fréttablaðið - 06.01.2005, Page 25
FIMMTUDAGUR 6. janúar 2005 Nýbýlavegi 12 • 200 Kópavogi • Sími 554 4443 Opnunartími 10-18 Laugard 10-16 Ú T S A L A Áfengis- blettir úr fötum Það er leiðinlegt að eyðileggja sparifötin í fjörinu. Á áramótunum hafa margir vín við hönd og gleyma sér í gleði tímamótanna. Oft verða óhöpp og stundum hellist lítill vínsopi hér og þar á óæskilega staði. Leiðin- legast er að fá vínslettur í spari- fötin en margt er hægt að gera til að losa blettina úr klæðnaðinum. * Hreinsaðu eða settu flíkina í bleyti í volgu vatni. Þvoðu flíkina síðan eins og stendur á fataleið- beiningunum. * Fyrir hvít föt er gott að blanda einum parti af bletta- hreinsidufti við sex hluta af köldu vatni. Þetta er notað á efnið til að ná út eftirlifandi blettum. * Fyrir lituð föt er hægt að taka sér svamp í hönd og nota hann á blettinn með lausn úr tveim matskeiðum af hvítu ediki og tveimur bollum af vatni. Vert er að athuga að gott er að ná eins miklu úr og hægt er af blett- um með því að þurrka þá með hreinum klút áður en svæðið er bleytt með vatni eða hreinsunar- lausn. Annars munu blettirnir leysast upp og dreifa sér.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.