Fréttablaðið - 06.01.2005, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 06.01.2005, Blaðsíða 26
Ull í bland við flauel og silki. Íslensk tískuhönnun er alltaf að sækja í sig veðrið. Vala og Björg í Spakmannsspjörum eru þeir hönnuðir sem hafa hvað lengst tekið þátt í þessari þróun en þær hafa rek- ið fyrirtæki sitt frá árinu 1992. Þær byrjuðu með litla verslun á Skóla- vörðustígnum í félagi við þriðja hönnuðinn sem sneri sér svo að öðrum störfum meðan Vala og Björg héldu ótrauðar áfram, færðu sig yfir á Þingholtsstrætið og síðar í Bankastrætið. Í ár einkennist fatalínan hjá Björgu og Völu mikið af íslensku ullinni. Peysur, kragar, vesti og treflar eru áberandi og það er gaman að sjá hversu vel þær stöllur tvinna ullinni saman við mjúk og fínleg efni eins og flauel og silki. Náttúruefnin eru ráðandi í framleiðsl- unni hjá Spaksmannsspjörum. Ullina, æð- ardúninn og skinnin fá þær hérlendis en flest önnur efni kaupa þær frá Ítalíu og Frakklandi. Nýlega var tekin upp splunkuný lína, svartar, víðar buxur og jakkar; silfurslegið silki og doppóttir smátoppar setja svip á búðina ásamt góðu úrvali af fylgihlutum. ■ 6. janúar 2005 FIMMTUDAGUR Spaksmannsspjarir Svartur toppur kr. 27.900 - Silfursilki- elrmar kr. 23.900 - Silfursilkipils kr. 54.000 - Belti kr. 5.900 Brúnn trefill kr. 4.900 - Hneppt peysa kr. 20.900 - Belti kr. 5.900 - Bleikt pils kr. 49.900 - Bleik taska kr. 29.900 Lil’ Kim með línu Hjálpa þér að halda öllu í skorðum í skúffum.Einning sjálflímandi filt til að klæða skúffur og filt með verjandi efni svo ekki falli á silfur og silf- urplett.Við eigum líka fægilög,fægiklúta og ídýfulög til að hreinsa. SENDUM Í PÓSTKRÖFU. SJÁLFLÍMANDI HNÍFAPARASKORÐUR Gullkistan - Frakkastíg 10 - Sími: 551-3160. Hlýjar peysur ÚTSALA Útsölustaðir Lyf og heilsa um allt land, Hagkaup Smáralind, Garðsapótek, Hringbrautarapótek, Laugarnesapótek, Lyfjaval, Rimaapótek, Apótek Ólafsvíkur, Apótek Vestmannaeyja, Dalakjör, Kaupfélag Skagfirðinga og Siglufjarðarapótek. l i il ll l li i j l i l í j l j l fi i i l fj . Hafðu hárið eins og þú vil t – alltaf! fyrir stráka og stelpur Heildarlausn fyrir hárið Tónlistarkonan hefur tjáð tískuást sína í tónlist sinni en snýr sér nú að fatahönnun. Enn ein stjarnan hefur ákveðið að snúa sér að fatahönnun og það er engin önnur en tónlistarkonan Lil’ Kim. Fatalína Lil’ Kim hefur hlotið heitið Hollyhood og kemur í verslanir vestan hafs næsta haust. Lil’ Kim hannar sjálf toppa, gallaföt og frjálslegan fatnað en hún hefur fram til þessa fremur verið þekkt fyrir fáránlegan klæðaburð. Að sögn listakonunnar er fata- línan fyrir þá sem trúa á heim- speki hennar en hún trúir því að engar reglur séu til varðandi tísku og fólk eigi að klæða sig þannig að því líði vel. ■ Lil’ Kim er yfirleitt kosin ein af verst klæddu stjörnunum vestan hafs - og þótt víðar væri leitað. Prjónakragi kr. 4.900 - Grænt vesti kr. 28.900 - Grænar bux- ur kr. 45.900 - Belti kr. 5.900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.