Fréttablaðið - 06.01.2005, Síða 59

Fréttablaðið - 06.01.2005, Síða 59
HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 3 4 5 6 7 8 9 Fimmtudagur JANÚAR sögusögnum. Ég einbeiti mér bara að því að spila áfram vel og skora fyrir Watford. Svo kemur bara í ljós hvort það skilar mér ein- hverju,“ sagði Heiðar sem á átján mánuði eftir af samningi sínum við félagið. Hann þakkar góðu gengi í vetur því að hann sé loks- ins orðin laus við meiðsli. „Ég hef verið að burðast með meiðsli í tvö ár og er loksins orð- inn 100%. Fyrir vikið líður mér vel og það spillir ekki fyrir að liðið hefur verið að spila ágætlega og ég hef verið að fá færi sem mér hefur gengið ágætlega að nýta,“ sagði Heiðar Helguson. henry@frettabladid.is ■ ■ LEIKIR  19.15 Haukar og Fjölnir mætast í Intersportdeild í körfu.  19.15 KFÍ og Njarðvík mætast í Intersportdeild í körfu.  19.15 Keflavík og Tindastóll mætast í Intersportdeild í körfu.  19.15 KR og Hamar/Selfoss mætast í Intersportdeildinni.  19.15 ÍR og Skallagrímur mætast í Intersportdeild í körfu.  19.15 Snæfell og Grindavík mætast í Intersportdeild í körfu.  21.15 Haukar og ÍS mætast í 1. deild kvenna í körfu. FIMMTUDAGUR 6. janúar 2005 HVAÐ ERT ÞÚ AÐ ÞENJA ÞIG? Rifrildi Heiðars og Olivers Kahn í leik Íslands og Þýska- lands á Laugardalsvelli verður lengi í minnum haft. Heiðar las þýska markverðinum lífs- línurnar við litla hrifningu hans. Fréttablaðið/E. Ól

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.