Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.01.2005, Qupperneq 63

Fréttablaðið - 06.01.2005, Qupperneq 63
NICK CAVE & THE BAD SEEDS Abbatoir Blues/The Lyre of Orpheus THE LIBERTINES The Libertines MORRISSEY You are the quarry WILCO A Ghost is born KEANE Hopes and fears BONNIE PRINCE BILLY Greatest palace music LORETTA LYNN Van Lear Rose LEONARD COHEN Dear Heather 9.FRANZ FERDINAND Franz Ferdinand THE STREETS A grand don't come for free U2 to dismantle an atomic bomb BRIAN WILSON Smile OLLABELLE Ollabelle DURAN DURAN Astronaut ROBBIE WILLIAMS Greatest Hits TOM WAITS Real gone MODEST MOUSE Good news for people who love bad news RYAN ADAMS Love is hell RONAN KEATING 10 years of hits 20. R.E.M. Around The Sun FIMMTUDAGUR 6. janúar 2005 31 Umsjón: BIRGIR ÖRN STEINARSSON. biggi@frettabladid.is Rapparinn Sage Francis gefur út nýja breiðskífu þann 8. febrúar. Hún kemur til með að heita A Healthy Distrust og verður dreift víðsvegar um heim af Epitaph út- gáfunni, sem er m.a. með Tom Waits á sínum snærum. Fyrsta smáskífan af plötunni verður lagið Sea Lion sem er dúett með Íslandsvininum Will Oldham sem flestir þekkja betur sem Bonnie Prince Billy. Lagið var samið af þeim báðum. Oldham er ekki eini gesturinn á nýju plötunni en þar koma einnig við sögu Joe Beats, Dan- germouse, Alias, Sixtoo, Reani- mator, Daddy Key, Controller 7 og Varick Pyr. Francis hefur ekki látið heyra í sér frá því að hann gaf út eina bestu plötu ársins 2002, Personal Journals, og því bíða grúskarar með mikilli eftirvæntingu eftir nýja gripnum. ■ Bandaríska poppsöngkonan Gwen Stefani heimtaði að fá að vinna með bresku sveitinni New Order á nýju plötu sinni. Fyrst þegar hún nálgað- ist sveitina um að semja lag fyrir sig á plötuna afþökkuðu þeir þar sem þeir voru í miðjum klíðum að semja lög á sína eigin plötu og vildu halda bestu lögunum fyrir sig. Stúlkan samdi þá sjálf lagið The Real Thing þeim til heiðurs í svip- uðum stíl og þeir eru þekktir fyrir. Svo þrýsti hún á sveitina til þess að spila á laginu sem þeir svo gerðu. Á fyrstu sólóplötu Gwen Stef- ani, sem heitir Love Angel Music Baby, koma margir þekktir gestir við sögu. Þar má nefna The Neptu- nes, Andre 3000, Dr. Dre og Eve. Aðdáendur New Order geta svo átt von á nýrri breiðskífu síð- ar á þessu ári. ■ SAGE FRANCIS Rapparinn gefur út nýja breiðskífu í byrjun næsta mánaðar. Nýtt frá Sage Francis í febrúar Heimtaði samstarf við New Order [ ÁRSLISTI RÁSAR 2 ] BESTU ERLENDU PLÖTURNAR 2004 1 2 3 4 5 6 11 12-15 9-10 9-10 7-8 7-8 12-15 12-15 12-15 16-19 16-19 16-19 16-19 20 NICK CAVE Lét til sýn taka á Rás 2 á síðasta ári. Plata hans og The Bad Seeds, Abbatoir Blues/The Lyre of Orpheus er í efsta sæti á lista útvarpsstöðvarinnar yfir erlendar plötur ársins 2004. » FA S T U R » PUNKTUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.