Fréttablaðið - 09.01.2005, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 09.01.2005, Blaðsíða 21
3 ATVINNA Ráðgjöf og fræðsla Geðhjálp óskar eftir að ráða erindreka til ráðgjaf- ar og fræðslustarfa um málefni geðsjúkra. Um er að ræða tveggja ára átaksverkefni til að rjúfa ein- angrun geðsjúkra á landsbyggðinni. Leitað er eftir einstaklingi með háskólamenntun og reynslu af málefnum geðsjúkra. Jafnframt þarf viðkomandi að sýna mikla hæfni í mannlegum samskiptum, sjálfstæð vinnubrögð, samstarfs- og skipulags- hæfileika. Viðkomandi þarf að hafa tök á því að ferðast um landið. Verkefnið byggir á landssöfnun Kiwanishreyfing- arinnar á Íslandi sem fram fór s.l. haust. Óskað er eftir skriflegum umsóknum, sem skila skal til Geðhjálpar, Túngötu 7, 101 Reykjavík eigi síðar en mánudaginn, 17. janúar n.k. Geðhjálp er félag þeirra, sem hafa þurft eða þurfa aðstoð vegna geðrænna vandamála, að- standenda þeirra og annarra er láta sig geðheil- brigðismál varða á landsvísu. Tilgangur félagsins er að bæta hag þeirra, sem eiga við geðræn vandamál að stríða svo og aðstandenda þeirra. JB Byggingafélag óskar a› rá›a bygginga- tæknifræ›ing til starfa. Byggingatæknifræ›ingur Starfssvi› Yfirumsjón me› útbo›um Ger› útbo›sgagna Eftirlit me› framkvæmdum Eftirlit me› vinnu hönnu›a †mis önnur störf á framkvæmdasvi›i Hæfniskröfur Menntun á svi›i byggingatæknifræ›i Reynsla af sambærilegu starfi æskileg Gó› samskiptafærni Ákve›in og ögu› vinnubrög› Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík Sími 520 4700 • Fax 520 4701 www.hagvangur.is - vi› rá›um JB Byggingafélag ehf var stofna› 1984 og eru höfu›stö›var fyrirtækisins í n‡ju og glæsilegu húsnæ›i a› Bæjarlind 4 í Kópavogi. Fyrirtæki› hefur sérhæft sig í framlei›slu íbú›arhúsnæ›is ásamt flví a› sinna annarri mannvirkjager›. Hjá fyrirtækinu starfa 130 manns. JB hefur yfir a› rá›a mjög hæfu starfsfólki á öllum svi›um sem b‡r yfir mikilli flekkingu ásamt reynslu til fless a› mæta kröfum vi›skiptavina um vanda›ar íbú›ir. fiá gerir n‡legur og gó›ur tækjakostur fyrirtækinu kleift a› takast á vi› öll flau verkefni sem flví eru falin. Fyrirtæki› hefur öfluga starfsmannastefnu og starfsandi er mjög gó›ur. www.jbb.is Í bo›i er áhugavert starf hjá traustu og framsæknu fyrirtæki flar sem starfar samhentur hópur starfsmanna. Lög› er áhersla á gó› starfsskilyr›i og möguleika starfsmanna til a› vaxa og dafna me› fyrirtækinu. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 17. janúar nk. Númer starfs er 4217. Uppl‡singar veitir Katrín S. Óladóttir. Netfang: katrin@hagvangur.is .Frumherji hf. óskar eftir að ráða skoðunarmenn á eftirtöldum sviðum. Matvælasvið Óskað er eftir skoðunarmanni með aðsetur í Reykjavík eða nágrenni. Eftirfarandi kröfur eru gerðar til menntunar og starfsreynslu skoðunarmanna. * Starfsréttindi fisktæknis eða sambærileg menntun. * Reynsla af störfum við fiskvinnslu eða matvælaiðnað. * Þekking á gæðakerfum og reynsla af eftirlitsstörfum æskileg. * Góð enskukunnátta. * Færni í notkun helstu tölvuforrita. Matvælasvið Frumherja annast skoðanir á aðstöðu, hreinlæti, og innra eftirliti vinnsluleyfishafa í sjávarútvegi í umboði Fiskistofu. Viðkomandi þarf að hefja störf eigi síðar en 1. mars n.k. Ökutækjasvið Óskað er eftir skoðunarmanni til starfa á höfuðborgarsvæðinu. Starf skoðunarmanns er fjölbreytt, felst m.a. í framkvæmd ýmissa skoðana á öllum stærðum og gerðum ökutækja, afgreiðslustörfum, skráningarstarfsemi vegna ökutækja, upplýsingagjöf og fleiru. Gerð er krafa um bifvélavirkjamenntun. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja starfsreynslu í faginu. Gerð er krafa um almenn ökuréttindi, en aukin ökuréttindi og bifhjólaréttindi eru einnig æskileg. Frumherji hf. er leiðandi fyrirtæki á Íslandi á sviði skoðana og prófana. Starfsemi fyrirtækisins er faggilt samkv. evrópskum gæðastöðlum og starfar á 5 faggiltum sviðum á 30 stöðum á landinu þ.e. ökutækjasvið, rafmagnssvið, lögmælisvið, skipaskoðunarsvið og matvælasvið. Hjá Frumherja hf. er lögð áhersla á góða framkomu, þjónustulund, samskiptalipurð, skipulögð vinnubrögð og fagmennsku í starfi. Boðið er uppá störf hjá traustu fyrirtæki þar sem aðbúnaður er til fyrirmyndar. Umsækjendum er bent á að sækja um á umsóknareyðublaði á vefsíðu Ísgens www.isgen.is eða senda ferilsskrár og aðrar upplýsingar til isgen@isgen.is Fyllsta trúnaðar er gætt í meðferð umsókna. Frekari upplýsingar um störfin eru veittar hjá Ísgen í síma 616 6570.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.