Fréttablaðið - 09.01.2005, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 09.01.2005, Blaðsíða 24
6 ATVINNA Verkefnisstjóri Vesturgarður, fjölskyldu- og skólaþjón- usta auglýsir laust til umsóknar starf verkefnisstjóra. Ábyrgðarsvið - Starf verkefnisstjóra felst einkum í samstarfi innan og utan hverfis. Einnig er um að ræða yfirumsjón með frístundatilboðum í Vesturbæ og umsjón heimasíðu. Þróun úrræða fyrir börn og ungmenni í Vesturbæ í samræmi við markmið Vesturgarðs. Menntunar og/eða hæfniskröfur: - Uppeldismenntun eða önnur sambærileg háskóla menntun á félags og uppeldissviði æskileg. - Reynsla af starfi með börnum/unglingum. - Skipulögð og fagleg vinnubrögð. - Góð hæfni í mannlegum samskiptum. - Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Vinsamlegast skilið inn umsóknum í Vesturgarð, Hjarðarhaga 45-7, 107 Reykjavík fyrir 19. janúar 2005, merkt: ìUmsókn um starf verkefnisstjóraî. Nánari upplýsingar veitir Ella Kristín Karlsdóttir, forstöðumaður í síma 535-6100. Netfang:ellak@vesturgarður.is                            !  "   #  !    $ #      '          (  !          !  )  $   !  *      (             ! +   #   , "  +          $  #-$)./      0)    %     1   2 3  4          /-/&05.. -65&0750   Leikskólastjóri Snæfellsbær óskar eftir að ráða tímabund- ið leikskólastjóra við leikskólann Kríuból á Hellissandi frá og með febrúar n.k. til og með apríl 2006. Um er að ræða spennandi uppbyggingarstarf í stöðugri þróun í góðu umhverfi. Kjörið tækifæri fyrir þá sem lang- ar til að prófa eitthvað nýtt. Umsóknar- frestur er til 21. janúar næstkomandi. Leikskólar Snæfellsbæjar eru tveir, Krílakot sem staðsettur er í Ólafsvík og Kríuból sem staðsettur er á Hellissandi. Upplýsingar gefur Steinunn leikskólastjóri í síma 436-6723 kriubol@snb.is Snæfellsbær er ungt sveitarfélag sem vefur sig utan um Snæfellsjökul: Staðarsveit, Búðir, Breiðuvík, Arnarstapi, Hellnar, Hellissandur, Rif, Ólafsvík og Fróðárhreppur. Í góðu veðri er Hellissandur í tveggja tíma akstursfjarlægð frá Reykjavík ñ og veðrið er að sjálfsögðu alltaf gott undir Jökli. Í Snæfellsbæ býr gott fólk sem er alltaf tilbúið til að bjóða nýja Snæfellsbæinga velkomna. Hér er líka sérstak- lega fallegt umhverfi enda býður bæjarfélagið upp á alla flóru landsins þegar kemur að landslagi, fugla- og dýralífi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.