Fréttablaðið - 09.01.2005, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 09.01.2005, Blaðsíða 49
Fyrstu 300 sem vinna fá miða fyrir 2 á myndina Vinningar eru: Miðar fyrir 2 á oldboy DVD myndir Margt fleira LEIKUR SMS 99kr. bíómiðar2 Sendu SMS skeytið JA OBF á númerið 1900 og þú gætir unnið 9. hver vinnur Vinningar verða afhendir hjá Office 1, Skeifunni. Reykjavík. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið In GoodCompany od any In Good Company *Aðalvinningur verður dreginn út úr öllum innsendum SMS skeytum • Vinningar verða afhendir í BT Smáralind, Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið Klikkaður útsölu-leikur! Allir sem taka þá tt fá glaðning! Aðal- vinnin gur er MEDI ON XX L tölva með 1 7” flatsk já! 29SUNNUDAGUR 9. janúar 2005 Á ÞRIÐJUDÖGUM Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is - mest lesna blað landsins - Slash býður upp gítar SLASH Gibson-gítar í eigu Slash hefur verið boðinn upp á eBay. ■ TÓNLIST ■ KVIKMYNDIR Slash, gítarleikari Velvet Revol- ver, hefur boðið Gibson-gítarinn sinn upp á eBay. Mun peningurinn renna til hjálparstarfs í Asíu vegna flóðanna á annan í jólum. Þegar hafa tæpar 600 þúsund krónur verið boðnar í gítarinn, en uppboðið stendur yfir í nokkra daga til viðbótar. Það er dagblaðið The Sun sem stendur fyrir upp- boðinu. Á hverjum degi býður það upp fimm eftirsóknarverða hluti og á næstunni verður t.d. boðið upp málverk eftir Ronnie Wood úr Rolling Stones. ■ Sálarsöngvarinn og Íslandsvinur- inn James Brown hefur verið ákærður fyrir naugðun sem hann er sagður hafa framið fyrir sextán árum. Fyrrverandi starfskona Brown, Jacque Hollander, lagið kæruna fram. Krefst hún rúmlega 6 millj- arða króna í skaðabætur. Að sögn Hollander réðst Brown á hana inni í sendibíl sínum á þjóðvegi í Suð- ur-Karólínu árið 1988. Beindi hann að henni byssu, lét hana afklæð- ast, nauðgaði henni og lamdi höfði hennar síðan utan í bílinn. Umboðsmaður Brown hefur vís- að ásökununum á bug og segir þær út í hött. Hollander krefst svo hárra skaðabóta vegna þess að hún greindist nýverið með Graves- taugasjúkdóminn sem hún telur að megi rekja til nauðgunarinnar. ■ JAMES BROWN Sálarsöngvarinn James Brown hefur verið ákærður fyrir nauðgun. ■ TÓNLIST Ákærður fyrir nauðgun Angelina hin full- komna kona Angelina Jolie er hin fullkomna kona að mati Colins Farrell. „Ég hef ekki átt kærustu í langan tíma en Angie er nokkuð nálægt því að vera hin fullkomna kona að mínu mati. Ég er einhleypur í augna- blikinu en Angelina gæti sko vel verið hin eina rétta. Hún er altént mjög nálægt því,“ sagði leikarinn. Farrell og Jolie mættu saman á frumsýningu myndarinnar Alex- ander sem þau leika bæði í. Þau tóku sér smá tíma til þess að heilsa þúsundum aðdáenda sem höfðu safnast saman í þeirri von að sjá þau og gáfu nokkrar eigin- handaráritanir. Angelina viður- kenndi einnig að kunna mjög vel við Farrell. „Það hefur verið stór- kostlegt að vinna með honum. Og ekki síst skemmtilegt. Hann er hrikalega skemmtilegur og kem- ur manni sífellt á óvart,“ sagði Jolie. ANGELINA JOLIE OG OLIVER STONE Angelina leikur aðalhlutverkið í Alexander, mynd Olivers Stone.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.