Fréttablaðið - 09.01.2005, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 09.01.2005, Blaðsíða 34
8 ATVINNA TILKYNNINGAR                                 !             "   !        #    $ %&$ " &$    '  ())   # *         $   $ +! , -. / 0 1   , " ,  2  ,3    2  ,   ,4 " 3 5 $                    "  $  " "   #        !                                    )           C  #$ D                         !         "#$                                            &       $          "               #$ '#   #  # %            ( %)  '#             #  #   %  (    "  #  #      ' %   #  *+  , +  - ./+  , 0 $  (        , ""  %  %     %   $   $   1233(45233  #   '  %#     44267(48247 9      %      %#     #        $ :         ;    %)    %   9   $ $ 2747<333   $#  =  &   %)   % *  ? %         9      2 @    ;&        $ $       !" # $%%&"     "  '"  9   > #$29$ %  8 $ 747<333ABBB     A   @    Droplaugarstaðir hjúkrunarheimili Snorrabraut 58,105 Reykjavík Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast á næturvaktir sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga á morgun-, kvöld- og helgar- vaktir sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborg- ar og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast til starfa sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborg- ar og Sjúkraliðafélags Íslands. Verið velkomin að skoða heimilið og fá upplýs- ingar um starfsemina og þá uppbyggingu sem unnið er að. Upplýsingar um Droplaugarstaði er að finna á vefsíðunni: www.droplaugarstadir.is Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Þórisdóttir, deildar- stjóri starfsmanna og gæðamála, sími 414-9503. Net- fang: ingibjorg.halla.thorisdottir@reykjavik.is Sjá einnig almennar upplýsingar um laus störf og starfsmannastefnu Félagsþjónustunnar á vefsíðunni: www.felagsthjonustan.is Stangaveiðimenn ath. Nú er að hefjast okkar árvissa flugukastkennsla í TBR húsinu Gnoðavegi 1, sunnudaginn 9. jan. kl. 20. Kennt verður 9, 16, 23, 30 jan. og 6. feb. Við leggjum til stang- ir, skráning á staðnum gegn greiðslu (ekki kort) mætið tímanlega. Munið eftir inniskóm. K.K.R., S.V.F.R og S.V.H. Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2004 Ítrekun Þeir sem áttu handrit í samkeppninni eru beðnir að vitja þeirra á skrifstofu menningarmála Reykjavíkur- borgar sem fyrst. Gefa þarf upp dulnefni. Aðeins var opnað umslag með nafni vinningshafa. Þeim handritum sem ekki hafa verið sótt fyrir 1. mars nk. verður eytt. Reykjavík, 9. janúar 2005 Skrifstofa menningarmála Reykjavíkurborgar Pósthússtræti 7, 4.hæð sími 563-6615 Umsókn um þátttöku á listasumri 2005 Menningarmiðstöðin í Listagili, Akureyri, auglýsir eftir um- sóknum um þátttöku á Listasumri 2005, sem standa mun frá 1. júlí til ágústloka. Jafnframt er mögulegt að skila inn um- sóknum og hugmyndum fyrir Listasumar 2006. Umsóknar- eyðublöð er hægt að nálgast á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð á skrifstofu verk- efnisstjóra í síma 466 2609 eða í netpósti listagil@listagil.is Umsóknir skulu sendar til: Menningarmiðstöðin í Listagili, Ketilhúsið, Pósthólf 115 602 Akureyri LISTASUMAR – Öll lífsins gæði AKUREYRI ÞORRABLÓT Patreksfirðinga og Rauðsendinga 35. Þorrablót brottfluttra íbúa Patreksfjarðar og Rauðasandshrepps verður haldið í Versölum við Hallveigarstíg laugardaginn 22. jan. kl. 19. Miðar verða seldir á sama stað laugard. 15. jan kl. 13-16 og miðvikud. 19. jan. kl. 19-21. Miðapantanir í símum 5675617/8994717 (Bjarnfríður) og 8601117/5685303 (Guðný Hansen) eftir kl. 17. Vorönn hefst 17.janúar 2005 Innritun í síma 564-1134 og 863-3934 10.janúar-14.janúar. Skrifstofutími kl. 14:00-18:00 Námskeið í fullorðinsdeildum: Málun Vatnslitun Teiknun Módelteiknun Leirmótun Í öllum deildum eru byrjenda og framhaldshópar. Barna og unglinganámskeið Nýtt !! Teiknun , 6 vikna unglinganámskeið byrjar 18.janúar. Sjá stundaskrá á vefsíðu skólans www.mmedia.is/myndlist Til leigu / sölu Iðnaðarhúsnæði ca. 530m2. Tvær innkeysluhurðir, hægt er að skipta rýminu í tvær einingar. Einnig mjög gott ca. 230m2 skrifstofu / verslunarrými í Bæjarhrauni 20, Hafnarfirði. Þessi tvö rými er hægt að nota saman sem eina heild eða í sitt í hvoru lagi. Frábær staðsettning í fjölbreyttu viðskipta- og iðnaðarhverfi. Leitið upplýsinga hjá okkur. BÆJARHRAUNI 24 - SÍMI 555 3588 ÚTBOÐ TIL LEIGU KENNSLA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.